Víkurfréttir - 09.02.2012, Blaðsíða 21
21VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagUrInn 9. FEBrúar 2012
Vertu í góðu sambandi við Víkurfréttir
n Auglýsingadeild í síma 421 0001
n Fréttadeild í síma 421 0002
n Afgreiðsla í síma 421 0000
Skattamál
Fróðleiksfundur
á Suðurnesjum
10. feb. | kl. 9 -11 | Krossmóa 4, Reykjanesbæ
á hverju ári eru fjöldi skattalagabreytinga
sem snerta fólk og fyrirtæki. á þessum
fróðleiksfundi verða helstu breytingarnar
kynntar auk þess sem handbók kPmG
um skattamál verður dreift.
kpmg.is
Skráning og frekari upplýsingar um
fróðleiksfundinn er að finna á kpmg.is
kpmg.is
Tax
Icelandic Tax
Facts 2012
In-depth Information on the Icelandic Tax System
kpmg.is
This booklet is intended to offer the user brief general information of interest and does not cover special cases.
The information provided is not intended to replace or serve as substitute for any legal (in those jurisdictions
where KPMG is permitted to practice law), accounting, tax, or other professional advice, consultation, or
service. You should consult with a KPMG professional in the respective legal, accounting, tax, or other
professional area. Based on specific facts or circumstances, the application of laws and regulations may vary.
© 2012 KPMG ehf., an Icelandic limited liability partnership and a member firm of the KPMG network of
independent member firms affiliated with KPMG International Cooperative (“KPMG International”), a Swiss
entity. all rights reserved.
Printed in Iceland.
KPMG Iceland
Borgartúni 27
105 Reykjavík
T: +354 545 6000
E: tax@kpmg.is
www.kpmg.is
Skatta- og lögfræðiSvið
Skattabæklingur
2012
Upplýsingar um skattamál einstaklinga og rekstraraðila
2011 / 2012
kpmg.is
Í bæklingi þessum koma fram almennar upplýsingar og meginreglur. Í honum er ekki lýst aðstæðum tiltekinna
fyrirtækja eða einstaklinga. Enginn ætti að grípa til aðgerða á grundvelli þessara upplýsinga nema tengja þær
aðstæðum sínum eða leita faglegrar aðstoðar um það tilvik sem um ræðir.© 2012 kPMg ehf., íslenski aðilinn að kPMg international Cooperative (“kPMg international“), svissnesku
samvinnufélagi. allur réttur áskilinn. Nafn og kennimark kPMg eru vöru merki kPMg international Cooperative.
Reykjavík
Borgartúni 27
sími: 545 6000
Akureyri
glerárgötu 24
sími: 461 6500
Borgarnes
Bjarnarbraut 8
sími: 433 7550
Egilsstaðir
fagradalsbraut 11
sími: 470 6500
www.kpmg.is
Reykjanesbær
krossmóum 4
sími: 421 8330
Sauðárkrókur
Borgarmýri 1
sími: 455 6500
Selfoss
austurvegi 4
sími: 480 6500
Skagaströnd
oddagötu 22
sími: 452 2990
Dagskrá fróðleiksfundarins
Helstu skattalagabreytingar árið 2011
Alexander G. Eðvardsson, KPMG
Virðisaukaskattur - hvað fer helst úrskeiðis
Soffía Eydís Björgvinsdóttir, KPMG
Hvernig er stjórnun í þínu fyrirtæki?
Halla Björg Evans, KPMG
Óskum eftir að ráða starfsfólk í starfstöð okkar við Leifsstöð.
Um er að ræða afgreiðslu á bílaleigubílum, starfið felst að
stærstum hluta í að þjónusta erlenda ferðamenn.
Viðkomandi skal vera a.m.k. 23 ára, sérlega þjónustulundaður,
eiga gott með mannleg samskipti, stundvís,
samviskusamur og reglusamur.
Viljum ráða í framtíðar- og sumarstörf.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Umsóknir sendist á atak@atak.is fyrir 15. febrúar
ATVINNA
Bæjarstjórn Grinda-víkur samþykkti á
fundi sínum í vikunni
erindi frá Bláa lóninu
sem óskaði eftir breyt-
ingu á deiliskipulagi
við Bláa lónið í Grinda-
v í k sbr. upp dr ætti
og greinargerð dags.
desember 2011 unnið
af Basalt arkitektum. Í
því felst m.a. að byggja
þjónustuhús við bíla-
stæði sem jafnframt
verður upplýsingamið-
stöð fyrir ferðamenn
og töskugeymsla.
