Víkurfréttir - 04.06.2009, Blaðsíða 10
10 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 23. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
BIOTHERM KYNNING FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG
Glæsilegir kaupaukar að hætti Biotherm að verðmæti allt að 9.000 kr.
Vertu velkomin og fáðu faglega og vandaða ráðgjöf í vali á snyrtivörurm.
Keflavík
BIOTHERM HANNAR RIDES REPAIR.
FYRSTA KREMIÐ GEGN HRUKKUM MEÐ DERMOBIOTIC OG HREINU SILISÍUM.
FRÁ FYRSTU NOTKUN DREGUR ÚR HRUKKUM.
✝
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Jón B. Hannesson,
Kirkjuvegi 11,
Keflavík,
andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
föstudaginn 29. maí. Jarðsett verður frá Keflavíkurkirkju
þriðjudaginn 9. júní kl. 13:00.
Fanney Hjartardóttir,
Karl Taylor, Ása Skúladóttir,
Eðvarð Taylor Jónsson,
Bjarnfríður Jónsdóttir, Pétur Vilbergsson,
barnabörn og barnabarnabörn
Átta manna bani
Vík inga sverð frá 9. öld er á
með al þeirra gripa sem gest ir
Vík inga heima geta bar ið
aug um. Sverð ið er óvenju vel
varð veitt en þjóð sag an seg ir
að það hafi ver ið not að til
að vega átta menn. Sverð ið
fannst í Vast man land í Sví-
þjóð og er í eigu sænska þjóð-
minja safns ins.
Smith son i an, stærsta safna-
stofn un í heimi, er um
þess ar mund ir að ljúka upp-
setn ingu á sýn ing unni sem
nú opn ar í Vík inga heim um
í Reykja nes bæ. Marg ir af
mun un um eru ómet an leg ar
forn minj ar. Ein slík barst frá
Sví þjóð í vik unni en það er
steinn sem graf inn var upp
á Gotlandseyju í Sví þjóð.
Steinn inn veg ur 150 kíló og
á mynd inni má sjá Gunn ar
Mar el Egg erts son leggja loka-
hönd á að koma hon um fyr ir
í sér stök um ör ygg iskassa.
Á stein in um er mynd sem
lík lega hef ur ver ið graf in í
hann fyr ir um það bil 10 til 15
öld um af sér stök um sið íbúa
á Gotlandseyj um. Á eyj unni
hafa ver ið grafn ir upp um það
bil 700 sam bæri leg ir stein ar og
telja fræði menn að stein arn ir
hafi ver ið út bún ir til að heiðra
þá látnu. Skip ið neðst á stein-
in um, sem sést á mynd inni,
tákn ar ferð ina inn í eft ir líf ið
Fimmt án alda ný tíð indi
dreg in upp í Vík inga heim um
en stríðs menn irn ir efst á stein-
in um tákna bar daga menn við
dyr Val hall ar en í kring um þá
sveima hrafn ar Óð ins
Vík inga heim ar og Smith son-
i an sýn ing in eru opin alla
daga milli 11:00 og 18:00 en
um helg ina verð ur einnig sett
upp mik il feng legt vopna búr
frá vík inga öld inni.
Innrömmun Suðurnesja hefur
flutt starfsemi sína og verslun í
Samkaupshúsið að Krossmóa 4. Þar
mun fyrirtækið bera framvegis nafnið
Í Máli og Myndum ehf, en nafnið var
stofnað utan um reksturinn árið 2006
þegar núverandi eigendur, þau Rúna
Hans og Vilmundur Friðriksson, keyptu
Innrömmun Suðurnesja. Með breyttu
umhverfi verða breyttar áherslur og
þjónusta fyrirtækisins útvíkkuð til
muna.
Hún felst einkum í aukinni þjónustu við
myndlistamenn á svæðinu. Marmiðið er
viðskiptavinurinn þurfi ekki að leita til
Reykjavíkur eftir aðföngum. Þá verður
stóraukið úrval af tilbúnum römmum og
boðið upp á ýmsar nýungar í innrömmun.
Með rýmra húsnæði verður aukið úrval
af myndlist til sölu, bæði af sýningum og
og almennu galleríi í verslun. Þá verður
boðuð upp á strigaprentun þar sem fólk
getur látið prenta myndir af stafrænu
formi á striga og strekkja á blindramma.
Einnig verður boðið upp á úrval af
plakötum, t.d. af stjörnunum í enska
boltanum.
Þar sem verslunin er nú í alfaraleið mun
hún bjóða upp á minjagripi og varning
um Ísland fyrir erlenda ferðamenn,
sem og íslendinga til að gefa vinum og
ættingjum erlendis.
Innrömmun Suðurnesja nú í alfaraleið
Handverksbíllinn í Reykjanesbæ
Nú gefst Suðurnesjafólki kostur á að kaupa alls kyns áhöld
og sérhæfð tæki til hanverks og smíða úr sérhönnuðum
verslunarbíl sem verður í Reykjanesbæ á föstudaginn. Já
bíllinn verður staðsettur á plani við N1 hér í bænum frá kl.
12-18 segir Þorsteinn Eyfjörð eigandi Handverkshússins.