Víkurfréttir - 03.12.2009, Blaðsíða 14
JÓLAAUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000014 VÍKURFRÉTTIR I 48. TÖLUBLAÐ I AÐVENTUBLAÐ
Jóla sálm inn „Heims um ból“ þekkja all ir. Færri
vita kannski að sá sem samdi
text ann var Njarð vík ing ur.
Sálm inn samdi Svein björn
Eg ils son sem fædd ist 24.
febr ú ar 1791 í Innri-Njarð-
vík. Hann varð fyrsti rekt or
Mennta skól ans í Reykja vík,
sem þá hét Lærði skól inn.
Svein björn varð mik il virk ur
bók mennta þýð andi og þýddi
m.a. Hómer.
Heims um ból er frumort ur
jóla sálm ur eft ir Svein björn
og er sung inn við sama lag
og hið út breidda jóla kvæði
Stille Nacht! Heilige Nacht.
Þess mis skil ings hef ur gætt að
Heims um ból sé þýð ing en
Njarð vík ing ur samdi
Heims um ból
svo er ekki. Hinn upp runa legi
Stille Nacht er eft ir séra Jos eph
Mohr og lag ið eft ir org anist
ann Franz Gru ber. Hvoru
tveggja var samið árið 1818.
Matth í as Jochums son þýddi
þann sálm á ís lensku og heit ir
hann þá „Hljóða nótt, heilaga
nótt.“ En kvæði Njarð vík ings
ins Svein björns er þó lang oft
ast sung ið við lag Franz Gru
ber.
Sam keppni um Ljósa hús ið 2009
Reykja nes bær mun eins og und an far in ár veita verð laun fyr ir bestu skreyttu hús in í bæn um í des em ber. Hægt er
að senda inn til nefn ing ar til 8. des em ber en til kynnt verð ur
um verð launa hús in 10. des em ber. Hægt er að senda inn til-
nefn ing ar á net fang ið ljosa hus@reykja nes ba er.is.
Nú er árið senn á enda og jólin eru rétt handan við hornið. Fjölskyldur vilja
hittast um jólahátíðina
og njóta þess að vera
s a m a n . S a m e i n a s t
við matarborðið með
ömmu og afa og við
jólatré ð me ð al lar
gjafirnar.
Nú eru erfiðir tímar
á mörgum heimilum
og því ætti fólk að
skipuleggja sig vel fyrir
jólin og hugsa vel um
það í hvað á að verja
peningunum og hvaða jólagjafir á að kaupa.
Gjafirnar þurfa heldur ekki að vera dýrar til
að gleðja. Þá er ágætt ráð að kaupa gjafirnar
fyrir 15. desember ef þær eru greiddar með
greiðslukorti því það borgar sig ekki að fresta
gjalddaganum langt fram á næsta ár og eiga þá
varla pening fyrir mat handa börnunum okkar.
Ræðið það innan fjölskyldunnar hversu miklu
þið ætlið að eyða í jólagjafir og jólamatinn.
Og mikið væri nú gaman að sjá það að Stöð 2
opnaði á jóladagskrá sína í sjónvarpinu fyrir
þá sem minna mega sín um jólin. Þeir sem
ekki geta leyft sér mikið í mat og gjöfum, gætu
þá a.m.k. notið skemmtilegrar jóladagskrár í
sjónvarpinu.
Fyrr en varir verða jólin liðin og kaldur
veturinn tekur við. Förum strax að hugsa til
vorsins og betri tíðar. Sjáum tækifærin og
treystum á sjálf okkur. Það koma nýjar fréttir
á hverjum degi um landið sem við byggjum.
Sumir dagar eru erfiðir og aðrir skemmtilegir.
Förum inn í alla daga með bros á vör.
Birgitta Jónsdóttir Klasen
náttúrulæknir.
Tölum saman um jólainnkaupin
Birgitta Jónsdóttir Klasen skrifar:
Vign ir Vatn ar er 6 ára nem andi í Myllu bakka skóla og upp renn andi skák meist ari. Á föstu dag inn tefldi hann
fjöltefli við eldri bekk inga skól ans og vann sex skák ir af sjö.
Ef svo fer fram sem horfi r á hann ef aust eft ir að skipa sér fram
ar lega í röð stór meist ar anna. Hann lærði mann gang inn að eins
fjög urra ára og byrj aði að tefa fyr ir al vöru í febr ú ar á þessu ári.
Vign ir tef ir með skák fé lög un um á Reykja vík ur svæð inu. Sök um
ungs ald urs tefl ir hann í ung linga flokki á móti mun eldri
krökk um og hef ur í fullu tré við þá.
Vigni er skák mennsk an reynd ar í blóð bor in því fað ir hans og
móð ur bróð ir hafa ver ið mik il virk ir skák menn.
Sex ára upp renn -
andi skák meist ari