Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.12.2009, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 03.12.2009, Blaðsíða 22
JÓLAAUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000022 VÍKURFRÉTTIR I 48. TÖLUBLAÐ I AÐVENTUBLAÐ Krist ján Jó hanns son og Svan hild ur Ei ríks dótt ir hefja jó la und ir bún ing inn snemma og forð ast þannig óþarfa stress í des em ber. Krist ján er á kafi í kór a­ starfi á að vent unni, einnig er margt um að vera á bóka­ safn inu hjá Svan hildi sem gegn ir starfi deild ar stjóra barna­ og ung linga starfs Bóka safns Reykja nes bæj ar og hef ur um sjón með menn­ ing ar starf semi þess. Þeim þyk ir þess vegna betra að dreifa jó la und ir bún ing um á lengri tíma. Þeg ar blaða mað ur leit við hjá þeim og dætr un um þrem ur á Brekku stígn um um þar­ síð ustu helgi voru ljósa­ ser í urn ar komn ar í glugga og pip ar köku bakst ur stóð yfir. Feng um við þau til að deila tveim ur upp skrift um með les end um Vík ur frétta, báð um frá móð ur Svan hild ar. Piparkökuuppskriftin kemur frá móðurömmu Svanhildar sem hafði fengið uppskriftina hjá mágkonu sinni, systur afa Svanhildar. Það verð ur nóg að gera hjá þeim hjón um ann an sunnu­ dag í að ventu, þann 6. des. Krist ján starfar með Kirkjukór Kefla vík ur og er í ný stofn aðri hljóm sveit, Talent un um, sem skip uð er hljóð færa leik ur um úr kórn um. Krist ján spil ar á áslátt ar hljóð færi og eru Bong­ ótromm ur í sér stöku upp á­ haldi. Að sögn Krist jáns mun Kirkjukór inn flytja Órator í una tvisvar þenn an dag auk þess sem hljóm sveit in Talent urn ar mun flytja tón list á Bóka­ konfekti Bók safns Reykja­ nes bæj ar. „Það virð ist ætla að vera al veg þokka legt að gera hjá hljóm sveit inni í des em­ ber og svo erum við að fara í skemmti legt verk efni með söng hópn um Orfeus um ára­ mót in. Þem að er álf ar og tröll en Arn ór Vil bergs son út set ur verk ið,“ seg ir Krist ján. Að spurð seg ir Svan hild ur B óka konfekt B óka s af ns Reykja nes bæj ar ávallt hafa ver ið vel sótt en það verð ur hald ið núna í 10. sinn. Fimm höf und ar koma og lesa úr verk um sín um og boð ið verð ur upp á tón list ar at riði og konfekt. Bóka konfekt ið verð ur hald ið sunnu dag inn 6. des em ber. „Við höf um aldrei lát ið eitt­ hvað jóla brjál æði ná tök um á okk ur. Yf ir leitt setj um við upp skreyt ing ar síðla í nóv­ em ber og bök um kannski 4 ­ 5 teg und ir af smákök um. Við reyn um frek ar að hafa þetta stress frítt og erum búin að græja það sem þarf löngu fyr ir jól, t.d. fata kaup, jóla­ gjaf r og fleira. Des em ber á að vera tími til að njóta þess sem er í boði, s.s. að ventu tón leika og menn ing ar við burða“ segja þau hjón in. Súkkulaði bita kökur mömmu 1/2 bolli smjör líki 1/2 bolli syk ur 1/2 bolli púð ur syk ur 1 egg 1 1/2 bolli hveiti 1/4 tsk mat ar sódi 1/4 tsk salt 1/2 bolli kókos mjöl 150gr. suðusúkkulaði, brytj að Skraut: Súkkulað i drop ar eða bit ar Hrær ið smjör l ík ið l int , bland ið sykrin um út í og hrær ið vel sam an. Bæt ið egg­ inu út í. Sigt ið sam an hveiti, natrón og salt. Hrær ið þurr­ efn un um kókos mjöl inu og brytj uðu súkkulaði sam an við eggja hræruna. Setj ið deig ið með teskeið á smurða plötu, mót ið kúl ur með hönd un um. Sting ið súkkulað i drop um/ bit um ofan í hverja köku. Bak ið við með al hita í 8 ­ 10 mín út ur. Pip ar kök ur mömmu 500 gr hveiti 180 gr smjör 750 gr syk ur 1 dl sýróp 1 dl kalt, sterkt kaffi 2 tsk mat ar sódi 4 tsk kanill 2 tsk engi fer 2 tsk neg ull 1 tsk pip ar Þurr efn in sigt uð í skál. Blautu efn in sett sam an við og hnoð að vel. Deig ið flatt út og skor ið í fígúr ur. Bak ist við 175 gráð ur í ca. 5 mín hver plata. Að vent an er tími til að njóta -inn lit hjá Krist jáni Jó hanns syni, Svan hildi Ei ríks dótt ur og dætr um þeirra BLÓMSTRANDI Fjöl skyld an á Brekku stígn um í pip ar köku bakstri. Dæt ur Krist jáns og Svan hild ar eru Hildigunn ur Eir sem er 2ja ára, Inga Jó dís, 7 ára og Salka Björt 12 ára.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.