Víkurfréttir - 14.05.2009, Blaðsíða 15
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 14. MAÍ 2009 15STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Fyrir leikinn minntust leikmenn Keflavíkur og
FH tónlistar- og knattspyrnumannsins Rúnars
Júlíussonar með mínútu þögn.
„Það var gam an að skora
eina mark leiks ins. Það er
ekki svo oft sem ég skora,“
sagði Hólm ar Örn Rún ars-
son, fyr ir liði Kefla vík ur en
Kefl vík ing ar unnu gríð ar lega
dýr mæt an sig ur á Ís lands-
meist ur um FH í loka leik
fyrstu um ferð ar Pepsi deild-
ar inn ar í knatt spyrnu á Spari-
sjóðsvell in um á mánu dag.
Fyr ir liði Kefla vík ur, Hólm ar
Örn Rún ars son skor aði sig-
ur mark ið á 54. mín útu með
skoti inn í teig af stuttu færi.
„Þetta er hálfgert hraðmót
núna og það skiptir máli að
ná hagstæðum úrslitum. Tveir
næstu leikir við Fylki og Val
verða erfiðir,“ sagði Hólm ar
sæll og glað ur í leiks lok.
„FH-ing ar fengu ekki mörg
færi og ég er mjög sátt ur með
okk ar leik. Það var nátt úru-
lega gríð ar lega mik il vægt og
sætt að vinna þenn an leik. Við
misst um að eins damp inn eft ir
að þeir misstu mann inn útaf
en ég sagði mín um mönn um
í leik hlé að vera þol in móð ir
og það tókst,“ sagði Krist ján
Guð munds son þjálf ari eft ir
leik inn.
Næsti leik ur Kefla vík ur er í
kvöld gegn Fylki í Ár bæn um.
Ekki svo oft sem ég skora
Gr i n d v í k i ng ar vor u tekn ir á „tepp ið“ í
fyrstu um ferð Ís lands móts-
ins í knatt spyrnu þeg ar þeir
heim sóttu læri sveina Bjarna
Jó hanns son ar í Stjörn unni
á gervi gras ið í Garða bæ.
Grind vík ing ar sáu ekki til
sól ar í þess um fyrsta leik
sum ars ins, fengu á sig þrjú
mörk en náðu að pota inn
einu. Gil les Dani el Mbang
Ondo skor aði mark Grinda-
vík ur.
Mil an Stef án Jankovic, þjálf ari
Grinda vík ur, seg ist hafa orð ið
fyr ir mikl um von brigð um
með leik sinna manna.
„Að spila á gervi gras inu var
eng in af sök un. Það vant aði
ein fald lega karakt er í þetta
hjá okk ur, lyk il menn brugð-
ust og við vor um ein fald lega
ekki til bún ir í þetta verk efni.
Stjarn an á eft ir að hala inn
stig á heima velli í sum ar, það
er ljóst. En ég kýs að horfa
fram á veg inn, þetta var fyrsti
leik ur inn af 22 og það er ekk-
ert betra eft ir tap leik held ur
en að mæta KR í næsta leik.
Þá gefst okk ur tæki færi til
þess að rífa okk ur upp. Við
ætl um sann ar lega að selja
okk ur dýrt gegn KR og ég
hvet Grind vík inga til þess
að koma á völl inn í kvöld og
hvetja okk ar stráka til dáða.
Þeir þurfa á því að halda,“
sagði Mil an Stef án Jankovic í
sam tali við Vík ur frétt ir.
Grind vík ing ar tekn ir á „tepp ið“ í fyrsta leik:
Selj um okk ur dýrt gegn KR
Ítarlegt á vf.is
Ítarlegri umfjöllun um heimaleiki
Suðurnesjaliðanna er á vf.is. Myndband
og ljósmyndasafn frá leik Keflavíkur og
FH má sjá á vefnum, www.vf.is
Leik ur inn við KS
Leift ur fer fram á
Njarð taks vell in um
Njarð vík ing ar munu leika
sinn fyrsta leik á keppn-
is tíma bil inu á laug ar dag
þeg ar þeir taka á móti
KS Leiftri í 2. deild inni.
Leik ur inn fer fram í
Njarð vík en átti upp haf-
lega að fara fram á Siglu-
fjarð ar velli. Völl ur inn
þar er hins veg ar und ir
snjó. Leik ur inn verð ur á
laug ar dag, eins og áður
sagði, og hefst kl. 14:00.
Gulur bjargvættur
Bjargvætturinn frá Keflavík,
Þórarinn Kristjánsson,
klæðist nú gulri treyju og
leikur með Grindavík í
sumar. Hér er hann í leik
gegn Stjörnunni í fyrstu
umferð Íslandsmótsins.
Hann hefur ekki enn opnað
markareikninginn.
Hólmar Örn Rúnarsson skoraði sigurmark
Keflavíkur gegn FH á mánudaginn. Á vf.is eru
64 ljósmyndir úr leiknum auk myndbands frá
leiknum á VefTV.
Ljósmynd: Páll Orri Pálsson
Ljósmynd: Hilmar Bragi
Kristján Guðmundsson var
ánægður með leik sinna
manna þegar hann ræddi
við fréttamenn Víkurfrétta
eftir sigurleikinn gegn
FH. Ítarlegt viðtal er
við Kristján í Sjónvarpi
Víkurfrétta á vf.is.
Víkurfréttir munu gera
heimaleikjum Suðurnesja-
liðanna góð skil á vefnum
í sumar.
-sagði Hólmar Örn Rúnarsson, fyrirliði Keflavíkur sem skoraði sigurmark Keflavíkur
gegn FH. „Fylkismenn og Valsmenn verða erfiðir í næstu leikjum“.
Sigrar og sorgir
Í Pepsi-deild kvenna beið
lið Keflavíkur afhroð
í fyrstu umferðinni á
heimavelli gegn Fylki.
Úrslit leiksins urðu 7-1.
GRV mætti ÍR á útivelli
og sigraði örugglega 3-1.
3. umferð á
mánudaginn
Fyrstu umferðir Pepsi-
deildar karla eru spilaðar
hratt en þriðja umferðin
verður leikin á mánudag
þegar Keflavík fær Val
í heimsókn og Fjölnir
tekur á móti Grindavík.