Fjarðarpósturinn - 06.02.2014, Qupperneq 16
16 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 6. febrúar 2014
30 ára
Stofnuð 1983
Viðgerðir
fyrir öll
tryggingafélög
Suðurhrauni 2
Garðabæ
sími 554 4060, fax 554 4061
versus@simnet.is
styrkir barna- og unglingastarf SH
Sundstund
gefur gull í mund
Kæra sjálfstæðisfólk.
Ég færi ykkur innilegar þakkir fyrir góðan stuðning í 1. sætið
í prófkjöri Sjálfstæðisokksins um sl. helgi.
Samhent stefnum við að sigri í kosningunum í vor
- það er kominn tími á breytingar í Hafnarrði.
Márus Björgvin og Ísak Breki sungu best
Keppa fyrir hönd Hafnarfjarðar í Söngkeppni Samfés í Laugardalshöll í mars
Márus Björgvin Gunnarsson
úr félagsmiðstöðinni Vitanum í
Lækjarskóla og Ísak Breki
Gunnars son úr Setrinu í Set
bergsskóla sigruðu söng keppni
Hafnarfjarðar og verða fulltrúar
Hafnarfjarðar í Söngkeppni
Sam fés í Laugardalshöll í mars.
Márus Björgvin söng lagið
„Tannlæknir“ úr söngleiknum
Litla Hryllingsbúðin en Ísak
Breki söng „Vor í Vaglaskógi“ í
útsetningu Kaleo.
Kamilla Rós Bjarnadóttir úr
Setrinu söng lagið „Á leið til
þín“ og lenti í öðru sæti en Mar
grét Hörn Jóhannsdóttir úr
Hrauninu í Víðistaðaskóla í því
þriðja með laginu „Umvafin
englum“ við undirleik Irmu
Hlynsdóttur.
Rúmlega 20 keppendur í 16
atriðum stigu á stokk fyrir
troðfullu húsi í Hrauninu í Víði
staðaskóla. Var góð stemmning
og flytjendum vel tekið.
Dómnefndina skipuðu þau Björk
Jakobsdóttir, leikkona, Þórir
Úlfars son og Steinar Helgason
tónlistarmenn.
F.v.: Ísak Breki Gunnarsson úr Vitanum, Kamilla Rós Bjarnadóttir úr Setrinu, Margrét Hörn
Jóhannsdóttir og Irma Hlynsdóttir úr Hrauninu og Márus Björgvin Gunnarsson úr Vitanum.
Margir sungu mjög vel en
náðu samt ekki á pall.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lífshlaupið
ræst í
Hraun
vallas kóla
Í gær var Lífshlaupið ræst í
sjöunda sinn í Hraunvallaskóla.
Hafsteinn Pálsson, formaður
almenningsíþróttasviðs ÍSÍ,
Magnús Ragnarson, aðstoðar
maður mennta og menningar
málaráðherra, Áslaug Einars
dóttir velferðaráðuneytið, Geir
Gunnlaugsson, landlæknir,
Guð rún Ágústa Guðmunds
dóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar
bæjar og Lars Jóhann Imsland,
skólastjóri Hraunvallaskóla
ávörp uðu gesti og kepptu síðan
í skemmtilegri þraut í anda
Skólahreysti. Þeir fullorðnu
sluppu þó allir við armlyftur en
fengu að hlaupa í gegnum
dekkjaþraut og sippa.
Platínumerki
Afhent verða platínumerki
Lífshlaupsins til einstaklinga
sem náðu þeim frábæra árangri
að hreyfa sig í a.m.k. 30
mínútur daglega frá 6. febrúar
2013 til 6. janúar 2014 eða
samfleytt í 335 daga.
Markmið Lífshlaupsins er að
hvetja almenning til þess að
hreyfa sig og huga að sinni dag
legu hreyfingu í frítíma, heim
ilis störfum, vinnu, skóla og við
val á ferðamáta. Skrá má alla
hreyf ingu inn á lifshlaupid.is svo
framarlega sem hún nær ráð
leggingum Lýðheilsustöðvar um
hreyfingu. Börnum og ungl
ingum er ráðlagt að hreyfa sig í
a.m.k. 60 mínútur á dag og full
orðnir a.m.k. 30 mínútur á dag.
Glæsileg tilþrif á fimleikamóti hjá Björk
Þrepamót í 4.-5. þrepi
Þrepamót Fimleikasambands
Íslands fyrir 45. þrep var haldið
um síðustu helgi í íþrótta
miðstöðinni Björk í Hafnarfirði.
Góð þátttaka var og yfir 360
iðkendur voru skráðir til keppni.
Að venju var troðfullt á áhorf
enda pöllum og mynd bandsvélar
í röðum að vista árangur barn
anna.
Lj
ós
m
.:B
jö
rk
fi
m
le
ik
ar
Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir
sýnir listir sínar á slánni.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n