Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.06.2009, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 04.06.2009, Blaðsíða 19
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 4. JÚNÍ 2009 19STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM ���������� ���������������� ������ �������� ���� ���� �������������� ���������� �������� ����� �� ����� ������������������������� � ������� Auglýsingasíminn er 421 0000 - hver sér um markaðsmálin í þínu fyrirtæki? Geymið auglýsinguna Yfir 300 starfs menn Reykja- nes bæj ar hafa ekki misst dag úr vinnu á fyrsta árs fjórð- ungi frá jan ú ar til mars en alls starfa hjá Reykja nes bæ um 700 starfs menn. Þetta kem ur fram í upp lýs- ing um frá trún að ar lækni sem tók til starfa hjá Reykja nes bæ um síð ustu ára mót og er þessi nið ur staða að mati starfs- manna þjón ustu Reykja nes- bæj ar mjög já kvæð en stefnt er að því að auka þetta hlut fall enn frek ar. Ráðn ing trún að ar lækn is er hluti af heilsu stefnu Reykja- nes bæj ar sem end ur skoð uð var sl. haust. Meg in mark mið henn ar er að stuðla að auk inni and legri og lík am legri vellíð an starfs fólks og þannig aukn um lífs gæð um. Með bættri líð an starfs fólks nýt ist enn bet ur sá auð ur sem í þeim býr, veik- inda dög um fækk ar og þjón- usta sveit ar fé lags ins við íbúa batn ar. Reykja nes bær leit ast við að mæta auk inni eft ir spurn starfs- manna um þátt töku bæj ar fé- lags ins í vellíð an og lífs gæð um starfs manna. Reykja nes bær vill efla vit und starfs manna á mik il vægi þess að lifa heil- brigðu lífi og sýna fram á að bæj ar fé lag inu sé annt um heilsu og ör yggi starfs manna sinna. Einn lið ur í heilsu stefnu Reykja nes bæj ar er for varn ar- og heilsu vika sem hald in er ár lega en þar er boð ið upp á fræðslu um heilsu tengd mál- efni svo sem at vinnu tengda sjúk dóma, vinnu stell ing ar, matar æði og fleira auk þess sem boð ið er upp á ýms ar upp- á kom ur. Leit að er eft ir þátt- töku bæði starfs manna sem og fyr ir tækja og fé laga í Reykja- nes bæ og hægt er að skrá sig á net fang ið heilsu vika@reykja- nes ba er.is. Gam an í vinn unni hjá Reykja nes bæ Reykjanesbær: Þrjú af stærstu greni trján um í skóg ar lundi á Vatns holti í Kefla vík hafa ver ið eyðilögð af ein stak ling um, sem af um merkj um að dæma, hafa ætl að sér að byggja trjá hús. Garð yrkju stjóra Reykja- nes bæj ar var til kynnt um skemmd ar verk ið á þriðju dag. Hann seg ir ljóst að trén þrjú séu dauð, enda hafi grein ar ver ið sag að ar af þeim og það sem verra er, börk ur inn hef ur ver ið tek inn af stofn un um. Spít ur eru uppi í trján um og þar hef ur smíða vinn an ver ið byrj uð og grunn ur lagð ur að gólfi í trjá hús ið. Ekki er mik il trjá húsa menn- ing á Ís landi og því spurn ing hver sé kveikj an að þeirri hug- mynd að byggja kofa uppi í trján um á Vatns holt inu. Vík ur frétt ir hafa ver ið beðn ar um að koma því áfram til for- eldra barna um að þau ræði það við börn in sín að þau sýni gróðri virð ingu. Þessi sak lausa hug mynd um að byggja kofa uppi í tré í Vatns holt inu hef ur hins veg ar vald ið því að fella þarf þessi þrjú stóru tré og eins og stað an er í dag er ljótt sár í skóg ar rjóðr inu. Með fylgj andi mynd ir voru tekn ar í skóg ar rjóðr inu í Vatns- holti og segja meira en mörg orð um skemmd irn ar sem unn ar hafa ver ið á rjóðr inu. Mikl ar skemmd ir í skóg ar rjóðri

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.