Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.07.2014, Blaðsíða 18

Fréttatíminn - 25.07.2014, Blaðsíða 18
 verslunarmannahelgin hvert skal halda? Úti- og tónlistarhátíðir um allt land Mýrarboltinn á Ísafirði Keppni í mýrarbolta þar sem flott- ustu búningar fá alltaf mestu athygl- ina. Fullt af skemmtilegum böllum þar sem fram koma Úlfur, úlfur, Agent Fresco, Ultra Mega Technobandið Stefán, Emmsjé Gauti, Erpur og Sesar A, Mammút, Jón Jónsson, Friðrik Dór og Playmo. www.myrarbolti.com Innipúkinn Tónlistarhátíð á Húrra og Gauk á stöng í miðbæ Reykjavíkur. Fram koma, meðal annarra, Amaba Dama, Ojba Rasta, Sísí Ey, Megas með Grísalappalísu, 7berg, Reykjavíkurdætur, Snorri Helgason og Benni Hemm Hemm. www.innipukinn.is Sæludagar í Vatnaskógi Vímulaus fjölskylduhátíð á vegum KFUM og KFUK. Skemmtileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna. http://www. kfum.is/category/vatna- skogur/ Fjölskylduhelgi á Úlfljótsvatni Kvöldvökur, hoppikastalar, bátar, bogfimi, smiðjur og fleira. Upplýsingar á Facebook-síðunni Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni. Edrúhátíðin Laugalandi í Holtum Fjölskylduhátíð á vegum SÁÁ fyrir alla fjölskyld- una. Lifandi tónlist, barnaleikrit, morgunjóga, listasmiðja barna, íþróttakeppni, fótboltamót, fyrirlestrar, 12 spora fundir, barnaball, varðeldur og margt fleira. www.saa.is Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum Að venju verður brenna á Fjósakletti, flugeldasýning og brekkusöngur, auk þess sem fjölmargir tónlistarmenn stíga á stokk, þeirra á meðal Skálmöld, Páll Óskar, Friðrik Dór, Quarashi, Retro Stefson, Mammút, Jónas Sigurðsson og ritvélar framtíðarinnar og John Grant. www.dalurinn.is Kotmót Hvítasunnukirkjunnar Kristilegt fjölskyldumót sem haldið er af Hvítasunnukirkjunni á Íslandi í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð. Bindindismót sem haldið hefur verið í 65 ár. Fjölskyldu- og unglingadagskrá, svo sem hæfileika- keppnin Kotvision. www.kotmot.is Úthlíð Ýmsir skemmti- legir viðburðir, svo sem trúba- dorakvöld, krakkabingó og brekkusöngur. www.uthlid.is Síldarævintýri á Siglufirði Dagskrá fyrir alla fjölskylduna, svo sem Skoppa og Skrítla, Hafdís Huld og Alisdair og Kaleo. www.sildaraevintyri. fjallabyggd.is Unglingalandsmót UMFÍ Sauðárkróki Vímulaus fjölskylduhátíð og eitt af stærstu íþróttamótum ársins þar sem sannur ungmennafélagsandi ríkir. Skemmtileg dagskrá fyrir fjölskylduna þar sem keppt er í fjölda íþróttagreina. Ýmis afþreying í boði, svo sem kvöldvökur, þrautabraut, söngsmiðja, myndlistarsýning, Latibær, sápukúluland, karaoke og fleira. www. umfi.is/unglingalandsmot-2014 Ein með öllu Akureyri Líf og fjöl frá fimmtudagskvöldi. Meðal efnis á dagskránni er óskalagatónleikar í Akur- eyrarkirkju, Leikhópurinn Lotta, Sirkús Íslands auk fjölda tón- listaratriða. www.einmedollu.is Neistaflug Neskaupstað Fjölskylduskemmtun með fjölbreyttri dagskrá. Meðal þeirra sem fram koma eru Gunni og Felix, Ingó töframaður, Sveppi og Gói, Skoppa og Skrítla og eldspúarar frá Leikfélagi Norðfjarðar. www.neistaflug.is Aðeins vika er í versl- unarmannahelgina, eina mestu ferða- og útivistarhelgi ársins. Eflaust eru margir að velta fyrir sér hvert skal halda. Hátíðir verða haldnar víða um land og tók Fréttatíminn saman þær helstu. 18 ferðalög Helgin 25.-27. júlí 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.