Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 10.04.2014, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 10.04.2014, Blaðsíða 7
www.fjardarposturinn.is 7 Fimmtudagur 10. apríl 2014 Við erum klárir með Páskamatinn Skrídagur 10-17 Föstudagurinn langi lokað Laugardagur 10-17 Páskadagur lokað Annar í páskum lokað Opnunartími yfir páskana Langar þig að reima á þig hlaupaskóna og hreyfa þig úti í sumar? Þá gefst þér tækifæri til að vera hluti af frábær um hlaupahóp en Hlaupahópur FH ætlar að fara af stað með 8 vikna byrjendanámskeið þriðjudaginn 22. apríl, kl. 18 í anddyri Kaplakrika Sérstök æfingaáætlun er í boði og stefnt er að því að allir í hópnum geti hlaupið 5 km samfellt í lok námskeiðs. Æfingar verða á eftirfarandi tímum: Þriðjudaga kl. 18 í Kaplakrika Fimmtudaga kl. 18 í Kaplakrika Laugardaga kl. 9 í Suðurbæjarlaug Verð: 12.000 kr. Nánari upplýsingar veita: petur@ironviking.is, ingolfur.111@gmail.com og mariakristing@gmail.com www.hhfh.is Fj ar ða rp ós tu rin n 14 04 © H ön nu na rh ús ið e hf . Áslandsskóli og Öldutúnsskóli kepptu til úrslita í spurn inga- keppni grunnskólanna, Veistu svarið? Keppt var í Flensborgar- skóla sl. föstudag og fjölmargir fylgdust með spennandi keppni. Úrslitin réðust á síðustu spurn- ingunni, þríþrautinni. Á meðan réttu svörin voru talin var spenn- an gífurleg. Þegar upp var staðið var munurinn á liðunum aðeins 2 stig, Áslandsskóli sigraði 24-22. Árni Stefán Guðjónsson samdi spurningarnar og var jafnframt spyrill. Í sigurliðið Áslandsskóla eru þeir Aðalsteinn Ingólfur Guð munds son, Andri Freyr Viðars son og Valur Elli Valsson. Í liði Öldutúnsskóla eru þau Álfgrímur Gunnar Guðmunds- son, Guðni Þór Þórsson og Hrafnhildur Emma Björnsdóttir. Áslandsskóli sigraði Spurningakeppni grunnskólanna, Veistu svarið? Lið Áslandsskóla; Aðalsteinn Ingólfur, Valur Elli og Andri Freyr. Lið Öldutúnsskóla sem hafnaði í öðru sæti; Hrafnhildur Emma, Guðjón Þór og Álfgrímur Gunnar.Ljós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.