Víkurfréttir - 14.05.2009, Blaðsíða 9
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 14. MAÍ 2009 9STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
VIKINGAHEIMAR
REYKJANESBÆ
VÍKINGASKIPIÐ ÍSLENDINGUR OG SMITHSONIAN SÝNINGIN VIKINGS Í VÍKINGAHEIMUM Í REYKJANESBÆ - OPIÐ ALLA DAGA MILLI 11:00 & 18:00 - SÍMI 422 2000 - WWW.VIKINGAHEIMAR.COM
SPARISJÓÐURINN Í KEFLAVÍK
BÝÐUR ÖLLUM KORTHÖFUM SÍNUM 2 FYRIR 1 TILBOÐ Á
AÐGÖNGUMIÐUM ALLAN MAÍ MÁNUÐ
VÍKINGAHEIMAR VERÐA VÍGÐIR FORMLEGA 17. JÚNÍ NK. EN ERU OPNIR Í MAÍ MILLI 11:00 OG 18:00 ALLA DAGA VIKUNNAR
TILBOÐIÐ GILDIR EINGÖNGU EF GREITT ER MEÐ KORTUM FRÁ SPARISJÓÐNUM
VÍKINGAHEIMAR OPNA Á MORGUN, FÖSTUDAGINN 8. MAÍ
Í Sveit ar fé lag inu Vog um er
þessa dag ana ver ið að und-
ir búa Dag at vinnu lífs ins
sem hald inn verð ur laug ar-
dag inn 23. maí næst kom-
andi. Þar munu þeir að il ar
sem eru með at vinnu rekst ur
í sveit ar fé lag inu fá tæki færi
til að kynna starf semi sína
fyr ir bæj ar bú um og öðr um
gest um sem áhuga
hafa. Kynn ing in fer
fram í Tjarn ar saln um
við Stóru-Voga skóla, hefst kl.
13:00 og mun standa til kl.
17:00.
Dag ur at vinnu lífs ins er sam-
starfs verk efni At vinn ur þró un-
ar fé lags Voga og Vatns leysu-
strand ar og Sveit ar fé lags ins
Voga. Áhuga sam ir að il ar sem
vilja vera með í kynn ing unni
geta haft sam band við frí-
stunda- og menn ing ar full trúa
sveit ar fé lags ins til að fá nán ari
upp lýs ing ar.
DAG UR AT VINNU-
LÍFS INS Í VOG UM
Reið höll Mána vígð
með pompi og pragt
sam vinn an inn an fé lags ins
ver ið eins og raun bar vitni.
Við þetta til efni færði hann
Guð bergi for manni að gjöf
500.000 frá Mann gild is sjóði
Reykja nes bæj ar til þess að
minnka skuld ina en fyrr
um dag inn hafði einn fé lags-
mað ur í Mána gef ið jafn virði
400.000 kr. inn á skuld ina.
Einnig tóku til máls Jó hann
B. Magn ús son for mað ur
Íþrótta banda lags Reykja nes-
bæj ar, Har ald ur Þór ar ins son
for mað ur Lands sam bands
hesta manna og Arn ar Bjarni
Ei ríks son fram kvæmda stjóri
Land stólpa, sem reisti reið-
höll ina.
Jón Ol sen stýrði sam kom-
unni af sinni al kunnu snilld
en eft ir ræðu höld in gaf að
líta brot af glæsi leg um æsku-
lýð hesta manna fé lags ins þar
sem syst kin in Ás mund ur
Ern ir og Jó hanna Mar grét
stálu sen unni.
Séra Bald ur Rafn Sig urðs-
son vígði hús ið með hjálp
yngstu barn anna í Mána og
Fet-búið sýndi glæsi lega sýn-
ingu. Tromp kvölds ins var
óneit an lega parið glæsi lega,
Er ling ur og Álf ur með frá-
bæra sýn ingu. Kvenna deild
Mána bauð svo upp á létt ar
veit ing ar að lok inni dag skrá
og fjör ið hélt áfram fram á
rauða nótt.
All ir voru sam mála um að
þetta hafi ver ið hin mesta
skemmt un en gleði og hlát ur
ein kenndi kvöld ið og borist
hef ur í tal að reið höll in skyldi
vígð aft ur á næsta ári.