Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.12.2009, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 03.12.2009, Blaðsíða 10
JÓLAAUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000010 VÍKURFRÉTTIR I 48. TÖLUBLAÐ I AÐVENTUBLAÐ Elsta ís lenska jóla­ gjafa aug lýs ing in Elsta jóla gjafa aug lýs ing sem fund ist hef ur í ís lensku blaði birt ist í Þjóð ólfi árið 1866 og er á þessa leið: „Að því að jól og nýár fara nú í hönd vilj um vér vekja at hygli for eldra og ann arra sem ætla að gefa börn um og ung ling um jóla eða nýárs gjafi r að ekk ert er bet ur lag að til þessa en hið ís lenska Nýja Testa menti sem hið Eng elska og út lenda Bifl­ íu fé lag hef ur gefi ð út“ Fyrsta jóla kveðj an Elsta ís lenska jóla kveðj an sem fund ist hef ur í rit uð um heim­ ild um er í bréfi frá Brynjólfi bisk upi Sveins syni frá 1667 sem hann end ar á þessa leið: „Með ósk gleði legra jóla, far­ sæl legs nýja árs, og allra góðra heilla stunda í Vors Herra nafni Amen.“ Fyrstu jóla­ og nýár skort in í heim in um voru gef in út í Englandi árið 1843, þrem ur árum eft ir að frí merk ið var fund ið upp. Á Ís landi komu fyrstu jóla kort in á mark að upp úr 1890 og voru dönsk eða þýsk. Nokkru eft ir alda­ mót in var far ið að gefa út ís­ lensk jóla­ og nýár skort. Það var svo 1932 sem Rík is út­ varp ið hóf að senda jóla­ og nýárs kveðj ur sem mörg um finnst í dag ómissandi hluti af stemmn ing unni á Þor láks­ messu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.