Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.05.2011, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 26.05.2011, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagurinn 26. maí 2011VÍKURFRÉTTIR Staðarvitund/Staðarímynd Ráðstefnustjóri: Guðjón Kristjánsson, menningarfulltrúi í Sandgerði Kl. 11:00 Setning – Karitas Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri, mennta- og menningarmálaráðuneytið Einar Falur Ingólfsson, ljósmyndari og blaðamaður Kjartan Ragnarsson, forstöðumaður Landnámsseturs Íslands TÓNLISTARATRIÐI Jónatan Garðarsson, útvarpsmaður, útgefandi og viðburðarstjórnandi Kl. 12:20 HÁDEGISHLÉ Kl. 13:00 Jóhann Smári Sævarsson/Norðuróp, Marta Eiríksdóttir/Púlsinn Guðmundur Magnússon/Steinbogi kvikmyndagerð Marta Jóhannesdóttir/Hlaðan Bergur Ingólfsson/GRAL atvinnuleikhús TÓNLISTARATRIÐI Baldur Guðmundsson/Geimsteinn ehf Hildur Harðardóttir/Gallerí8 Ellert Grétarsson/gönguleiðir/ljósmyndir Íris Jónsdóttir/Spiral design Inga Þórey Jóhannsdóttir/myndlist Markaðsstofa Suðurnesja/Kristján Pálsson Ráðstefnuslit - Björk Guðjónsdóttir, verkefnastjóri – Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum MÁLÞING UM MENNINGU 28. MAÍ NK. Í BÍÓSAL DUUSHÚSA KL. 11:00 - 15:00. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum Víðismenn fögnuðu 75 ára af-mæli sínu heldur betur með pomp og prakt. Þeir unnu örugg- an 5-1 sigur á liði Vængja Júpiters í 3. deildinni á laugardag. Marka- skorarar Víðismanna voru þeir Eiríkur Viljar H Kúld sem gerði þrjú mörk og svo skoruðu þeir Magnús Ólafsson og Davíð Örn Hallgrímsson sitt markið hvor. Fyrir leikinn afhentu Víðismenn 500.000 krónur til átaksins Mottu- mars, en Víðismenn eru þátttak- endur í verkefni Landsbankans, Samfélag í nýjan búning. Auglýs- ing fyrir Mottumars er á búningum Víðis í stað auglýsingar frá Lands- bankanum. Víðismenn fögnuðu 75 ára afmæli með stórsigri Almenn kynning Lífalkóhól og Glýkólverksmiðja í Helguvík, Reykjanesbæ AGC ehf. hefur unnið drög að tillögu fyrir matsáætlun fyrir ofangreint verkefni. Almenningi er gefinn kostur á að kynna sér efni skýrslunnar og koma með athugasemdir eða ábendingar á ipd@simnet.is Drög að tillögunni eru aðgengileg á www.reykjanesbaer.is, www.reykjaneshofn.is ásamt www.agc.is Almenn kynning Lífalkóhól og Glýkólverksmiðja í Helguvík, Reykjanesbæ AGC ehf. hefur unnið drög að tillögu fyrir matsáætlun fyrir ofan- greint verkefni. Almenningi er gefinn kostur á að kynna sér efni skýrslunnar og koma með athugasemdir eða ábendingar á ipd@simnet.is Drög að tillögunni eru aðgengileg á www.reykjanesbaer.is, www.reykjaneshofn.is ásamt www.agc.is ATVINNA Mamma Mía í Grindavík vantar starfsfólk Vantar starfsmann í helgarstarf, aðra hverja helgi. Unnið er frá 10:00 - 21:00. Vantar starfsmann í 2-2-3 vaktarplan, unnið frá 17:00 - 22:00, 12:00 - 22:00 um helgar. Unnið er við afgreiðslu í sal og eira. Vantar pizzubakara í 2-2-3 vaktarplan. Unnið er frá 17:00-22:00 og 12:00-22:00 um helgar! Hægt er að hafa samband við Þorstein í síma 663 1678 eða mammamia@mammamia.is Næsta blað á miðvikudag! Auglýsingasíminn er 421 0001 Tölvupóstur: gunnar@vf.is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.