Skessuhorn


Skessuhorn - 02.10.2013, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 02.10.2013, Blaðsíða 29
29MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 2013 Við vinnum „online“ Nokkrir Íslendingar hafa myndað samheldinn og drífandi hóp sem vinnur náið saman við að byggja upp arðbær viðskipti á netinu með iBizWave - All In One markaðssíða. Hér er þitt boðskort í hópinn: http://olafur.ibizwave.com/ netvinna Skrifstofustarf óskast Samviskusöm 30 ára kona óskar eftir skrifstofustarfi í Borgarnesi. Get hafið störf í nóvember. Upp- lýsingar í s. 869-4826 eða ragn- heidurey@hotmail.com Óska eftir vinnu Sjómaður óskar eftir vinnu á sjó, er með 30 tonna réttindin. Allt kemur til greina. Nánari uppl. í síma 663-4409. Óska eftir vinnu með skóla 18 ára stúlka óskar eftir vinnu á Akranesi eða í nágrenni með skóla fram að næsta sumri. Er dugleg og ábyrg, mjög stundvís og er opin fyrir langflestu. Upp- lýsingar í síma 861-2161 eða sssigrunasta@gmail.com Nýtt reiðhjól Til sölu er ársgamalt en ónotað Scott sub 40 24 gíra götuhjól. Sími: 865-7558. Honda Civic sri Til sölu Honda Civic sri, 1600cc árg. 2000, ssk. Ný skoðaður, er í topp standi. Nýleg Sava Eskimo nagladekk geta fylgt. Nánari upp- lýsingar: aellert@simnet.is Verð 499 þús. Mótorhjól til sölu Stórglæsilegur hippi, Yamaha Virago 1100, 1998. Staðgreiðslu- verð aðeins 450 þús. kr. Uppl. gefur Eyjólfur í s.898-8933 eða á eyjo59@icloud.com Húsvagnageymsla Getum bætt við okkur nokkrum fellihýsum eða tjaldvögnum í geymslu í vetur. Lágt verð. Nýtt stálgrindarhús, hitað, í upp- sveitum Borgarfjarðar. Uppl. á netfangið: gummik55@gmail.com IamHappy.is Netverslun I am Happy er barnafataverslun sem býður upp á fjölbreytt úrval af vönduðum barnafatnaði á góðu verði fyrir börn á aldrinum 0-10 ára. Kíktu á www.iamhappy. is Vinsælar barnapíur Barnapíur og barnavörur frá Heimilistækjum einnig vinsælar barnamyndir, tónlist og tölvuleiki . Upplýsingar í síma 430-2500. Hljómsýn á facebook Höfum aukið úrvalið og erum komin á facebook. Komið og kíkið á úr- valið https://www.facebook.com/ stillholt Óskum eftir leiguíbúð Akranesi og nágrenni Við erum par komin yfir 50 árin og við leitum að leiguíbúð á Akranesi og nágrenni. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í símum 849- 9545,849-9525 eða 471-2103. Par með lítið barn óskar eftir húsnæði í Borgarfirði Erum par á þrítugsaldri, að leitast eftir að komast heim í sveitina. Allt í Borgarfirði kemur til greina. Verður að leyfa hunda.Vinna upp í leigu væri ekki ókostur. Uppl. í síma 779-1213. 4ra herbergja sérhæð í Borgar- nesi Til leigu/sölu 4ra herbergja 150 fm. sérhæð, auk 34 fm. bílskúrs sem nýtist sem geymsla með eigendum. Laus í byrjun eða lok desember, hvort heldur sem hentar betur. Reglusemi og húsa- leiguábyrgð skilyrði. http://www. mbl.is/mm/fasteignir/fasteign/ index.html?eign=557368. Frekari upplýsingar á netfanginu: sonja. jakobsdottir@gmail.com Óska eftir íbúð til leigu á Akranesi Óska eftir að leigja íbúð á Akra- nesi. Skoða allt. Uppl. á netfangið: brynja_96@hotmail.com Óskum eftir leiguíbúð Akranesi og nágrenni Við leitum að leiguíbúð á Akranesi og nágrenni. