Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.05.2009, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 14.05.2009, Blaðsíða 5
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 14. MAÍ 2009 5STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Auglýsingasíminn er 421 0000 eða sendu auglýsingadeildinni póst á gunnar@vf.is TAX FREE ! TAX FREE! Aðeins fimmtuda g til sunnud ags Afnemum virðisaukaskatt af allri útimálningu og viðarvörn Mest selda pallaolía á Íslandi Skuld ir Reykja nes hafn ar hafa á ein um ára tug vax ið úr 500 millj ón um króna í 3,9 millj arða. Skamm tíma- skuld ir hafn ar inn ar nema 838 millj ón um króna og vegna erf ið leika á fjár mála- mörk uð um gæti reynst erfitt að end ur fjár magna þær. Þetta kom fram í máli Ólafs Thorder sen, bæj ar full trúa A- lista, á síð asta bæj ar stjórn ar- fundi í Reykja nes bæ. Ólaf ur skrif aði jafn framt grein í síð- asta tölu blað Vík ur frétta þar sem hann seg ir Reykja nes höfn sökkva í skuld ir. „Árið 1998 byrj aði ég að ræða skuld ir hafn ar inn ar sem þá voru 500 millj ón ir. Mið að við tekj ur hafn ar inn ar á þeim tíma sá mað ur strax fram á að hún myndi aldrei sjálf get að borg að af sín um skuld bind ing um og rekstri. Síð an hef ur þessi bolti hlað ið utan á sig og er svo kom ið í dag að skuld ir hafn- ar inn ar eru tæp ar 3.900 millj- ón ir,“ sagði Ólaf ur þeg ar fund- ar gerð ir At vinnu- og hafna- ráðs komu til um fjöll un ar á bæj ar stjórn ar fund in um. Nokk uð hef ur ver ið horft til hugs an legs ál vers í Helgu vík sem yrði mik il lyfti stöng og tekju aukn ing fyr ir starf semi hafn ar inn ar. En til þess þarf að ráð ast í um fangs mikl ar hafn- ar fram kvæmd ir og eru þær þeg ar hafn ar. Ekki hef ur tek- ist að fjár magna þær að fullu, sam kvæmt upp lýs ing um frá for manni At vinnu- og hafna- ráðs. Unn ið hef ur ver ið að dýpk un ar fram kvæmd um við höf nina upp á síðkast ið. Í árs reikn ingi Reykja nes hafn ar fyr ir árið 2008 er tap árs ins 494 millj ón ir króna. Eign ar- fjár hlut fall var nei kvætt um 128%. Skamm tíma skuld ir eru 838 millj ón ir í árs lok og veltu fjár mun ir 472,6 millj ón ir. Hand bært fé frá reksti er 165 millj ón ir króna. Ólaf ur vitn aði í árs reikn ing- inn en þar kem ur fram að rekst ur fé lags ins geti ekki einn stað ið und ir af borg un um skulda næstu 12 mán uði. Fé lag ið muni þurfa að auka lán veit ing ar til að standa við skuld bind ing ar sín ar. Vegna erf ið leika á fjá mála mark aði gæti reynst erfitt að end ur fjár- magna skamm tíma skuld ir hafn ar inn ar á næstu 12 mán- uð um auk þess sem þessi erf- iða fjár hags staða geti leitt til gjald fell ing ar og skulda sem skapi óvissu um rekst ur hafn- ar inn ar. Reykja nes höfn skuld ar 3,9 millj arða

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.