Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.12.2009, Blaðsíða 35

Víkurfréttir - 03.12.2009, Blaðsíða 35
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 35VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 3. DESEMBER 2009 en þau ásamt fleir um ráku út gerð ina í 35 ár en Fiska nes sam ein að ist síð ar Þor birni og Valdi mar í Vog um. Fyrsti bát ur inn þeirra hét Geir fugl og höfðu þau ávallt það nafn á ein hverj um bátn um í flot­ an um. Hjón in fara oft í hús ið sitt út í Gríms ey, sem þau segja að sé vina legt 100 manna sam­ fé lag en þang að fara þau á þorra blót á hverju ári. Birna á þann draum að búa til golf­ völl þarna. Eft ir slys ið þá hafa þau ekki far ið til Kanarí eins og áður, held ur lát ið sér nægja að fara á heilsu hæl ið í Hvera­ gerði og í Gríms ey, það finnst þeim mjög báð um nota legt. Já þau eru ein stök hjón og mikl ir vin ir, þau Birna og Dag bjart ur. Birna er mik il og góð hann­ yrða kona en hún er með gott vinnu her bergi inn af eld hús­ inu, þar sem hún saum ar og býr til ým is legt. „Ég hef aldrei unn ið úti eft ir að við gift um okk ur en ég læt mig varða um aðra“, seg ir hún.„Við erum hérna nokkr ar kon ur í Rauða kross in um að fara í gegn um not uð föt og út búa pakka til Hvíta Rúss lands en við höf um einnig saum að teppi handa þeim. Ég vil hjálpa til og láta gott af mér leiða“, seg ir þessi geð þekka kona. Þessa sögu af Dag bjarti lát um við flakka hér í lok in; Einu sinni á leið á lands leik með nokkrum fé lög um þá gekk al­ veg fram af hon um hvað þeir kjöft uðu mik ið í GSM og hann skaut eitt hvað á ferða fé­ lag ana varð andi kjafta mas ið. Einn þeir sagði þá „Hva átt þú ekki gemsa Daddi“ og hann svar aði „jú ég á tvo en þeir eru báð ir á fjalli“. Þá sagði hinn, „nú týnd ir þú þeim?“. „Nei þeir eru þar á beit!“ Þar sem úrvalið er mest og þjónustan best Verið velkomin! - Frístund - Baldursgötu 14 - sími: 421 4822 Opið alla daga frá 16:00 - 23:30 Fangavaktin Föstudaginn 11. des. verður hafist handa við að setja upp leiðalýsingu í Kirkjugörðum Keflavíkur. Opið verður föstudaga-sunnudaga frá kl. 13-17, en mánudaga - fimmtudaga frá kl. 17-19. Friðarljós frá Hjálparstarfi kirkjunnar verða til sölu í Keflavíkurkirkju frá kl. 9-16 alla virka daga. Ljósin kosta kr. 500. Jólalýsing í Kirkjugörðum Keflavíkur Með bros ið í hjart anu, byrj um við dag inn bjart sýni og gleði mun bæta okk ar hag við biðj um að allt gangi okk ur í hag inn því já kvæðni og trú kem ur líf nu í lag. Það eru mörg at riði sem skapa for send ur til þess að okk ur mann fólk inu líði vel. Í því sam bandi skipt ir góð heilsa til sál ar og lík ama miklu máli. Það er fjöl margt sem hef ur áhrif á heilsu okk ar og líð an og við get um sjálf haft mikla stjórn á því hvern ig okk ur líð ur. Marg ir mundu nefna það að hollt og gott matar æði, reglu semi á tó bak og áfengi, lík ams rækt og þjálf un af ýmsu tagi o.fl. væru lyk il at riði hvað þetta varð ar. Það er þó löngu við ur kennt að stór áhrifa vald ur á líð an okk ar mann fólks ins er hug ur inn. Við finn um það öll að já kvæð ar hugs an ir skapa okk ur betri líð an, al veg eins og við finn um að nei kvæð ar hugs an ir skapa okk ur van líð an. Mér er í fersku minni sam tal sem ég átti fyr ir mörg um árum við góð an vin minn sem var lækn ir. Við reykt um báð ir á þeim tíma og rædd um þá m.a. um skað semi reyk inga fyr ir heils una. Kannski var það af því að við reykt um sem hann sagði við mig: „Veistu það Jón, þó að reyk ing ar séu slæm ar fyr ir heils una, þá er stress ið jafn vel enn verra. Í því sam bandi er svo mik il vægt að vera með já kvæð an hug, því þannig get um við oft ast los að okk ur við stress ið“. Þessi orð lækn is ins hafa oft kom ið upp í huga minn þeg ar ég hef fund ið fyr ir nei­ kvæð um straum um í kring um mig. Ýms ir mundu segja að þjóð fé lags á stand ið í dag sé ekki til þess fall ið að skapa já kvæð an hug hjá fólki. Í erfi ðu ástandi á nei kvæðn in einmitt greið ari leið inn í hug okk ar og þá er svo mik il vægt að hafa styrk til að takast á við hlut ina á já­ kvæð an og upp byggi leg an hátt og láta ekki hug fall ast. Marg ir finna styrk í trúnni á Guð, þar sem ein göngu finn ast já kvæð ir straum ar. Já kvæð hugs un er mun lík legri til að auð velda okk ur að finna bestu leið irn ar til lausna á vanda mál um okk ar. Þess vegna er nauð syn legt fyr ir hvern og einn að vita hvaða at riði kalla fram já kvæð ar hugs an ir og við brögð. Göng um já kvæð út í dag inn, þá líð ur okk ur bet ur! Kær kveðja, Jón Norð fjörð GönG um já kvæð út í daG inn!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.