Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.07.2014, Blaðsíða 10

Fréttatíminn - 25.07.2014, Blaðsíða 10
10 fréttaskýring Helgin 25.-27. júlí 2014 Nú geturðu greitt reikningana í Appinu E N N E M M / S ÍA / N M 6 3 6 5 3 islandsbanki.is Netspjall Sími 440 4000 Facebook Við erum stöðugt að þróa Íslandsbanka Appið til að létta þér lífið í dagsins önn. • Hærri úttektarheimild í Hraðfærslum - Nýjung! • Yfirlit og greiðsla ógreiddra reikninga - Nýjung! • Yfirlit og staða reikninga • Myntbreyta og gengi gjaldmiðla • Vildartilboð Íslandsbanka og fjöldi annarra aðgerða Íslandsbanka Appið Sæktu Íslandsbanka Appið á islandsbanki.is/app Davíð og Golíat í Palestínu Um 765 Palestínumenn hafa látist í árásum Ísraela síðustu 18 daga. 150.000 manns hafa misst heimili sín. 85 skólar hafa verið eyðilagðir. 18 heilsugæslustöðvar hafa verið eyðilagðir. 3 spítalar hafa verið eyðilagðir. ekkert vatn og ekkert rafmagn er á gaza Staðan 24.7.  3,1 milljarð dollara fjárstuðningur Bandaríkjanna við Ísraelsher 2013.  26 milljónir dollara fjárstuðningur Bandaríkjana við hjálparstarf á Gaza. Hamas eru ábyrgir og Hamas munu borga. Benjamin Netanyahu Forsætiráðherra Ísraels 30. júní fundust lík unglingsdrengj- anna þriggja frá Ísrael, en þeirra hafði verið saknað í 18 daga. Hamas hefur ítrekað neitað að hafa átt nokkurn þátt í morðinu á drengjunum. 6.Júlí 2014 Í dag lýsum við yfir lokum innri átaka og upphafi sameiningar fósturjarðar- innar. Tími sundrungar er liðinn að eilífu. Mahmoud Abbas Forseti Palestínu Um sameiningu Hamas og Fatah. Þessi bjartsýnistónn var brátt kveðinn niður af Ísrael sem neitaði að ræða við stjórn sem inniheldur Hamas. Júní 2014 Við erum vongóðir um að Ísrael muni halda áfram að reyna eftir fremsta megni að draga úr mann- falli almennra borgara. Barrack Obama Forseti Bandaríkjanna Obama voru veitt friðarverðlaun Nóbels árið 2009, en enginn Banda- ríkjaforseti hefur veitt Ísrael jafn mikinn fjárstuðning og hann. 18.Júlí 2014 Við erum mjög uggandi yfir afleiðingum þessara viðeigandi og löglegu leiða Ísraela til að verja sig. John Kerry Utanríkisráðherra Bandaríkjanna 22.Júlí 2014 Við getum ekki sætt okkur við vopnahlé sem tekur ekki tillit til óska og fórnarkostnaðar Palest- ínsku þjóðarinnar. Khaled Meshau yfirmaður Hamas. Kröfur Hamas: Að Gaza verð frjálst og að herkví Ísraels af svæðinu verð aflétt. 23.Júlí 2014 Átök hafa enn einu sinni blossað upp á Gazasvæðiðinu með miklu mannfalli, einkum meðal Palestínumanna. Aflsmunur er mikill þar sem þeir mæta her Ísraelsmanna, einum öflugasta her í heimi. Hér er rakin saga stríðsátaka á svæðinu allt frá stofnun Ísraelsríkis til dagsins í dag. Palestína hefur skroppið saman með sífellt aukinni landtöku Ísraelsmanna. Framhald á næstu opnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.