Fréttatíminn - 25.07.2014, Síða 13
Orkuforðinn okkar
Verið velkomin í heimsókn í sumar!
Kárahnjúkastífla:
Búrfellsstöð:
Vindmyllur á Hafinu:
Kröflustöð:
www.landsvirkjun.is/heimsoknir
*Vatnsmagn í miðlunarlónum er mælt í gígalítrum
(milljörðum lítra).
Krókslón
Hágöngulón
Blöndulón
Þórisvatn
Hálslón
Sultartangalón 109 Gl. • Kelduárlón 60 Gl. • Hrauneyjalón 33 Gl. • Sporðöldulón 25 Gl. • Gilsárlón 20 Gl. • Bjarnalón 5 Gl. • Ufsar– og Vatnsfellslón 3 Gl.
Það er aðeins einn sigurvegari.
Spanhelluborðin frá Siemens eru afbragðsgóð.
www.sminor.is
Siemens er í forystusætinu við framleiðslu á
spanhelluborðum rétt eins og ýmsu öðru. Það
er því auðveld ákvörðun að velja spanhelluborð
frá Siemens í eldhúsið. Siemens þróar, hannar og
framleiðir spanhelluborð sín í eigin verksmiðjum
en það færir kaupendum ávallt nýjustu tækni.
Glæsileg hönnun, gegnheil gæði og frábærir kostir
spanhelluborðanna frá Siemens tryggja fyrsta flokks
frammistöðu í hvert sinn sem þau eru notuð.
Það kom okkur því ekki á óvart að eitt þeirra span-
helluborða, sem við höfum á boðstólum í verslun
okkar (EH 651FE17E), hlaut hæstu einkunn í nýjustu
prófunum Testfakta í Svíþjóð (www.testfakta.se).
Siemens. Framtíðin flyst inn.
2012
Palestína fær viðurkenningu sem
áheyrnarfulltrúi án kosningaréttar innan
Sameinuðu þjóðanna og titli landsins er
breytt úr Palestínu í Palestínuríki. 139
ríki greiddu atkvæði með bón forsetans,
Mahmoud Abbas, 41 sátu hjá en 9 sögðu
nei, þeirra á meðal Bandaríkin.
Göng milli Gaza
og Egyptalands
Síðan 2007 hefur Ísraelsstjórn haldið
Gaza-svæðinu lokuðu á landi og til sjós.
Lokað er fyrir innflutning á mat, vatni,
gasi, rafmagni, byggingarefni og öðrum
nauðsynjum. Yfirlýst markmið inn-
flutningsbannsins eru öryggisráðstaf-
anir vegna Hamas. Sem svar við þessu
hefur Hamas byggt fjölda ganga undir
landamærin til Egyptalands til að smygla
vörum á bak við Ísrael. Göngin nýtast
Hamas sem og öllum íbúum Gaza. Eitt af
markmiðum Ísraela með landhernaði, er
að eyðileggja þessi göng.
Ísrael
1948: Sjálfstæðisyfirlýsing.
1949: Viðurkennt sem ríki af SÞ.
Forseti: Shimon Pherez
Forsætisráðherra: Benjamin Netanyahu.
Stærð: 20.770 ferkílómetrar.
Fólksfjöldi: 8.146.000.
Afkomendur land-
flótta Palestínumanna
hafa engan rétt til að
setjast að innan landa-
mæra Ísrales.
Netanyahu,
um stöðu flóttamanna.
Halla Harðardóttir
halla@frettatiminn.is