Heima og erlendis - 01.12.1946, Page 2

Heima og erlendis - 01.12.1946, Page 2
hátt og komist verður, var Restaurant Ritz og hér haföi íslendingafélagiö oft fundi sína, þangaÖ til aö þjóÖverjar lögÖu luisiö undir sig. YiÖ göngum áfram aÖ Ráðhústorginu, förum yfir götuna lil liægri handar og verÖ- ur þá fyrir okkur Bernstorffsgade, viö hana til vinstri handar, beint á móti Járnhrautar- stöðinni liggur Nimb. Hér var þáverandi sendiherra íslands, Sveini Björnssyni, haldiö skilnaðarsamsæti 24. marz 1924, er hann flutti heim. Lengra til hægri liggur lágt hús er heitir Keglebanen og hér hafði Islend- ingafélagið fundi sina einn vetur, en langt er nú síðan. YiÖ förum svo úr þessari götu um hornið til hægri handar og nemum stað- ar við innganginn til Wivel eins og það hét þá. Hér uppi á öörum sal hefur félagiÖ hald- iö raarga fundi, og einu sinni grimudans- leik. Húsakynni eru hér skemmtileg og vist- legt er hér. Nú heitir þetta Wivex, var eyði- lagt 1944, en hefur nú opnað aftur einmitt þann dag, sem þetta er skrifað. Fullir minninga frá þessum stöÖum leggj- um viö krók á leiÖ okkar, förum yfír Vester- brogade og verður þá fyrir okkur Axeltorv. Hér liggur framundan okkur Palads Teatret. þar á 2. hæð nefndist einu sinni samkomu- salur Den blaa Sal. IslendingafélagiÖ hafði oft á árunum 1924—30 fundi sína á þess- um stað og Dansk-íslenzka félagiö líka. Húsa- kynni voru hin viðkunnanlegustu og við hæfi félagsins. Aður en við höldum lengra má minna á, aÖ hér á þessum slóÖum hafa mörg lista- verk Einars Jónssonar oröið til, vinnustofa hans seinustu árin hér, lá aÖeins örfáa faÖma frá þessum stað. HéÖan höldum viö heint af auga og kom- um í Studiestræde, á horninu hér og Vestre Boulevard liggur samkomuhús Stúdentafé- lagsins danska og hér hefur Islendingafé- lagiÖ og Félag ísl. stúdenta lialdið fundi sína um langt skeiö, SlúdentafélagiÖ oftast í „Söngsalnum44 en Islendingafélagiö hefur veriÖ í öllum 3 sölum hússins, þó notar þaÖ mest „Kongesalen“ á 1. hæð, hann er nægi- lega stór til almennra funda. A þessum staÖ fögnuÖu Islendingar hér 17. júní 1944 og höföu þá tvo stærstu sali hússins fyrir sig, stóð fundurinn á 2. hæÖ eu horðaö var í hátíðasalnum á 3. hæð, mun á þessum fundi liafa veriÖ 300 manns. I mörg ár liefur ís- lendingafélagiÖ haldið nýjársfagnaö sinn í „Kongesalen“. A þessum staÖ munu Islend- ingar kunna einna hezt við sig á fundum. Viö hverfum nú frá þeim staÓ, sem Islend- ingar munu hafa notað mest til funda sinna síðustu tuttugu árin, og höldum til hægri handar aÓ RáÖhústorginu, yfír götuna og inn á Vesterhrogade til hægri, nemum staðar fyrir utan Industribygningen þá hina gömlu og hér á 2. hæö hefur Islendingafé- lagið haldiö fundi sína nokkrum sinnum, en aldrei unað sér vel. Nú mun þelta lagt niÓur til almennra fundarhalda. Nú förum við í áttina aó RáÖhústorginu inn á „Strikið“ þ. e. Frederiksberggade, Ny- torv og áfram að Hemmingsensgade, förum el'tir þeirri götu og nemum staðar viÖ „Kar- nappen“ (Kvindernes Bygning). Hér hefir IslendingafélagiÓ liaft til húsa oft og mörgum sinnum, meðal annars minntist þaÖ hér 25 ára sjálfstæðis Islands 1943. Nýjársfagn- aö sinn hefur þaÖ og haldiÓ á þessum staÓ og kvaddi þar Isl., er þeir fóru heiru aö stríö- inu loknu og höföu verið „lokaðir inni“ í 5 ár. þá hefur stjórn félagsins líka haldið fundi sína hér. En ekki er þetta sérstaklega eftirsóttur staöur af Islendingum. HéÖan förum viö aftur niður á StrikiÓ og áfram að Gl. Mont og í götunni nr. 2 liggur Kvindelig Læseforening. Hér hefur Stúdenta- félagiö oftast Kvöldvökur sínar og stundum almenna félagsfundi og IsLfélagiÖ hefur líka haldiö fundi sína hér. A þessum slóðum hét áöur fyrri City Selskahslokaler og hefur Islendingafélagið notaö þá. Viö göngum áfram aÖ Kongens Nytorv og á hægri hönd frá því liggur Lille Kongensgade. Hér í nr. 4 heitir Grand Kafé, á þessum staÖ liefur íslendinga- félagiö haldiö fundi sína stöku sinnum. ViÖ höldum áfram fram hjá Magasin du Nord náum Landmandsbanken, og hér hlasir við okkur „Kongen af Danmark“ og National- hanken, en einmitt á þessum staÖ lá laust um eða eftir aldamótin síÖuslu, gildaskáli er nefndist Wittmacks Lokaler og hér höföu Islendingar fundi sína ofl. Viö snúum viÓ, förum fram hjá Konungl. leikhúsínu og Charlottenborg (hér lijó Thor- váldsen) og hér til vinstri handar, nr. 20, liggur Opera Kaféen og hér hefur lslend- ingafél. verið, og áfram aÖ Skt. Anne Plads aö Prins Vilhelms Palæ. HöfÖu ísl. oft fundi 20

x

Heima og erlendis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.