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Við erum með smávaxin gæludýr svo gæludýr verða að vera velkomin. Upplýsingar í síma 867-6927. Til leigu á Hvanneyri Til leigu fallegt og vel staðsett 140 fm. parhús með bílskúr á Hvanneyri. Laust strax. Uppl. í síma 893-3395. Viltu losna við BJÚGINN og SYKURÞÖRFINA fljótt? Þá er Oolong og Pu-erh teið eitt það albesta sem um ræðir. 100% hreint kínverskt te án auka og rotvarnarefna. MIKIL brennsla. FRÁBÆRT fyrir heilsuna. 1 pk Oolong- og 1 af Pu-erh tei kostar 7.800 kr. 200 tepokar. 1 pakki er á 4.300 Sendi um allt land S: 845- 5715. Pínupons Smáverslun Föt, skart, töskur, heklunálar, prjónar og annað sniðugt - http:// www.facebook.com/pinu.pons Staðsett á Akranesi. Gæsaveiði Feðgar óska eftir að fá að komast í gæsaveiði í 1-2 klst. akstri frá Reykjavík í haust. Upplýsingar í síma 694-6054. Kv. Steinar. LEIGUMARKAÐUR BÍLAR/VAGNAR/KERRUR ÝMISLEGT Markaðstorg Vesturlands Nýfæddir Vestlendingar Markaðstorg Vesturlands Skráðu SMáauglýSinguna á www.SkeSSuhorn.iS fyrir klukkan 12.00 á þriðjudöguM TIL SÖLU ATVINNA Í BOÐI ATVINNA ÓSKAST FYRIR BÖRN HÚSBÚNAÐUR/HEIMILISTÆKI Borgarnes – miðvikudagur 2. október Námskeiðið Uppeldi sem virkar – færni til framtíðar, haldið í leikskólanum Klettaborg. Steinunn og Anna Stína eru með námskeið fyrir foreldra sem vilja ná betri tökum á uppeldi barna sinna. Þetta námskeið hefur fengið góða dóma hjá foreldrum sem hafa setið það. Námskeiðið er á miðvikudögum í 4. skipti og fyrst haldið 2. október. Grundarfjörður – miðvikudagur 2. október Vinahúsið, Borgarbraut 16, er opið alla mánudaga og miðvikudaga frá kl. 13-16 í sal við hliðina á bókasafninu. Borgarbyggð - miðvikudagur 2. október Vetrarstarfið er hafið hjá Félagi aldraðra í Borgarfjarðardölum að Brún í Bæjarsveit. Nýir félagar velkomnir. Kaffiveitingar og fleira, kl. 13:30. Akranes – miðvikudagur 2. október Foreldrafundur leikskólans Garðasels verður haldinn á Lóni frá kl. 18-19. Kynningarfundur með foreldrum á starfi og skipulagi deildar næsta skólaár. Akranes – miðvikudagur 2. október Fyrsti músíkfundur vetrarins í salnum okkar góða í Tónbergi kl. 18. Allir velkomnir. Borgarbyggð – fimmtudagur 3. október Opinn kynningarfundur POWERtalk, áður Málfreyjur, frá kl. 18-19 í hátíðarsal á Bifröst. Ég var svo glöð/ glaður þegar mamma hélt upp á sjötugsafmælið sitt og allir vinir hennar og fjölskylda voru mætt til að samfagna henni en ég sagði ekki neitt... Kannast þú við svipað tilfelli og er þetta eitthvað sem þú vilt breyta? Allir velkomnir. Sjá nánar á www.powertalk.is Borgarbyggð – fimmtudagur 3. október Fyrsta Prjóna-bóka-kaffi vetrarins í Bókhlöðu Snorrastofu kl. 20. Kvöldstund í notalegu umhverfi við hannyrðir, spjall og kaffisopa. Safnið er opið til útlána og allir eru velkomnir. Borgarnes – fimmtudagur 3. október Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Borgarfjarðarsýslu í matsal Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri kl. 20:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Ávörp gesta: Einar K. Guðfinnsson, alþingismaður og forseti Alþingis. Haraldur Benediktsson, alþingismaður. Kosningar. Nýir félagar velkomnir. Borgarnes – föstudagur 4. október Opið hús verður í leikskólanum Klettaborg . Allir hjartanlega velkomnir