Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.12.2009, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 03.12.2009, Blaðsíða 1
www.heklakef.is Sölu- og þjónustuumboð í Reykjanesbæ K.Steinarsson NÆSTUM NÝIR BÍLAR 48. tölublað • 30. árgangur • Fimmtudagurinn 3. desember 2009 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 10% afsláttur af öllum lopa og garni Kynning á Ístex lopa föstudaginn 4. desember milli kl. 14-18 Nettó, Reykjanesbæ Gjafabrén gilda í verslunum og fyrirtækjum í Reykjanesbæ. Þau fást í Sparisjóðnum, Hótel Keflavík og Flughótelinu. Góð hugmynd fyrir jólin! Festu bíla í ófærð Ökumenn lentu í vand-ræðum í fyrrinótt vegna þæfingsfærðar á Suðurnesjum. Lögreglan þurfti að aðstoða nokkra ökumenn við að losa bíla þeirra úr sköflum sem höfðu myndast, einna helst á Ásbrú í Reykjanesbæ. Fyrsti sunnudagur í aðventu var um liðna helgi og þá var einnig kveikt á jólaljósum á fyrstu jólatrjánum í bæjarfélögum á Suðurnesjum. Það voru íbúar í Garði og Sandgerði sem riðu á vaðið og kveiktu jólaljósin sl. laugardag. Eins og lög gera ráð fyrir mæta jólasveinarnir ávallt á þessar hátíðir þó svo þeir fyrstu eigi ekki að koma til byggða fyrr en þrettán dögum fyrir jól.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.