Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.07.2014, Side 12

Fréttatíminn - 25.07.2014, Side 12
12 fréttaskýring Helgin 25.-27. júlí 2014 Orkuforðinn okkar Verið velkomin í heimsókn í sumar! Kárahnjúkastífla: Búrfellsstöð: Vindmyllur á Hafinu: Kröflustöð: www.landsvirkjun.is/heimsoknir *Vatnsmagn í miðlunarlónum er mælt í gígalítrum (milljörðum lítra). Krókslón Hágöngulón Blöndulón Þórisvatn Hálslón Sultartangalón 109 Gl. • Kelduárlón 60 Gl. • Hrauneyjalón 33 Gl. • Sporðöldulón 25 Gl. • Gilsárlón 20 Gl. • Bjarnalón 5 Gl. • Ufsar– og Vatnsfellslón 3 Gl. 2000 SÞ fordæma valdbeitingu Ísraela gegn Palestínu- mönnum og gerir þeim að fara að Genfarsátt- málanum. 2002 Ariel Sharon, for- sætisráðherra Ísraels, byrjar byggingu aðskilnaðarmúrsins á Vesturbakkanum. Árið 2004 dæmdi Alþjóða- dómstóllinn múrinn ólöglegan og Ísrael var gert að bæta Pal- estínumönnum allan skaða sem af honum hefði hlotist. Múrinn er enn í byggingu. 2008 Stríð á Gaza, kallað Operation Cast Lead, í Ísrael og Bandaríkjun- um en Gaza slátrunin í Arabaheiminum. Uppreisn Palestínu- manna svarað með flug- og landhernaði frá Ísrael, með stuðningi Bandaríkja- manna. 1.400 palestínumenn dóu og 13 Ísraelsmenn. 2011 Palestína gerir tilraun til að fá viðurkenn- ingu sem fullgilt sjálfstætt ríki innan Sameinuðu þjóðanna en ósk þeirra er hafnað. þjóð án lands 1969 Yasser Arafat (1929-2004) verður yfirmaður PLO (Frelsis- flokkur Palestínu). Gaza Gaza er einn þéttbýlasti staður í heimi og oft kallað stærsta fangelsi í heimi þar sem landamærin eru lokuð frá landi og sjó. Stjórn: Hamas síðan 2006. Forseti: Mahmoud Abbas. Stærð: 360 ferkílómetrar. Fólksfjöldi: 1.800.000. Vesturbakkinn Stjórn: Fatah. Forseti: Mahmoud Abbas. Stærð: 5.640 ferkílómetrar. Fólksfjöldi: 2.677.000 (500.000 Ísraelar). 1974 Réttur palestínsku þjóðarinnar til sjálfsstjórnar áréttaður. SÞ viðurkenna Arafat, yfirmann PLO, sem talsmann Palestínu. 1993 Oslóar-sáttmálinn. Sátt um „tveggja ríkja samkomulag“ milli Ísraels og Palestínu. Arafat og Rabin fá friðarverð- laun Nóbels. 750.000 manns búa í Palestínu undir breskri stjórn. 84.000 gyðingar. 666.000 Palestínumenn. 1922 2014 SÞ skipta Palestínu á milli Palestínumanna og aðfluttra gyðinga, vegna átaka milli þeirra. Gyðingar sam- þykkja ný landamæri en Palestínumenn, sem höfðu ekkert um málið að segja, ekki. 720.000 gyðingar. 1.070.000 Palestínumenn. 1947-1949 1.790.000 manns búa í Palestínu eftir að SÞ skiptu landinu upp 2.380.000 gyðingar. 1.260.000 Palestínumenn. 200.000 palestínskir flóttmenn leita sér nýrra heimkynna. 1967 3.640.000 manns búa í Palestínu. Sex daga stríðið brýst út og Ísrael hertekur Gaza, Vesturbakkann og Golan Ísrael Palestína 1948 Réttur palestínskra flóttamanna til að snúa aftur til heimalandsins á- réttaður af SÞ og þess krafist að Jerúsalem verði undir alþjóðlegri stjórn. Ísrael hefur stjórnað Vestur- bakkanum æ síðan og Gaza hefur verið meira og minna innilokað frá landi og sjó. Ein þekktasta og umdeild- asta samþykkt SÞ sem gefin var út bæði á ensku og frönsku eftir sex daga stríðið. Enski textinn segir að Ísra- elar eigi að yfirgefa svæðin sem hertekin voru í stríðinu (Vesturbakkann að með- talinni Austur-Jerúsalem og Gaza) en í frönsku útgáfunni er aðeins talað um svæði (án greinis), sem Ísraelar hafa túlkað á þann hátt að þeir eigi aðeins að yfirgefa hluta af herteknu svæðunum. Stríð brýst út milli nýstofnaðs Ísraelsríkis og Palestínu sem myndar bandalag með Egypta- landi og Jórdaníu. Ísrael vinnur stríðið. Egyptaland yfirtekur Gaza og Jórdanía Vesturbakkann. 750.000 palestínskir flótt- menn leita sér nýrra heimkynna. Palestína minnkar um 78% 500.000 Ísraelar búa margir hverjir alveg við borgarmörk Jerúsalem eða innan borgarinnar og eru fyrst og fremst í leit að ódýru húsnæði. Aðrir kjósa að fara lengra inn á Vestur- bakkann með því markmiði að taka land sem þeir álíta eign gyðinga. Samkvæmt alþjóðalögum er Vestur- bakkinn, líkt og Gaza, land Palestínu og landtaka Ísraela því ólögleg. Ísraelskt landtökufólk á Vesturbakkanum 4,8 m. Palestínumanna eru flóttamenn. 95% vatnsins er ódrykkjarhæft 40% atvinnuleysi Aðskilnaðarmúrinn er nú 440 km. 2012 Stríð á Gaza, kallað Operation Pillar of Defence, byrjaði með drápinu á Ahmed Jabari, yfirmanni Hamas. Flugskeytum frá Gaza svarað með landhernaði frá Ísrael. 167 Palestínu- menn dóu og sex Ísraelar. Palestína 6.3 milljörð- um dollara Eyddi Ísrael árið 2010 í upp- byggingu á landi Palestínu. 50.000 ný hús að meðaltali á ári byggð ólöglega á landi Palestínu. Vesturbakkanum er skipt í 167 sjálfstæða hluta sem eru lokaðir sín á milli með 522 vegartálmum 95% vegakerfis er stjórnað af Ísrael og fá Palestínumenn ekki að nota það. 4,4 m. Palestínumanna búa á Gaza og Vesturbakkanum.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.