Víkurfréttir - 14.05.2009, Blaðsíða 4
4 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 20. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
Útgefandi:
Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319
Afgreiðsla, ritstjórn
og auglýsingar:
Grundarvegi 23, 260 Njarðvík,
Sími 421 0000 Fax 421 0020
Ritstjóri og ábm.:
Páll Ketilsson,
sími 421 0007, pket@vf.is
Fréttastjóri:
Hilmar Bragi Bárðarson,
sími 421 0002, hilmar@vf.is
Blaðamaður:
Ellert Grétarsson,
sími 421 0004, elg@vf.is
Auglýsingadeild:
Gunnar Einarsson,
sími 421 0001, gunnar@vf.is
Útlit, umbrot og prentvistun:
Víkurfréttir ehf.
Hönnunardeild Víkurfrétta:
Þorsteinn Kristinsson,
sími 421 0006, steini@vf.is
Þórgunnur Sigurjónsdóttir,
sími 421 0011, thorgunnur@vf.is
Skrifstofa Víkurfrétta:
Rut Ragnarsdóttir,
sími 421 0009, rut@vf.is
Aldís Jónsdóttir,
sími 421 0010, aldis@vf.is
Prentvinnsla:
Prentsmiðjan Oddi hf.
Dagleg stafræn útgáfa:
www.vf.is og kylfingur.is
Afgreiðsla Víkurfrétta
er opin alla virka daga frá
kl. 09-12 og 13-17.
Athugið að föstudaga
er opið til kl. 15.
Með því að hringja í síma
421 0000 er hægt að velja
beint samband við auglýsingadeild,
fréttadeild og hönnunardeild.
FRÉTTAVAKT ALLAN
SÓLARHRINGINN ER
Í SÍMA 898 2222
VÍKURFRÉTTIR EHF.
Ekki grund völl ur
fyr ir sum ar -
mötu neyti
Ekki er tal inn grund-
völl ur fyr ir rekstri sum-
ar mötu neyt is á veg um
Reykja nes bæj ar. Í ljósi
upp lýs inga um tölu verða
fjölg un á áskrift í mötu-
neyti með al grunn skóla-
barna í Reykja nes bæ var
ákveð ið að kanna hvort
grund völl ur væri fyr ir því
með al for eldra að reka
sam bæri legt mötu neyti
fyr ir börn í sum ar. Svo er
ekki, að því er fram kem ur
á vef Reykja nes bæj ar.
Í sam ráði við skóla mat.is
var lagt til að boð in yrði
mál tíð í áskrift á kr. 450 og
yrði eitt mötun eyti grunn-
skóla Reykja nes bæj ar opið
í þeim til gangi í sum ar með
að stoð frá nem um í Vinnu-
skóla Reykja nes bæj ar.
Kann að ur var vilji for-
eldra grunn skóla nem-
enda í Reykja nes bæ og
var nið ur stað an sú að
meiri hluti taldi ekki
þörf á þjón ust unni.
Skóla mat ur.is verð ur þó
með starf semi í sum ar og
er til bú ið að bregð ast við
með litl um fyr ir vara ef
að stæð ur breyt ast, seg ir
á vef Reykja nes bæj ar.
Fast eigna mark að ur:
23 samn ing ar í
apr íl
Alls var 23 fast eigna kaup-
samn ing um þing lýst í
Reykja nes bæ í apr ílmán uði
síð ast liðn um. Þar af voru
8 samn ing ar um eign ir
í fjöl býli, 14 samn ing ar
um eign ir í sér býli og 1
samn ing ur um ann ars
kon ar eign. Heild ar velt an
var 457 millj ón ir króna og
með al upp hæð á samn ing
19,9 millj ón ir króna.
Á sama tíma var ein ung is
19 samn ing um þing lýst á
Ak ur eyri, fimm á Ár borg-
ar svæð inu og sex samn-
ing um á Akra nesi. Á höf-
uð borg ar svæð inu var 122
samn ing um þing lýst í apr íl.
Kærð ir fyr ir lík-
ams árás
Þrír pilt ar úr Njarð vík, all ir
fædd ir árið 1993, hafa ver ið
ákærð ir fyr ir hrotta fengna
lík ams árás á jafn aldra
sinn og sam nem anda við
Njarð vík ur skóla. Árás in
átti sér stað í nóv em ber
síð ast liðn um og vakti
sér staka at hygli þar sem
mynd band af henni var sett
á vef inn og vakti mik inn
óhug. Pilt ur inn hlaut tölu-
verða áverka af árásinni.
