Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.07.2014, Blaðsíða 12

Fréttatíminn - 25.07.2014, Blaðsíða 12
12 fréttaskýring Helgin 25.-27. júlí 2014 Orkuforðinn okkar Verið velkomin í heimsókn í sumar! Kárahnjúkastífla: Búrfellsstöð: Vindmyllur á Hafinu: Kröflustöð: www.landsvirkjun.is/heimsoknir *Vatnsmagn í miðlunarlónum er mælt í gígalítrum (milljörðum lítra). Krókslón Hágöngulón Blöndulón Þórisvatn Hálslón Sultartangalón 109 Gl. • Kelduárlón 60 Gl. • Hrauneyjalón 33 Gl. • Sporðöldulón 25 Gl. • Gilsárlón 20 Gl. • Bjarnalón 5 Gl. • Ufsar– og Vatnsfellslón 3 Gl. 2000 SÞ fordæma valdbeitingu Ísraela gegn Palestínu- mönnum og gerir þeim að fara að Genfarsátt- málanum. 2002 Ariel Sharon, for- sætisráðherra Ísraels, byrjar byggingu aðskilnaðarmúrsins á Vesturbakkanum. Árið 2004 dæmdi Alþjóða- dómstóllinn múrinn ólöglegan og Ísrael var gert að bæta Pal- estínumönnum allan skaða sem af honum hefði hlotist. Múrinn er enn í byggingu. 2008 Stríð á Gaza, kallað Operation Cast Lead, í Ísrael og Bandaríkjun- um en Gaza slátrunin í Arabaheiminum. Uppreisn Palestínu- manna svarað með flug- og landhernaði frá Ísrael, með stuðningi Bandaríkja- manna. 1.400 palestínumenn dóu og 13 Ísraelsmenn. 2011 Palestína gerir tilraun til að fá viðurkenn- ingu sem fullgilt sjálfstætt ríki innan Sameinuðu þjóðanna en ósk þeirra er hafnað. þjóð án lands 1969 Yasser Arafat (1929-2004) verður yfirmaður PLO (Frelsis- flokkur Palestínu). Gaza Gaza er einn þéttbýlasti staður í heimi og oft kallað stærsta fangelsi í heimi þar sem landamærin eru lokuð frá landi og sjó. Stjórn: Hamas síðan 2006. Forseti: Mahmoud Abbas. Stærð: 360 ferkílómetrar. Fólksfjöldi: 1.800.000. Vesturbakkinn Stjórn: Fatah. Forseti: Mahmoud Abbas. Stærð: 5.640 ferkílómetrar. Fólksfjöldi: 2.677.000 (500.000 Ísraelar). 1974 Réttur palestínsku þjóðarinnar til sjálfsstjórnar áréttaður. SÞ viðurkenna Arafat, yfirmann PLO, sem talsmann Palestínu. 1993 Oslóar-sáttmálinn. Sátt um „tveggja ríkja samkomulag“ milli Ísraels og Palestínu. Arafat og Rabin fá friðarverð- laun Nóbels. 750.000 manns búa í Palestínu undir breskri stjórn. 84.000 gyðingar. 666.000 Palestínumenn. 1922 2014 SÞ skipta Palestínu á milli Palestínumanna og aðfluttra gyðinga, vegna átaka milli þeirra. Gyðingar sam- þykkja ný landamæri en Palestínumenn, sem höfðu ekkert um málið að segja, ekki. 720.000 gyðingar. 1.070.000 Palestínumenn. 1947-1949 1.790.000 manns búa í Palestínu eftir að SÞ skiptu landinu upp 2.380.000 gyðingar. 1.260.000 Palestínumenn. 200.000 palestínskir flóttmenn leita sér nýrra heimkynna. 1967 3.640.000 manns búa í Palestínu. Sex daga stríðið brýst út og Ísrael hertekur Gaza, Vesturbakkann og Golan Ísrael Palestína 1948 Réttur palestínskra flóttamanna til að snúa aftur til heimalandsins á- réttaður af SÞ og þess krafist að Jerúsalem verði undir alþjóðlegri stjórn. Ísrael hefur stjórnað Vestur- bakkanum æ síðan og Gaza hefur verið meira og minna innilokað frá landi og sjó. Ein þekktasta og umdeild- asta samþykkt SÞ sem gefin var út bæði á ensku og frönsku eftir sex daga stríðið. Enski textinn segir að Ísra- elar eigi að yfirgefa svæðin sem hertekin voru í stríðinu (Vesturbakkann að með- talinni Austur-Jerúsalem og Gaza) en í frönsku útgáfunni er aðeins talað um svæði (án greinis), sem Ísraelar hafa túlkað á þann hátt að þeir eigi aðeins að yfirgefa hluta af herteknu svæðunum. Stríð brýst út milli nýstofnaðs Ísraelsríkis og Palestínu sem myndar bandalag með Egypta- landi og Jórdaníu. Ísrael vinnur stríðið. Egyptaland yfirtekur Gaza og Jórdanía Vesturbakkann. 750.000 palestínskir flótt- menn leita sér nýrra heimkynna. Palestína minnkar um 78% 500.000 Ísraelar búa margir hverjir alveg við borgarmörk Jerúsalem eða innan borgarinnar og eru fyrst og fremst í leit að ódýru húsnæði. Aðrir kjósa að fara lengra inn á Vestur- bakkann með því markmiði að taka land sem þeir álíta eign gyðinga. Samkvæmt alþjóðalögum er Vestur- bakkinn, líkt og Gaza, land Palestínu og landtaka Ísraela því ólögleg. Ísraelskt landtökufólk á Vesturbakkanum 4,8 m. Palestínumanna eru flóttamenn. 95% vatnsins er ódrykkjarhæft 40% atvinnuleysi Aðskilnaðarmúrinn er nú 440 km. 2012 Stríð á Gaza, kallað Operation Pillar of Defence, byrjaði með drápinu á Ahmed Jabari, yfirmanni Hamas. Flugskeytum frá Gaza svarað með landhernaði frá Ísrael. 167 Palestínu- menn dóu og sex Ísraelar. Palestína 6.3 milljörð- um dollara Eyddi Ísrael árið 2010 í upp- byggingu á landi Palestínu. 50.000 ný hús að meðaltali á ári byggð ólöglega á landi Palestínu. Vesturbakkanum er skipt í 167 sjálfstæða hluta sem eru lokaðir sín á milli með 522 vegartálmum 95% vegakerfis er stjórnað af Ísrael og fá Palestínumenn ekki að nota það. 4,4 m. Palestínumanna búa á Gaza og Vesturbakkanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.