Fréttatíminn - 25.07.2014, Síða 40
40 tíska Helgin 25.-27. júlí 2014
Elsa Schiaparelli í
sinni eigin hönnun í
París árið 1938. Hún
fluttist til New York
þegar stríðið braust
út og bjó þar til
stríðsloka. Eftir stríð
sneri hún aftur til
Parísar þar sem hún
bjó þangað til hún
lést, 83 ára gömul.
Schiaparelli
– vetur 2015
tíska súrrealísk áhrif
f líkur fatahönnuðar-ins Elsu Schiaparelli (1890-1973) eru nokkuð
auðþekkjanlegar fyrir sín súrr-
ealísku áhrif en Dalí, Jean Coc-
teau og Giacometti voru meðal
samstarfsmanna hennar. Hún
fór ótroðnar slóðir og skapaði
sér nafn á árunum milli stríða
sem einn helsti keppinautur
Coco Chanel. Schiaparelli, sem
var af ítölskum aristókrataætt-
um, var menntuð í heimspeki
og byrjaði ferilinn sem ljóð-
skáld áður en hún sneri sér að
fatagerð. Hún opnaði verslun
við Placa Vendome í París árið
1930 en vinsældir hennar fóru
að dvína eftir að tískan snar-
breyttist á fimmta áratugnum
og tískuhúsinu var lokað árið
1954. Árið 2007 keypti ítalskur
kaupsýslumaður nafnið og á
síðasta ári kom fyrsta línan
fram undir listrænni stjórn Marco Zanninis
sem áður starfaði fyrir Rochas. Önnur lína hans
var kynnt í París í byrjun mánaðarins við mik-
inn fögnuð tískuspekúlanta en Zannini heldur
fast í súrrealíska arfleifð Schiaparellis, eins og
sjá má á myndunum.
Silkikjóll eftir
Elsu frá árinu
1938.
Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 10-15
Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar
ÚTSALA
Kakíbuxur
2 litir: sandgrátt,
sterkbleikt.
Verð áður 11.900 kr.
Verð nú 8.300 kr.
"Kryddaðu" fataskápinn með fatnaði frá
Gerið góð kaup á útsölunni.
Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16
OFURÚTSALA
Allar vörur á
50% afslætti
Verðin eru
ótúleg
Laugavegi 178
Sími 551-3366
www.misty.is
OPIÐ:
Mán. - fös. 10 - 18,
Laugardaga 10 - 14
NÝKOMNAR
AFTUR !
Megavinsælu
krókabuxurnar,
fást S,M,L,XL,2X
á kr. 5.990,-