Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 10.04.2014, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 10.04.2014, Blaðsíða 10
10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 10. apríl 2014 húsnæði óskast Einstæð móðir með 1 barn óskar eftir 3ja herbergja íbúð í Hafnar­ firði (helst uppá Holti) frá 1. maí. Öruggar greiðslur. Greiðslugeta c.a 130.000. Uppl. í s. 823 4635. Inga. þjónusta Tölvuviðgerðir alla daga, kem á staðinn, hægstætt verð. Sími 664 1622 ­ 587 7291. Tölvuaðstoð og viðgerðir Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun. Apple* & Windows. Kem í heimahús. Sími 849 6827 ­ hjalp@gudnason.is Ráðgjöf um þyngd ar ­ stjórnun. Líkam legt ástand mælt með skanna. FB: „Yngj andi og orku ríkara líf“. Gerð ur Hannes dóttir lífs stíls leiðbein andi gsm 865 4052 ghmg@internet.is Húsamálari getur málað hjá þér fyrir páska. Uppl. í síma 779 2965. Bílaþrif. Kem og sæki. Alþrif, þvottur, bón og vélarþvottur. Úrvals efni. Hagstætt verð. Uppl. í s. 845 2100. Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að klippa tré og runna. Hagstætt verð. Geri tilboð. Uppl. í s. 845 2100. smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s s ím i 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . m a x 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Ta pað - f u n d i ð o g fæs t g e f i n s : FR Í TT Bragi sýnir ljósmyndir Sýning Braga J. Ingibergssonar (Brin) sýnir ljósmyndir í Menningarsalnum á Hrafnistu. Sýningin er opnuð í dag kl. 13.30 og stendur til miðvikudagsins 14. maí. Bragi er áhugaljósmyndari, fæddur árið 1961 í Dölum. Ljósmynd­ un hefur verið hans aðaláhugamál til fjölda ára; 12 ára gamall fékk hann sína fyrstu myndavél og hefur tekið myndir alla tíð síðan. Bragi fæst aðal­ lega við landslags­ og náttúru­ ljósmyndun. Bragi hefur starfað sem sóknarprestur í 25 ár, fyrst á Siglufirði og nú í Víðistaðakirkju. Aðalfundur og Sahaja jóga Sálarrannsóknarfélagið í Hafnarfirði heldur aðalfund í kvöld kl. 20 í Gúttó við Strandgötu. Sveinn Eyþórsson verður með stutta hugleiðslu og kynningu á Sahaja jóga. Allir vel­ komnir. Frítt inn. Málverkasýning Líneyjar Málverkasýning Líneyjar Frið finns­ dóttur stendur yfir í safnaðarsal Víði­ staðakirkju. Þetta er fyrsta einkasýning hennar. Afmæliskaffi á Ásvöllum 12. apríl 1931 komu 13 ungir piltar saman í húsi KFUM í Hafnarfirði og stofnuðu Knattspyrnufélagið Hauka. Í tilefni þess að 83 ár eru liðin frá þess­ um merka degi er Haukafélögum og velunnurum boðið í afmæliskaffi á Ásvöllum laugardaginn 12. apríl frá kl. 14 til 15. Sally og Mo í 002 Galleríi Sally og Mo verða á góðu róli í 002 Gallerí um helgina. Sýningin (gjörn ing­ urinn) verður opnuð kl. 14 á laug ar ­ daginn og verður opinn til kl. 17 á laug ar dag og sunnudag. 002 Gallerí er íbúð og vinnustofa mynd lista­ manns ins Birgis Sigurðssonar, sem hefur starfrækt þetta óvenjulega gallerí um þriggja ára skeið í kjallaraíbúð sinni í blokk að Þúfubarði 17. Sjoppusýning í Hafnarborg Í Hafnarborg standa yfir tvær sýningar, Shop Show, sýning á norrænni sam­ tíma hönnun sem lætur sig varða um ­ hverf is mál og sjálfbærni er á efri hæð safns ins og sýningin Hnall þóra í sól­ inni, úrval prent­ og bókverka eftir Diet er Roth er í Sverrissal. menning & mannlíf Loftnet - netsjónvarp Viðgerðir og uppsetning á loftnetum, diskum, síma- og tölvulögnum, ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi! Loftnetstaekni.is sími 894 2460 Blómstrandi bær Á undanförnum misserum hefur verið töluverð gróska í miðbænum og mörg