Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.07.2014, Blaðsíða 53

Fréttatíminn - 25.07.2014, Blaðsíða 53
Á þriðjudögum í sumar eru mat- reiðsluþættir frá Danmörku sem nefnast Det søde liv, eða Hið ljúfa líf á okkar ástkæra og ylhýra. Það er nú alltaf gott að gæða sér á góð- um desert og settist ég því spennt- ur fyrir framan sjónvarpið í sumar- bústaðnum, tilbúinn að opna fyrir nýjum hugmyndum að eftirréttum. Hin danska Mette Blomsterberg er stödd í sínu skandinavíska eld- húsi sem er mjög snoturt og hún ætlar að sýna okkur hvernig skal „hantera“ ástaraldinsbúðing með ástaraldinshlaupi, skreytt með hvítri súkkulaðistöng. Þetta byrjar vel, maður þarf að fara í svona tvær til þrjár verslanir til þess að finna ástaraldin sem ekki er ónýtt. Svo byrjaði aðgerðin. Þessi eftir- réttur var svo flókinn og tók svo langan tíma, að ef maður ætlaði að sýnast flottur og klár og bjóða upp á hann, þá mundi það kosta að minnsta kosti einn dag úr vinnu, ef ekki tvo. Allt sem þurfti að gera var flókið, nema botninn, sem var frekar hefðbundinn marengs. Ég er ekki viss um að lærður mat- reiðslumaður eða bakari hefði tíma í það að framkvæma þetta fyrir gott matarboð í heimahúsi. Oft finnst mér matreiðsluþættir ofmeta áhorfandann. Það vantar al- veg þátt þar sem manni er kennt að elda kálböggla eða kjötsúpu. Það er fullt af fólki þarna úti sem getur ekki boðið upp á íslenska kjötsúpu en fer létt með að elda léttsteikta andabringu á blómkálsbeði. Gleymum ekki heimilismatnum, gleymum ekki vanilluísnum með ávöxtum úr dós. Hannes Friðbjarnarson 27. júlí  Í sjónvarpinu Flókin matreiðsla Róleg Mette sjónvarp 53 Helgin 25.-27. júlí 2014 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 iCarly (8/25) 12:00 Nágrannar 13:45 Heimur Ísdrottningarinnar 14:10 Mr. Selfridge (3/10) . 15:00 Broadchurch (2/8) 15:50 Mike & Molly (4/23) 16:15 Modern Family (12/24) 16:40 The Big Bang Theory (9/24) 17:05 Kjarnakonur 17:35 60 mínútur (42/52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Sportpakkinn (48/60) 19:15 Britain’s Got Talent (18/18) 21:15 Rizzoli & Isles (2/16) 22:00 Shetland (1/8) Vandaðir breskir sakamálaþættir frá BBC. Þættirnir fjalla um lögreglu- manninn Jimmy Perez sem starfar í afskektum bæ á Hjalt- landseyjum og fær á borð til sín afar snúin sakamál. Hvert mál er til umfjöllunar í tveimur þáttum. Þetta er fyrri þátturinn af tveimur. 22:50 Tyrant (5/10) 23:35 60 mínútur (43/52) V 00:20 Daily Show: Global Edition 00:45 Nashville (21/22) 01:30 The Leftovers (4/10) 02:15 Crisis (7/13) 03:00 Looking (3/8) 03:25 Courageous 05:30 Fréttir w 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:00 Íslandsmótið í hestaíþróttum 11:30 Formúla 1 - Ungverjaland 14:30 NBA Special: Reggie Miller 15:20 B-úrslit í hestaíþróttum 16:50 Skallagrímur 17:20 Símamótið 18:00 A-úrslit 19:45 KR - Breiðablik 22:00 Pepsímörkin 2014 23:15 KR - Breiðablik 01:05 Pepsímörkin 2014 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:00 Ástralía - Spánn 13:45 Holland - Chile 15:30 HM Messan 16:30 Roma - Manchester United 18:10 Inter - Real Madrid 19:50 Manchester City - AC Milan 22:00 Liverpool - Olympiakos 00:00 Manchester City - AC Milan 01:40 Liverpool - Olympiakos SkjárSport 06:00 Motors TV Laugardagspassi á Þjóðhátíð Upplifðu Eyjar sem aldrei fyrr og nýttu þér allskyns fríðindi og óvænta glaðninga. Þú þarft ekkert annað. Tryggðu þér passa á vodafone.is. Vodafone Góð samskipti bæta lífið QUARASHI FLUGELDASÝNING JOHN GRANT JÓNAS SIGURÐSSON MAMMÚT SKÍTAMÓRALL SKONROKK H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 1 4 - 16 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.