Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.06.2009, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 04.06.2009, Blaðsíða 16
16 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 23. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Síkátar spurningar og sjóuð svör! Nafn: Þór ar inn Sig valda son Ald ur: 56 Fjöl skyldu hag ir: Gift ur, á 6 börn og 9 barna börn Staða: Fram kvæmda- stjóri Sjó ar ans síkáta Þór ar inn Sig- valda son, hef ur átt afar ann ríkt und an far ið við und ir bún ing Sjó ar ans síkáta, bæj ar há tíð ar Grind vík inga sem hald in er ár lega í til efni sjó manna dags ins. Stund ar út skurð ar list með Ein stök um og býr til þá ljúf feng ustu humar súpu sem sög um fer af. Tóti svar ar 15 spurn ing um fyr ir for vitna að þessu sinni. 1. Nú hef ur þú sjálf ur ver ið sjó ari til margra ára, ertu alltaf síkát ur líka? Já, að sjálf sögðu! 2. Ef þú tæk ir þátt í koddaslagn um, hver væri drauma and stæð ing ur inn? Grét ar Mar. 3. Hvað þyrfti mað ur að gera til að fá upp skrift- ina að humar súp unni? Synda til Nor egs. 4. Hvað ætlariðu að verða þeg ar þú yrð ir stór? Heims fræg ur. 5. Besta ráð sem þú hef ur feng ið? Flýttu þér hægt ha ha.... 6. Af drifa rík asta ákvörð un lífs þíns? Að hætta að drekka. 7. Hef urðu gert eitt hvað veru lega kjána legt? Þeg ar ég var messagutti á Gull fossi var ég plat að ur til að strjúka kart öflu pott inn til að hann hitn aði fljót ar. 8. Upp á halds kvik mynd ir? All ar Mel Brooks mynd ir. 9. Upp á halds tón list? Country rokk. 10. Áhuga mál in ? Tré út skurð ur. 11. Hef urðu fylgst með sápu óp eru? Neeeeeei. 12. Hvern ig tölvu póst mynd ir þú vilja fá í dag? Ást ar bréf frá eig in kon unni. 13. Ertu með síðu á Face book? Nei. 14. Hvaða stað í heim in um lang ar þig mest til að skoða? Tai land. 15. Hvað á að gera í sum ar frí inu? Fylgj ast með öðr um vinna. „Þetta verð ur frá bær há tíð. Nú síð ast náð ust samn ing ar um þetta líka fína veð ur um helg ina. Stemmn ing in í Grinda vík að und an förnu hef ur ver ið frá bær. Mik il sam keppni hef ur mynd ast á milli hverf anna fjög urra í bæn um um að skreyta hús og göt ur. Sjó ar an um síkáta verð ur þjófstart að í kvöld með Óska lög um sjó manna og svo held ur fjör ið áfram alla helg ina. Á morg un sam- ein ast bæj ar bú ar um að grilla um all an bæ og svo verð ur lita skrúð ganga á há- tíð ar svæð ið við Hafn ar götu,“ sagði Þór ar inn Sig valda son, fram kvæmda stjóri Sjó ar ans síkáta í Grinda vík en bæj ar- há tíð in hefst í dag. Nokkr ar áherslu breyt ing ar hafa ver ið gerð ar á þess ari stærstu sjó manna- og fjöl- skyldu há tíð lands ins. Með al ann ars er lagt mik ið upp úr því að virkja bæj ar búa sem mest og lið ur í því var að skipta bæn um upp í fjög ur hverfi og hef ur hvert þeirra sinn lit og þema. ,,Það hef ur ver ið frá bært að upp lifa hversu bæj ar bú ar hafa tek ið vel í þetta. Íbú ar í hverf- un um hafa tek ið sig sam an og hald ið fundi að und an förnu til þess að stilla sam an strengi sína fyr ir helg ina. Hug mynda- auðgi Grind vík inga eru eng in tak mörk sett og leggja sum ar göt ur í bæn um gríð ar leg an metn að í þess ar skreyt ing ar. Þá verð ur knatt spyrnu mót hverf anna á sunnu dag inn kl. 17 á að al vell in um ár sem skip stjór ar í hverf un um velja í lið sam kvæmt kúnst ar inn ar regl um og hef ur ver ið sleg ist um að fá að kom ast í lið in,“ seg ir Þór ar inn. Sem fyrr er mik ið lagt úr fjöl- breyttri dag skrá alla dag ana, fyr ir unga sem aldna og fá all ir eitt hvað fyr ir sinn snúð. Að þessu sinni var dag skránni dreift í öll hús á Suð ur nesj um og víð ar. Bylgj an og Rás 2 verða með bein ar út send ing ar um helg ina frá Grinda vík. Flest ar af bestu hljóm sveit um lands ins leika fyr ir dansi um helg ina og ýms ar sýn ing ar, upp á kom ur og skemmt an ir verða fyr ir gesti og gang andi. ,,Við tök um vel á móti lands- mönn um um helg ina og vilj um sjá sem flesta. Sér stak- lega bjóð um við brott flutta Grind vík inga og sjó menn og fjöl skyld ur þeirra vel komna til okk ar. Grinda vík er einn stærsti út gerð ar bær lands ins og því vel við hæfi að stærsta sjó manna- og fjöl skyldu há tíð lands ins skuli vera hald in með mik illi reisn í okk ar heima bæ. Ég hvet alla til að fara inn á heima síðu bæj ar ins og kynna sér bet ur dag skrána,“ sagði Þór ar inn að end ingu. Bæj ar há tíð in Sjó ar inn síkáti í Grinda vík hefst í kvöld: Frá bær stemmn ing í Grinda víkurbæ

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.