Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.04.2011, Side 27

Víkurfréttir - 20.04.2011, Side 27
Miðvikudagurinn 20. apríl 2011 VÍKURFRÉTTIR 27 Árshátíð Reykjanesbæjar var nýverið haldin í samkomuhúsi bæjarins, Stapa. Hátíðin var fjölmenn en Reykjanesbær er stærsti vinnustaður bæjarins með hundruð starfsmanna á ýmsum sviðum, þó svo skól- arnir séu án efa stærstir. Sölvi Logason var á árshátíðinni og smellti af meðfylgjandi myndum fyrir Víkurfréttir. vf.is Verðlaunum góðar ábendingar! Lumar þú á ábendingu um öðruvísi frétt eða áhugavert viðtalsefni? Við leitum að skemmtilegum fréttum og áhugaverðu fólki í blaðið okkar. Þeir sem senda okkur áhugaverðar ábendingar fara í pott þar sem dregið verður um nokkur gjafabréf í glæsilegan kvöldverð og hótelgistingu í hjarta Reykjavíkur. Sendu ábendingu um áhugavert efni á vf@vf.is ásamt þínu nafni og símanúmeri. ... svo er líka fréttavakt allan sólarhringinn í síma 898 2222 ÁrshátíðReykjanesbæjar 2011

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.