Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.09.2011, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 01.09.2011, Blaðsíða 25
25VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurInn 1. sepTeMber 2011 ›› Góður gestur á Ljósanótt: LJÓSANÓTT Húsasmiðjan/Blómaval Fitjum Öll ljós* 30% afslátt ur *Gildir ekki af "LÆGSTA LÁGA VERÐ HÚSASMIÐJUNNAR"LÆGSTALÁGA VERÐ HÚSASMIÐJUNNAR* Öll kerti, kertastjaka r og luktir 30% afslátt ur Fjölbrautaskóli Suðurnesja Foreldrafélag FS heldur árlegan fund sinn miðvikudaginn 7. september kl. 18:00 á sal Fjölbrautaskólans. Foreldrar nýnema (fæddir 1995) eru sérstaklega hvattir til að mæta. Meðal efnis er kynning á skólanum auk venjulegra aðalfundarstarfa. Boðið verður upp á ka og meðlæti. FUNDUR Í FORELDRAFÉLAGI FS Virðing – samvinna - árangur Tölvuþjónusta Vals Hringbraut 92 - Keflavík - 421 7342 10% afsláttur á öllum Bath & Body Works vörum fyrir Ljósanæturhelgina Elegans Hársnyrtistofan á Nesvöllum - Reykjanesbæ - S. 421 4848 Ljósanætur- tiLboð Þú kaupir Masterpiece hárspray & Queen For A Day blásturs­ efni og færð frítt með Manipulator mótunarefni. Góður gestur er kominn til Reykjanesbæjar í tilefni Ljósanætur. Er þar um að ræða þrumuguðinn Þór sem ekið hef- ur vagni sínum um himinhvolfin í árþúsund en hefur nú tyllt sér niður á annan topp litla fjallsins í Innri Njarðvík, skammt frá Vík- ingaheimum. Fer einmitt vel á því að hann hafi valið sér þenn- an stað því erlendir ferðamenn spyrja gjarnan hvort hæðin sé e.t.v. forn víkinga grafreitur. Listamennirnir Haukur Halldórs- son og Sverrir Örn Sigurjónsson lánuðu verkið til Reykjanesbæjar og er það úr ryðfríu, spegilsléttu stáli sem tekur til sín öll litbrigði veðrahvolfanna. Þór heldur á hamrinum Mjölni og geithafrarnir Tanngnjóstir og Tanngrísnir draga vagninn. Þess má geta að Þór gengur líka undir nafninu Ökuþór. Ekki er vitað hversu lengi Þór mun staldra við og eru landsmenn því hvattir til að heilsa upp á hann á meðan tími vinnst til. Á fimmtu- dagskvöldinu kl. 22.00 verður ör- stutt móttaka fyrir guðinn á fjall- inu. Allir eru velkomnir en fólk er beðið að vera við öllu búið því þetta er jú þrumuguð og ekki loku fyrir það skotið að hann svari fyrir sig með þrumum og eldingum. „Þrumur og eldingar“ í Innri Njarðvík í kvöld Fjóla gullsmiður sýnir „Stjörnuhiminn“ Fjóla Þorkelsdóttir gullsmiður í Keflavík verður með sýningu í verslun sinni að Hafnargötu 21 í Keflavík á Ljósanótt. Sýn- inguna kallar Fjóla Stjörnuhiminn þar sem hún sýnir bæði skart og myndir. Sýningin verður formlega opnuð á fimmtudag kl. 17 og verður opin til 22 um kvöldið. Á föstudag er opið kl. 10-21, laugardag 11-19 og sunnudag kl. 13-17.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.