Þeir sem hafa sett upp
aug lýs inga skilti án
leyf is bygg inga full trúa
mega eiga von á því
að þau verði fjar lægð
eft ir 15. maí næst kom-
andi. Þetta hef ur ver ið
til kynnt í aug lýs ingu
frá Reykja nes bæ sem og á vef bæj ar fé-
lags ins.
Víða má sjá aug lýs inga skilti eða vegg-
spjöld frá ýms um fyr ir tækj um sem aug-
lýsa þjón ustu, starf semi eða stað setn ingu
fyr ir tæk is. Sækja þarf um leyfi fyr ir upp-
setn ingu slíkra skilta til bygg inga full trúa.
Leyf is um sókn in þarf að vera skrif leg og
inni halda nokk uð ná kvæma lýs ingu á út-
liti og upp bygg ingu skilt is ins sem og stað-
setn ingu. Þetta kem ur fram í aug lýs ingu
frá Reykja nes bæ. Þar eru eig end ur skilta,
sem sett hafa ver ið upp án leyf is, vin sam-
leg ast beðn ir um að fjar lægja þau fyr ir 15.
maí. Að öðr um kosti verði þau fjar lægð á
kostn að eig anda.
Aug lýs inga skilti
án leyf is fjar lægð
Útskálakirkja var þétt setin
á árlegum Útskáladegi sem
fram fór um sl. helgi. Góðir
gestir voru að Útskálum, s.s.
Karl Sigurbjörnsson biskup
og Þorsteinn Eggertsson
textaskáld sem hér sést flytja
erindi sitt um uppvaxtarárin í
Garðinum.
Myndlistarmaðurinn Bragi Einarsson úr Garði hefur verið með myndlistarsýningu í
Listatorgi þeirra Sandgerðinga frá 1. maí sl. Þar sýnir hann olíumálverk sem mörg hver
eru prýdd skemmtilegu fólki eins og sjá má á meðfylgjandi ljósmynd en Bragi stóð við
trönurnar í Listatorgi um síðustu helgi og málaði mynd. Sýningu Braga lýkur þann 17. maí
eða um næstu helgi. Ástæða til að hvetja Suðurnesjamenn til að sjá áhugaverða sýningu.
Yfir hund rað íbú ar í
Innri-Njarð vík sóttu
fyrsta íbúa fund með bæj-
ar stjóra sem hald inn var
í Ak ur skóla sl. mánu dag
en fund irn ir eru haldn ir
í maí ár hvert í öll um
hverf um bæj ar ins. Þá
var fund ur í gær kvöldi
með íbú um í Njarð vík í
Njarð vík ur skóla. Blað ið
var far ið í prent un áður
en sá fund ur hófst.
Á fund un um gefst íbú um
kost ur á að koma á fram-
færi ábend ing um og fyr ir-
spurn um og fjall að er um
helstu verk efni í rekstri
Reykja nes bæj ar og má
þar nefna fjár mál, at vinnu-
upp bygg ingu, þjón ustu
við íbúa og ný verk efni á
ýms um svið um í bæj ar fé-
lag inu.
ÍBÚA FUND IR MEÐ BÆJ AR STJÓRA
All ar at huga semd ir eru
skráð ar nið ur og er þeim
fylgt eft ir en flest ar þeirra
snúa að nærum hverfi í
hverf um s.s. hraða hindr-
un um, göngu stíg um,
fram kvæmd um við göt ur
og snyrti legu um hverfi.
Einnig er hægt að fylgj ast
með fund un um í beinni
út send ingu á vef bæj ar ins:
reykja nes ba er.is og geta
íbú ar sent inn ábend ing ar
á net fang ið ibu afund-
ir@reykja nes ba er.is.
Næstu fund ir: Íbú ar í
Höfn um: Mánu dag ur
18. maí kl. 20:00 í Safn-
að ar heim il inu í Höfn um.
Íbú ar í Kefla vík, sunn an
Að al götu: Þriðju dag ur
19. maí kl. 20:00 í Holta-
skóla. Íbú ar í Kefla vík,
norð an Að al götu: Mið-
viku dag ur 20. maí kl.
20:00 í Heið ar skóla.
Fund ur með nem um og
íbú um á Ás brú verð ur
hald inn í haust.
Ljós mynd Ell ert Grét ars son.