Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.06.2009, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 04.06.2009, Blaðsíða 2
2 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 23. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Frummatsskýrsla fyrir Suðvesturlínur vegna mats á umhverfisáhrifum var lögð inn til málsmeðferðar hjá Skipulagsstofnun 20. maí síðastliðinn og á næstunni efnir Landsnet til kynningar á niðurstöðum hennar á opnu húsi. Opin hús verða á eftirfarandi stöðum: - Haukahúsinu á Ásvöllum í Hafnarfirði föstudaginn 5. júni, milli kl. 16 og 19, - Kríunesi við Elliðavatn sunnudaginn 7. júní, milli kl. 14 og 17, - Virkjun á flugvallarsvæðinu í Reykjanesbæ, mánudaginn 8. júní, milli kl. 16 og 19. Gögn vegna breytinga á aðalskipulagi sveitar- félaga sem verkefnið nær til munu einnig liggja frammi til kynningar á þessum fundum. Frummatsskýrslan er aðgengileg á vef Landsnets, www.landsnet.is, á vef EFLU verkfræðistofu, www.efla.is, og á heimasíðu verkefnisins, www.sudvesturlinur.is. Suðvesturlínur / Frummatsskýrsla Bæj ar yf ir völd í Sand gerði hafa hug á að ráð ast í stækk un á þjón ustu bygg ingu Mið húsa nú á ár inu. Bæj ar- ráð Sand gerð is hef ur falið bæj ar stjóra að leggja fram breyt ing ar á fjár hags á ætl un 2009 í því skyni að ná fram mark mið um um hag ræð ingu en um leið efla at vinnu í bæj- ar fé lag inu með átaks verk- efn um á sviði fram kvæmda og við halds. Gert er ráð fyr ir að rekstr ar nið ur staða bæj- ar sjóðs breyt ist ekki vegna þessa þar sem rík ið end ur- greið ir virð is auka skatt. Ekki er held ur reikn að með lán- tök um til fram kvæmd anna. Lagt er til að bygg ing ar full trúa verði falið að gera stækk un Mið húsa til búna til út boðs eigi síð ar en í lok sum ars. Gróf- lega áætl að gæti kostn að ur við verk ið numið 28 millj ón um króna og hef ur bæj ar fé lag ið feng ið 8 millj ón króna styrk í verk efn ið frá rík inu. Önn ur verk efni eru einnig í sigt inu því meiri hluti bæj ar- stjórn ar hef ur lagt til að ráð ist verði í auk ið við hald að Garð- vegi 1, þar sem Fræða setr ið er til húsa. Áætl að ur kostn að ur þar er um 10 millj ónir króna. Svip uð upp hæð mun svo vera áætl uð í yf ir lögn á Hlíð ar götu. Sr. Björn Sveinn Björns son sókn ar prest ur á Út skál um hef ur ósk að eft ir lausn frá emb ætti frá 1. sept em ber næst kom andi. Af því til efni mun sr. Björn kveðja söfn uð- ina á Hvals nesi og Út skál um með guðs þjón ustu næst kom- andi sunnu dag 7. júní. Guðs- þjón ust urn ar verða í Hvals- nes kirkju kl. 11 og í Út skála- kirkju kl. 14. Sókn ar nefnd ir Út skála- og Hvals nes sókna bjóða til kaffi sam sæt is kl. 15 í sam komu hús inu í Garði að lok inni guðs þjón ustu. Sr. Björn hef ur þjón að á Út- skál um frá ár inu 1998. Að- spurð ur sagði sr. Björn að hann héldi vest ur um haf til Banda ríkj anna um næstu mán- að amót og „næsta haust hygg ég á nám við há skóla í Kali- forn íu. Ég kveð Suð ur nesja- menn og þenn an starfs vett- vang með sökn uði en fer þó enn rík ari af vin um, reynslu og dýr mæt um minn ing um. Hér hef ég kynnst frá bæru fólki sem hef ur reynst mér ein tak lega vel og vona ég að sem flest ir sjái sér fært um að koma á sunndag inn,“ seg ir séra Björn Sveinn Björns son í sam tali við Vík ur frétt ir. Laug ar dag inn 6. júní verð ur Bryggju dag ur inn í Vog um hald inn há tíð leg ur í fyrsta skipti. Dag ur inn er sam- starfs verk efni fé laga sam taka í Sveit ar fé lag inu Vog um og er hald inn í tengsl um við sjó manna dag inn. Dag skrá in fer öll fram við bryggj una í Vog um, hefst kl. 09:30 og stend ur til kl. 15:00. Boð ið verð ur upp á dorg veiði, kapp róð ur, grill að ar pyls ur, stakka sund, hægt verð ur að kaupa kaffi og vöffl ur og margt fleira. Dag skrá in end ar með sigl ingu und ir Stapann. Íbú ar Sveit ar fé lags- ins Voga og ná grann ar þeirra eru hvatt ir til að taka þátt í skemmti legri dag skrá. Rétt er að taka fram að dag skrá bryggju dags ins get ur tek ið breyt ing um eft ir veðri. Bryggju dag ur inn í Vog um á laugardag Fram kvæmd ir í Sandgerði án lán töku Sr. Björn Sveinn ósk ar eft ir lausn frá emb ætti - Kveðju at höfn sr. Björns Sveins Björns son ar sókn ar prests á Út skál um Ófyrirgefanlegt skemmdarverk á björgunarbáti í Grófinni Björgunarbáturinn Njörður, sem staðsettur er í smábátahöfninni í Gróf í Reykjanesbæ var gerður vélarvana af skemmdarvörgum. Það var við vikulega prófun á bátnum sem skemmdarverkið kom í ljós. Svo virðist sem skemmdarverkið hafi verið skipulagt en allar kertahettur voru slitnar af vél bátsins og síðan þannig gengið frá að ekki sást að átt hafði verið við vélina. Formaður Björgunarsveitarinnar Suðurnes segir það ófyrirgefanlegt að átt sé við björgunartæki með þessum hætti. Sekúndur geta skipt máli þegar björgun úr sjó á sér stað. Björgunarbáturinn er hafður á floti í smábátahöfninni því með þeim hætti sparast um 15 mínútur, sem tekur að sjósetja bát sem þennan. Báturinn er inni á læstu svæði og því hefur sá eða þeir sem gerðu þetta þurft að leggja talsvert á sig og ásetningurinn því augljós. Hvað mönnum gengur til með þessu framferði er hins vegar erfitt að skilja. Atvikið hefur verið tilkynnt til lögreglunnar. Björgunarbáturinn Njörður kemur úr útkalli fyrir fáeinum dögum þar sem tveimur mönnum var bjargað úr sjónum undir Vogastapa. SUMARÆFINGAR Í FIMLEIKUM Sumaræfingar hjá fimleikadeildinni hefjast miðvikudaginn 10. júní. Deildin ætlar að bjóða öllum iðkendum 5 ára og eldri upp á æfingar í sumar ef skráning verður næg í hópa. Kennt verður mánudaga - fimmtudaga tvo tíma í senn. Júní æfingarnar kosta kr. 6.000. Skráning verður í K-húsinu við Hringbraut fimmtudaginn 4. júní frá kl. 17.00 - 19.00.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.