Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.12.2009, Blaðsíða 24

Víkurfréttir - 03.12.2009, Blaðsíða 24
JÓLAAUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000024 VÍKURFRÉTTIR I 48. TÖLUBLAÐ I AÐVENTUBLAÐ Ým is legt er hægt að gera til að fá góða jóla lykt og auka þannig á jólastemmn­ ing una. Vissu lega er ein fald ast að kaupa bara ilm kerti en svo er hægt að fara aðr ar leið ir og skreyta að eins í leið inni. App el sín ur með neg ul nögl um lykta ákaf lega vel og setji mað ur á þær rauð an borða er hægt að hengja þær upp til skrauts. Epli eru jóla leg­ ust allra ávaxta. Það er t.d. hægt að breyta þeim í jóla kerta stjaka eins og hér sést. Og til að gera þetta sem best úr garði er bráð snjallt að setja smá kanil und ir kert in og lykt in verð ur enn þá betri. Víkurfréttamyndir: Ellert Grétarsson Jóla lykt til stemmn ings auka Á jól un um ger ir fólk vel við sig í drykk ekki síð ur en mat. Bland að malt og app el sín er án efa einn vin­ sæl asti drykk ur inn á borð um lands manna yfir há tíð arn ar og hef ur svo ver ið í ára tugi eða al veg frá miðri síð ustu öld. Ef hvern ig kom það til að fólk fór að blanda þess um tveim ur drykkj um sam an? Senni lega er það upp úr 1940 sem fólk tók að blanda malt með gos drykkj um til að drýgja það. Malt ið var á þeim tíma nefni lega mjög dýr drykk ur. Eg ils app el sín var ekki til á Bland an mín og bland an þín... þess um árum, a.m.k. ekki í nú ver andi mynd, þannig að ýmsir aðr ir drykk ir voru not­ að ir í blönd una. Þetta virð ist hafa ver ið nokk uð al gengt. Eg ils app el sín kom á mark að 1955 og þá fór fólk að blanda malt ið með því. Sú blanda sló greini lega í gegn því upp úr 1960 er hún búin að festa sig í sessi á há tíð ar borð um lands­ manna. Í hug um margra er bland að malt og app el sín frá Agli hið eina sanna jóla öl.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.