fyrirtæki sem einkum tengjast verslun og hönnun komið sér fyrir í nálægð við miðbæinn og höfn- ina. Áberandi í þessari fyrirtækjaflóru eru konur sem opnað hafa verslanir með fatnað, skart og ýmiss konar hönnun á Strandgötunni sem nú þegar eru farnar að vekja athygli langt út fyrir bæjarmörkin. Fleiri svæði hafa verið að sækja í sig veðrið, m.a. Fjarðargatan, svæðið við smábátahöfnina, Norðurbakkinn, Reykjavíkurvegurinn og hraunið – Þarna hafa lítil og meðalstór fyrirtæki á sviði veitingareksturs, skapandi greina og hönnunar komið sér fyrir og auka á fjölbreytni í verslun og þjónustu. Þetta er afar jákvæð þróun og mikilvægt að styðja frekar við þessa vaxtarbrodda. Áframhaldandi uppbygging Ég sé gífurleg tækifæri í því að byggja áfram upp miðbæinn okkar. Endurlífgun Bæjarbíós verður vonandi að veruleika svo við bæjarbúar fáum að njóta viðburða í því fallega húsi í auknum mæli. Gamla íshúsið hýsir nú bæði listamenn og hönnuði og gaman væri að sjá frekari menningarstarfsemi þró- ast þar. Á svæðinu við smábáta- höfnina er ákveðin uppbygging einnig hafin en það svæði, ásamt Norðurbakka, er kjörið til versl unar- og veit- inga rekst urs ásamt ann- arri þjón ustu sem teng- ist höfn inni – hvala- skoðun, sjó stanga veiði og skemmti siglingum – enda má segja að þetta svæði sé andlit bæjarins gagn vart þeim ferða- mönn um sem hingað koma með skipum. Við viljum hafa líf í miðbænum og því er mikilvægt að hlúa vel að þeirri uppbyggingu sem augljóslega er hafin. Nú þegar er fólk farið að gera sér ferð í Fjörðinn til að kíkja í búðir og fara á kaffihús, heimsækja jóla- þorpið í desember og víkinga- markaðinn í júní. Vel heppnaður „langur laugardagur“ er svo enn eitt dæmið um jákvæða þróun í miðbænum sem er vonandi komin til að vera. Við eigum að halda áfram á þessari braut og efla Hafn ar fjörð sem bæ menn- ingar viðburða, lista og hönn- unar. Höfundur er framhaldsskóla­ kennari og skipar 3. sæti á lista Samfylkingarinnar. Adda María Jóhannsdóttir Dalshrauni 24 • 220 Hafnarfir›i • www.steinmark.is Prentsmi›jan Steinmark Stofnað 1982 Stuttur afgreiðslutími á:  Skýrslum  Ritgerðum  Boðskortum  Nafnspjöldum Gestir í hesthúsum og glæsilegar sýningar Góð þátttaka var á opnu húsi hjá Sörla sem fagnaði 70 ára afmæli sínu nýlega Félagar í Sörla buðu bæjar- búum í heimsókn sl. föstudag og þáðu margar boðið. Jafnframt var boðið upp á hestasýningar og heit kjötsúpa var í boði fyrir þá sem vildu. Krakkar voru í aðalhlutverkum í reiðhöllinni og sýndu hæfileika sína og glæsilega hesta. Það má hafa svolítið gaman að hestamennskunni. T.v.: Fjörugt riðið í reiðskemmunni. Unga fólkið glæsilegt og sýndi hvað í því býr. Beðið eftir góðgæti. Lj ós m yn di r: G uð ni G ís la so n Vinningar Strákarnir í 4.fl. FH hafa unnið hörðum höndum að söfnun fyrir ferð á fótboltamót í Svíþjóð í sumar. Seldu þeir m.a. happdrættismið með mörgum glæsilegum vinningum. Vinn- ing ar komu á eftirfarandi nr.: 4, 6, 14, 15, 28, 40, 59, 62, 74, 82, 85, 97, 105, 114, 116, 126, 135, 140, 146, 153, 157, 168, 175, 183, 189, 192, 239, 250, 294, 295, 309, 330, 332, 335, 346, 374, 405, 453, 473, 510, 523, 553, 583, 588, 616, 642, 649, 654, 665, 668, 671, 680, 681, 684, 687, 692, 704, 714, 729, 734, 742, 753, 755, 769, 774, 779, 787, 790, 814, 853, 861, 870, 899, 903, 925, 932, 935, 943, 961, 998, 1020, 1044, 1046, 1062, 1130, 1144, 1145, 1167, 1180, 1183, 1198. Vinninga má vitja þriðjudag 15. apríl og miðvikudag 16. apríl að Víðivangi 14. Sjá nánar á www.fh.is

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.