Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.12.2009, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 03.12.2009, Blaðsíða 20
JÓLAAUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000020 VÍKURFRÉTTIR I 48. TÖLUBLAÐ I AÐVENTUBLAÐ Pönnu steikt ur „Glóð ar“ hum ar 20 stk hum ar skelflett ur 1 msk papriku krydd 1 tsk hvít laukskrydd 4 rif hvít lauk ur 1 stk sítróna Stein selja Sjáv ar salt, eft ir smekk Stein selja 2dl hvítvín 2 dl rjómi olía Pann an hit uð, hum ar inn krydd að ur og snögg steikt ur ásamt hvít laukn um, hvítvín­ inu hellt yfir og hum ar inn veidd ur upp úr. Rjóm an um hellt út á og sós an soð in nið ur og smökk uð til. Hum ar inn sett ur út í 1/2 sítróna kreist yfir og stráð með stein selju. Bor ið fram með rist uðu brauði og sítrónu á sal at beði. Ham borg arhrygg ur Ham borg ar hrygg ur 1/2 úr­ bein að ur sett ur í pott og vatn lát ið fljóta yfir og bætt með rauð víni eða malti. Ég læt suð una koma upp og læt hann malla í svona 30 til 40 mín út ur, tek hann upp úr og læt hann í ofn skúffu og gljá ann að hluta yfir og klára hrygg inn í ofn in um og set rest ina af gljá an um yfir þeg ar ég tek hann út úr ofn in um og raða þá an anas sneið un um ofan á. Gljái 1/2 dl olía 100 gr syk ur Eð varð Ey berg Lofts son er reynslu bolti í mat reiðslu fag inu. Hann hef ur starf að í fag inu lengi og stjórn ar núna í eld­ hús inu hjá því ágæta fyr ir tæki Skóla mat ehf. Við feng um að líta í upp skrifta safn ið hjá Edda þar sem kenn ir margra grasa. Mark mið ið var að finna góð ar upp skrift ir að há­ tíð ar mat, ekk ert alltof flókn ar. Feng um svo Edda til að skrifa upp leið bein ing ar um mat reiðsl una. Það var auð sótt mál og hér er af rakst ur inn: 100 gr púð ur syk ur 1 dós an anas 1 dl tómat púrra 1 dl sætt sinn ep Pann an hit uð og ol í an og syk­ ur inn sett á pönn una, syk ur­ inn brún að ur. An anassafinn, sinn ep ið og tómat púrr an sett út í og gljá inn soð inn þar til hann er kekkja laus. Rauð víns sósa 100 gr smjör 100 gr hveiti 1 dl sætt sinn ep 1 kjúklinga ten ing ur soð úr potti 2 dl rauð vín eða malt Smjör ið sett í pott og brætt hveiti bland að sam an við og búin til smjör bolla. Soð inu hellt sam an við ásamt sinn­ ep inu og rauð vín inu. Sós an bætt með soði úr ofnskúffu. Með læti með ham borg ar hrygg Hvít káls sal at ið henn ar ömmu Dísu 1/4 haus hvít kál 3 msk mæj ónes Lít il dós an anas Mæj ónes sett í skál og hrært. An anas bit ar sett ir út í ásamt smá safa. Fínt söx uðu hvít kál inu er svo bland að sam an í rest ina Rjóma sal at 3 dl rjómi 3 stk epli 1/2 dós kok teilá vext ir 3 msk súkkulað ispæn ir 6 stk val hnetu kjarna Rjómi þeytt ur, epli skræld og skor in í bita, kok teilá vext ir sigtað ir og öllu bland að­ sam an skreytt með súkkulað­ ispæni og val kjörn um Heima lag að rauð kál 100 gr syk ur Olía 2msk 1/2 haus rauð kál Kál ið skor ið í ræm ur, olía sett á pönn una ásamt sykrin um, syk ur inn brún að ur og kál ið sett út í og brún að. Jóla súp an Fyr ir 4 sem að al rétt ur eða 6 til 8 sem for rétt ur. 3 dl hvítvín Guntr um,Riesl ing 6 dl rjómi 6 hvít lauks rif smátt söx uð 1/2 paprika í ten ing um 100 gr blað lauk ur í ten inga 2 tsk karrý 1/2 tsk pip ar 2 til 3 græn metisten ing ar 1 tsk dill 1 msk olía 120 gr hörpu skel 120 gr rækj ur 120 gr lax eða ann ar fisk ur í bit um. 2 dl þeytt ur rjómi Olía sett í pott og hvít­ lauk ur inn rétt hit að ur,ekki brún að ur. Hvítvín ið út í og suð unni hleypt upp. Rjóm­ inn og græn met ið sett út í ásamt krydd inu og lát ið malla. Gott er að hræra krydd inu sam an við smá veg is af heitu vatni til að leysa það upp, þá fer það síð ur í kekki. Rétt að sjóða að eins upp á fisk­ in um betra í hvítvíni eða sítrónuvatni. Bor ið fram með þeytt um rjóma. Einnig væri hægt að setja sjáv ar rétt ina á pinna og steikja og krydda. Flott að hafa fiski spjót með. Há tíð ar mat seð ill Edda: Hefð bund inn há tíð ar mat ur að hætti kokks ins Konfektís með kaldri jarða berjasósu og volgri tobler o ne sósu 3 stk egg 3 msk syk ur 2 msk púð ur syk ur 1/2 ltr rjómi 10 stk Nóa og Sír í us konfekt­ mol ar 1/2 dl madeira (má sleppa) 10 stk jarð ar ber Egg og syk ur eru stíf þeytt sam an. Rjóm inn tek inn og þeytt ur og bland að sam an við egg in og syk ur inn með sleikju. Konfekt ið er sett í pott ásamt rjóma og það brætt að hálfu og lát ið kólna. Súkkulað inu er svo bætt út í ís blönd una ásamt jarða­ berj um. Sett í form og fryst. Volg tobler o nesósa. 1 dl rjómi 100 gr Tobler o ne (má vera hvítt) Brætt sam an og sós an svo bor in fram volg Köld jarðar berjasósa 1 box jarðar ber 3 msk syk ur Jarð ar ber in og syk ur inn sett sam an í mat vinnslu­ vél og mixað sam an.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.