Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.05.2009, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 14.05.2009, Blaðsíða 1
www.heklakef.is Sölu- og þjónustuumboð í Reykjanesbæ K.Steinarsson NÆSTUM NÝIR BÍLAR 20. tölublað • 30. árgangur • Fimmtudagurinn 14. maí 2009 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 18. maí Hafnir 19. maí Keflavík - sunnan Aðalgötu 20. maí Keflavík - norðan Aðalgötu MUNIÐ ÍBÚAFUNDI MEÐ BÆJARSTJÓRA KL. 20:00 Bein útsending á reykjanesbaer.is Beð ið er eft ir fjár fest inga samn ing um frá rík inu vegna þriggja stór verk efna á Suð ur nesj um sem skapa munu hund ruði starfa. Verk efna laus verk taka fyr ir tæki róa á með an líf róð ur og er mik ill ar óþreyju far ið að gæta með kyrr stöð una sem mál in virð ast vera í. Tæp lega tvö þús und manns eru nú at vinnu laus ir á Suð ur nesj um og er stór hluti þess vinnu afls úr bygg ing ar iðn- aði. Marg ir þeirra hugsa sér til hreyf ings til ann arra landa. Stefnt er að því að gagna ver Ver ne Hold ing verði tek ið í notk un á næsta ári. Viðskipta- samn ing ur við al þjóð leg an tölvurisa ligg ur fyr ir. Fyr ir tæk ið hef ur tryggt sér stórt land- svæði á gamla varn ar svæð inu og haf ið breyting ar á hús næði. Til að tryggja áfram- hald verk efn is ins þarf fyr ir tæk ið fjár fest ing ar- samn ing við rík ið. Slík ur samn ing ur vegna ál vers Norð ur áls í Helgu vík var sam þykkt ur á Al þingi rétt fyr ir þing lok en beð ið er eft ir að ráð herra und ir- riti hann. Já kvætt um hverf is mat og lóða samn ing ar vegna kís il vers í Helgu vík liggja einnig fyr ir en und ir bún ing ur að verk efn inu hef ur stað ið yfir í 2 ár. Þá hef ur HS orka lýst vilja sín um til að út vega fyr ir tæk inu orku upp á 30MW til fyrsta áfanga. Við ann an áfanga kís il vers- ins er reikn að með að skap ist 300 störf. Eins og með fjár mögn un ar samn ing vegna ál vers- ins er beð ið und ir skrift ar frá ráðu neyti um ákveðna þætti í samn ing um sem tryggja að- komu fjár festa að verk efn inu en þeir bíða átekta í Banda ríkj un um. - Sjá Krepp an og at vinn nu líf ið á bls 2. - Beð ið eft ir fjár fest inga samn ing um við rík ið Verkefnalausir verktakar róa lífróður Talsvert af efni komst ekki inn í blaðið í þessari viku vegna plássleysis. Bendum á að allt okkar efni fer inn á vefinn, vf.is. Víkurfréttir koma út á miðvikudaginn 20. maí í næstu viku þar sem uppstigningardag ber upp á fimmtudaginn. Auglýsingar í næsta blað verða að berast í síðasta lagi á mánudaginn. Síminn er 421 0000. Næsta blað á miðvikudag - fleiri fréttir á vf.is Brim á Reykjanesi - Ljósmynd: Ellert Grétarsson

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.