Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.06.2009, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 04.06.2009, Blaðsíða 22
22 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 23. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Jóhanna Guðmundsóttir löggiltur fasteignasali ������������������������������� �� ������������������������� www.fasteignahollin.is fasteignahollin@fasteignahollin.is Verktaki getur útvegað góð lán á húsið. OPIÐ HÚS! Hólmbergsbraut 1 í Helguvík föstudag og laugardag Húsnæðið býður upp á marga möguleika og margar stærðir. Sandard bil eru 300m² á 2 hæðum, 200m² gólf- flötur og 100 m² milliloft. Lofthæð er sérlega góð og 4 metrar upp í milliloftið. Húsið er tilbúið til afhendingar, afhendist fullbúið eða eftir nánara samkomulagi. Helguvík er hverfi sem búið er að skipuleggja sem iðnaðarsvæði í aðalskipulagi Reykjanesbæjar. Sölusýning föstudaginn 5. júní frá kl. 15-18 Laugardaginn 6. júní frá kl. 11-15 Glæsilegt iðnaðar- / verslunarhúsnæði Til sölu / leigu 1. Hvað ger ir detox-nudd fyr ir lík amann? Með detox-nuddi hreins ar mað ur allt „rusl og drasl“ út úr lík am an um. Þeir sem stunda detox-nudd þurfa hins veg ar að þekkja vel inn á líf fræð- ina og hvern ig á að með höndla lík amann. Það er mik il vægt að vinna allt í réttri röð. Það eru nokkr ar mis mun andi að ferð ir til að vinna með, eins og t.d. svæða með ferð, shi atsu, reiki, heil un og margt fleira. Þeg ar lík am inn hef ur ver ið hreins að ur út verð ur mað ur bæði létt ari og glað ari. Í detox-með ferð er mik il vægt að borða góð an morg un mat og há deg is mat en að eins létt an kvöld verð og alls ekki eft ir kl. 18 á kvöld in. Að drekka nóg af vatni er mik il- vægt og með þessu má losna við 4-5 kíló á hálf um mán uði. 2. Mæl ir þú ekki með ristil- skol un með vatni? Nei, ég er nátt úru lækn ir og tel að ristil- skol un með vatni hafi ekki ver ið rann sök uð nægj an lega. Þetta virð ist vera tísku bóla núna en virð ist bara snú ast um að græða pen inga. Ég mæli mun frek ar með því sem kalla mætti ristil- nudd sem er að ferð sem beitt er utan á lík amann en ekki með því að þræða slöngu upp í enda- þarm inn. Það þarf að vinna með ristil inn ofan frá og nið ur og best ur ár ang ur næst með góðu sam starfi nudd ara og sjúk lings. 3. Á fólk að borða öðru vísi mat á sumr in þeg ar það er bjart svona lengi held ur en á vet urna þeg ar myrkrið er? Á vet urna á fólk að borða þyngri færðu eins og kart öfl ur og kjöt til þess að halda hita stigi lík am- ans í 35,6-36,8 gráð um. Yfir sum ar tím ann mæli ég með því að fólk borði mik ið af ávöxt um og græn meti en varist að borða of mik ið af grill kjöti, sem er alls ekki holl usta. Þá á fólk að fara út að labba og drekka í sig D-vítamín ið úr sól inni. 4. Fyrsta laun aða starf ið þitt? Fékk mín fyrstu laun fyr ir fisk- vinnslu og ég sem borða ekki fisk nema þeg ar mamma eld ar hann. 5. Hvað ætl að ir þú að verða þeg ar þú yrð ir stór? Ég ætl aði mér alltaf að verða inn an húss arki tekt. 6. Besta ráð sem þú hef ur feng ið? Að hugsa áður en ég tala og aldrei að baktala fólk. 7. Hvað er besta árið í þínu lífi til þessa? Þeg ar ég kom í fyrsta skipti til Ís lands 16 ára göm ul. 8. Hver eru þín helstu áhuga- mál? Ég hef mik inn áhuga á stjórn mál um, hugsa mik ið um rétt læt is mál en fyrst og fremst hef ég áhuga á vel ferð- ar mál um barna á Ís landi. 9.Upp á halds kvik mynd ir? Bridget Jo nes’s Di ary 1 og 2. 10. Upp á halds tón list? Ég elska KK. Þá hef ég einnig gam an af soul, djass og jafn vel Hiphop-tón list. 11. Hef urðu grát ið við að horfa á bíó mynd? Ó, já. Ég er mik il til finn inga mann eskja og græt margoft yfir bíó mynd um. 12. Hvern ig tölvu póst mynd ir þú vilja fá í dag? Væri gott að fá til kynn ingu um að 6. októ ber 2008 hafi bara ver ið slæm ur draum ur, haha. 13.Upp á halds mat ur og drykk ur? Lamba kjöt og vatn. 14. Ertu með síðu á Face- book? (Hversu marga vini?) Já, en er ekki búin að koma henni nógu vel í gang. Er samt kom in með nokkra góða vini. 15. Hvert á að fara í sum ar frí- inu? Bara út á sval ir og í garð inn með góða bók og kaffi bolla. Nafn: Birgitta Jóns dótt ir Klasen Ald ur: 57 Fjöl skyldu hag ir: Ein hleyp. All ur góð ur karl kost ur á Ís landi er gift ur og ég ætla ekki að taka af gang inn, hehe... Staða: Starfa sjálf stætt við nátt úru lækn ing ar. Birgitta Jóns dótt ir Klasen hef ur rek ið nátt úru lækn inga stofu sína í kjall ara Flug Hót els í Kefla vík til nokk urra ára. Hún hef ur í nokk ur ár boð ið Suð ur nesja fólki upp á svo kall að detox-nudd, en detox nýt ur nú auk inn ar hylli á með al Ís lend inga. Birgitta hef ur mik inn áhuga á að lið sinna fólki sem er til bú ið til að láta hjálpa sér til betra lífs. Hún seg ist stolt af því að búa á Ís landi en hún er fædd í Þýska landi en á ís lensk an föð ur og stóra fjöl skyldu hér á Ís landi.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.