Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 08.05.2014, Blaðsíða 9

Fjarðarpósturinn - 08.05.2014, Blaðsíða 9
www.fjardarposturinn.is 9 Fimmtudagur 8. maí 2014 Borgarafundur í kvöld Yfirskrift fundarins er ,,Æskan er auður framtíðarinnar. - Hvernig hyggj ast frambjóðendur efla skóla og menntastofnanir bæjarins? Hvað með menningu og listir eða frístundir fólks á öllum aldri? Er rétt að auka stuðning við íþróttir og íþróttafélög? Fram bjóðendur flokkanna sitja fyrir svörum í Gaflaraleikhúsinu í kvöld kl. 20. Shop Show og Hnallþóra Í Hafnarborg standa yfir tvær sýningar, Shop Show, sýning á norrænni sam tíma hönnun sem lætur sig varða um hverf is mál og sjálfbærni er í aðalsal og sýningin Hnall þóra í sól inni, úrval prent- og bókverka eftir Diet er Roth er í Sverrissal. Ljósmyndasýning Ásta Steingerður Geirsdóttir sýnir í Súfistanum ljósmyndir sem teknar eru við sjávarsíðuna, í og við Hafnar- fjörð. Bragi sýnir ljósmyndir Bragi J. Ingibergsson sýnir ljós- mynd ir í Menningarsalnum á Hrafnistu. Sýningin stendur til miðvikudagsins 14. maí. Bíótónlist Skátakórsins Vorskemmtun Skátakórsins verður í Hraunbyrgi v/ Víðistaðatún á þriðju­ daginn kl. 20. Yfirskrift tónleikanna er „We have all the time in the world“ og gestir kórsins skátarnir Þórunn Þórðardóttir og „Dos Sardinas“. Flytur kórinn úrval laga úr íslenskum og erlendum kvik myndum í útsetn- ingu Skarp héðins Þórs Hjartarsonar, stjórnanda Skátakórsins. Miðaverð er 1.000 kr. og léttar veitingar inni- faldar. Miðasala er við innganginn. menning & mannlíf V O R S K E M M T U N S K Á TA K Ó R S I N S Þ R I Ð J U D A G I N N 1 3 . M A Í K L . 2 0 : 0 0 H R A U N B Y R G I , H A F N A R F I R Ð I W e H a v e A l l t h e T i m e i n t h e W o r l d M I Ð A V E R Ð : 1 . 0 0 0 K R . L É T TA R V E I T I N G A R I N N I FA L D A R M I Ð A S A L A V I Ð I N N G A N G I N N G E S T I R : Þ Ó R U N N Þ Ó R Ð A R D Ó T T I R D O S S A R D I N A S S k á t a k ó r i n n f l y t u r ú r v a l l a g a ú r í s l e n s k u m o g e r l e n d u m k v i k m y n d u m í f r á b æ r u m ú t s e t n i n g u m S k a r p h é ð i n s Þ ó r s H j a r t a r s o n a r . Þ ó r u n n Þ ó r ð a r d ó t t i r e r s k á t i í H r a u n b ú u m o g e f n i - l e g s ö n g k o n a s e m h e f u r v e r i ð a ð g e r a g ó ð a h l u t i í s ö n g v a k e p p n u m í H a f n a r f i r ð i , M e n n t a s k ó l a n u m v i ð H a m r a h l í ð o g v í ð a r . G l e ð i s v e i t i n D o s S a r d i n a s e r k ó r h l j ó m s v e i t S k á t a k ó r s i n s o g h e f u r u m á r a b i l g e r t v í ð r e i s t u m l a n d i ð m e ð t ó n l e i k a o g b ö l l v i ð f r á b æ r a r u n d i r t e k t i r . Jólaskemmtun Ská a órsins Jólaskemmtun Skátakórsins fer fram laug rdaginn 11. desember í Skátaheimili Árbúa, Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123 og hefst kl. 15:00. Kórinn syngur jólalög, við dönsum í kringum jólatréð og hver veit nema einhver rauðklæddur komi í heimsókn. Allir hjartanlega velkomnir - A gangur ókeypis Vellir Utanvega­ akstur án afskipta Innst á Völlum hafa mótor- hjólamenn spænt upp og mynd- að moldarslóða án þess að nokk uð hafi verið að gert. „Meðan flestir landsmenn horfðu af andakt á Pollapönk keppa í Eurovision í kvöld, sýndu aðrir okkur Hafn firð- ingum þann heiður að heim- sækja okkur með námskeið í utan vega akstri,“ segir Roland í pósti til Fjarðarpóstins. Þarna var á ferðinni BMW klúbburinn á Íslandi, vel á annan tug mótorhjólamanna, fullorðið fólk á hjólum sínum. „Er öllum sama?,“ spyr Roland og spyr hvort engin leið sé að stoppa þetta. Vortónleikar Gaflarakórsins og Garðakórsins verða þriðju- daginn 13. maí kl. 19.30 í Víði- staðakirkju. Þetta er í annað skipti sem kórarnir syngja sam- an. Þeir munu syngja sitt í hvoru lagi og saman. Dagskráin er fjölbreytt en mest ber á vor- lögum eftir ýmsa höfunda. Sil- ung urinn mun einnig taka stökkið. Stjórnandi Gaflarakórsins er Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir og Jóhann Baldvinsson stjórnar Garðakórnum. Undirleikari Gafl arakórsins er Arngerður María Árnadóttir. Bæjarbúar eru hvattir til að mæta og hlusta á eldra fólkið í bænum sem hefur sungið í kór jafnvel frá barnsaldri. Kóramót í Flensborg Gaflarakórinn mun 18. maí taka á móti Hljómi frá Akranesi, Vorboðum úr Mos fellsbæ, Eldey af Suðurnesjum og Hörpu kórnum frá Selfossi. Þann dag munu kórarnir hittast á 20. kóramóti kóranna. Tón- leikar verða í Hamarssal Flens- borgarskóla kl. 16. Aðgangur er ókeypis á báða tónleikana og allir hjartanlega velkomnir. Silungurinn og vorið Vorleg efnisskrá á tónleikum kóra eldri borgara Félagar úr Gaflarakórnum.Ljós m .: G uð ni G ís la so n Stofnfundur Hollvinasamtaka St. Jósefsspítala miðvikudaginn 14. maí kl. 17-18 í Hafnarfjarðarkirkju Saga og starfsemi St. Jósefsspítala Gunnhildur Sigurðardóttir, fyrrv. hjúkrunarforstjóri St. Jósefsspítala Starfsemi Hollvinasamtaka Jóhannes Gunnar Bjarnason, formaður Hollvinasamtaka Fjórðungssjúkrahúss Akureyrar Framtíðarmöguleikar St. Jósefsspítala Steinunn Guðnadóttir, íþróttakennari og fyrrverandi bæjarfulltrúi Skráning á lista Hollvinasamtakanna Stefanía Ámundadóttir læknaritari, Skrá má á: st.josefsspitali@gmail.com Stofnun Hollvinasamtaka St. Jósefsspítala og kosning stjórnar Fundarstjóri: Dr. Þórður Helgason, heilbrigðisverkfræðingur á vísindadeild LSH Fj ar ða rp ós tu rin n © H ön nu na rh ús ið e hf .

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.