í heimsókn. Borgarnes – laugardagur 5. október Sauðamessan í Borgarnesi hefst kl 13:30 með rekstri á lausfé frá Brákarhlíð. Hátíðardagskrá kl. 14 í Skallagrímsgarði. Möguleikhúsið, lærakappát, keppakapp, sparðatíningur, ræður, dans og tónlist. Sjá nánar í auglýsingu og frétt í Skessuhorni. Borgarnes – laugardagur 5. október Sauðamessuball í Reiðhöllinni kl. 22. Hvanndalsbræður munu leika fyrir dansi fram á nótt. Dalabyggð – sunnudagur 6. október Ósrétt verður á Skógarströnd kl. 10. Réttarstjóri er Sigurður Hreiðarsson. Borgarbyggð – sunnudagur 6. október Fjölskylduguðsþjónusta í Stafholtskirkju kl. 14. Gunnar Ringsted gítarleikari sér um tónlistarflutning og leiðir almennan safnaðarsöng. Prestur: sr. Elínborg Sturludóttir. Grundarfjörður – sunnudagur 7. október Morgunsöngur kl. 10 í Grundarfjarðarkirkju. Tuttugu mínútna löng samveru stund með léttum söngvum, bæn og lestri úr ritningunni. Kaffi og spjall á eftir í safnaðarheimili. Allir velkomnir. Grundarfjörður – mánudagur 7. október Vinahúsið, Borgarbraut 16, er opið alla mánudaga og miðvikudaga frá kl. 13- 16 í sal við hliðina á bókasafninu. Akranes – þriðjudagur 8. október Aðalfundur félagsins Hugarsýnar verður haldinn í Framsóknarhúsinu á Akranesi að Sunnubraut 21 kl. 19:30. Sama kvöld, eftir að farið hefur verið yfir helstu mál á aðalfundinum, mun Hildur Þórðardóttir halda kynningu á bók sinni, Taumhald á tilfinningum, leið til betra lífs. Einnig hugleiðsla og umræður. Kynningin hefst kl. 20:30. Grundarfjörður – þriðjudagur 8. október Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskóla Grundarfjarðar og Leikskólans Sólvalla verður haldinn í grunnskólanum kl. 20. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf sem og kynnt verður vinna sem hafin er við skólastefnu Grundarfjarðarbæjar. Grundarfjörður – miðvikudagur 9. október Vinahúsið, Borgarbraut 16, er opið alla mánudaga og miðvikudaga frá kl. 13- 16 í sal við hliðina á bókasafninu. Borgarbyggð – miðvikudagur 9. október Tónleikar á Kollubar á Hvanneyri með Quintet Heimis Klemenzsonar, Dusty Miller og og Arnari Ásbjörnsson. Húsið opnar kl. 20:30. Tónleikarnir byrja stundvíslega kl. 21:00 og aðgangseyrir er litlar 500 kr. Á döfinni 30. ágúst. Drengur. Þyngd 4.520 gr. Lengd 56 sm. Foreldrar Ásdís Björk Friðgeirsdóttir og Pétur Karlsson, Hafnarfirði. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir. 2. 16. september. Drengur. Þyngd 3.935 gr. Lengd 51 sm. Foreldrar Birna Mjöll Helgudóttir og Finnbogi Örn Halldórsson, Mosfellsbæ. Ljósmóðir: Jóhanna Ólafsdóttir. Drengurinn hefur fengið nafnið Adrían Darri Finnbogason. 27. september. Stúlka. Þyngd 3.885 gr. Lengd 52 sm. Foreldrar Svanlaug Nína Sigurðardóttir og Fannar Hólm Kristinsson, Akranesi. Ljósmóðir: Elín Sigurbjörnsdóttir. 27. september. Stúlka. Þyngd 3.465 gr. Lengd 51,5 sm. Foreldrar Sigurbjörg Ragna Ragnarsdóttir og Vigfús Þór Árnason, Akranesi. Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir. 29. september. Drengur. Þyngd 3.335 gr. Lengd 50,5 sm. Foreldrar Berglind Long og Gunnar Bergmann Traustason, Snæfellsbæ. Ljósmóðir: Birna Ólafsdóttir. Drengurinn fæddist á Landsspítalanum í Reykjavík.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.