Heilsulind Bláa lónsins
hefur verið starfrækt á
núverandi stað frá 1999.
Í deiliskipulagi fyrir þjónustureitinn frá 1996 var eftir-
farandi starfsemi skilgreind: Baðstaður, meðferðarstöð
og hótelbygging. Á lóð var skilgreint tjaldstæði við
bílastæði gesta. Lækningalind (meðferðarstöð) er þegar
byggð á aðliggjandi reit skv. deiliskipulagi frá 2002. Því
er sú starfsemi ekki á nýju deiliskipulagi. Tjaldstæði er
í Grindavíkurkaupstað og því ekki þörf á slíkri þjón-
ustu á athafnasvæði Bláa
lónsins hf. Uppbygging
hótels við Heilsulindina
er fyrirhuguð á sama
stað og deiliskipulagið
frá 1996 kveður á um.
Ný aðstaða fyrir heilsu-
lindarþjónustu er fyrir-
huguð sem skal tengjast
hótelinu annars vegar
og núverandi Heilsulind
hins vegar.
Niðurstaða ítarlegra
kannana sýna að mikil
þörf er fyrir þjónustu-
h ú s v i ð b í l a s t æ ð i
Heilsulindarinnar. Stór
hluti gesta kemur í hóp-
ferðarbílum sem koma
mislangt að og safnast
saman á bílastæðunum áður en lengra er haldið.
Húsið verður upplýsingamiðstöð ferðamanna fyrir
Reykjanes, töskugeymsla og snyrtingar. Sl. tvö ár hefur
töskugeymsla í einingahúsi úr timbri verið rekin á
staðnum á bráðabirgðabyggingarleyfi bæjaryfirvalda.
Í deiliskipulagi er ný lóð innan reitsins skilgreind
undir þessa þjónustu.
Bláa lónið byggir þjón-
ustuhús við bílastæði
Á þessum árstíma þegar kvef og flensur herja á
okkur er ekki
úr vegi að nýta
okkur einföld
og náttúruleg
ráð til þess að
fyrirbyggja
eða reyna að
vinna bug
á þessum árlegu pestum.
Ónæmiskerfi okkar er upp á
sitt besta ef við fáum nægan
svefn, borðum fjölbreytta
fæðu, hreyfum okkur og þegar
við erum jákvæð og bjartsýn
á lífið. Einnig er mikilvægt
að hafa stjórn á streitu og
álagi í kringum okkur en
streituhormónin geta haft
hamlandi áhrif á starfssemi
ónæmiskerfisins og gert okkur
móttækilegri fyrir ýmsum
sýkingum. Nýlega hefur komið
í ljós að heilbrigð þarmaflóra í
meltingarvegi eigi einnig þátt
í heilbrigðu ónæmiskerfi.
Eftirfarandi ráð eru talin gagnleg
gegn kvef og flensupestum.
Nauðsynlegt að drekka nægan
vökva og þá sérstaklega
hreint vatn og góð te.
Tíður og almennur hand-
þvottur mikilvægur til þess
að koma í veg fyrir smit.
Neyta fæðu sem inniheldur
mikilvæg næringarefni fyrir
ónæmiskerfið s.s. gulrætur,
appelsínur, dökk ber, rauðrófur,
laukar, paprikur, feitur fiskur
og omega 3 fitusýrur, fræ og
hnetur, hreint jógúrt sem
inniheldur góða meltingargerla.
Gott að borða ríkulega af
grænmeti og ávöxtum og nota
heitar grænmetissúpur.
Heitt bað með ilmkjarnaolíum
s.s. eucalyptus eða tee tree olíu.
Fjölmargar lækningajurtir
eru áhrifaríkar gegn kvefi
og flensum s.s. ætihvönn,
engifer, blóðberg, cayenne
pipar, lakkrísrót, vallhumall,
hvítlaukur, sólhattur, ólífulauf.
Heimagerð kvefblanda:
5 sneiðar fersk engiferrót
2-3 hvítlauksrif
¼ - ½ tsk cayenne pipar
1 kreist sítróna
Smá hunang ef vill
Setjið í 1 L sjóðandi vatn
og látið standa í 20 mín
Sigtið frá og bæta við
sítrónu og hunangi
Drekka reglulega yfir daginn
Heilsukveðja,
Ásdís grasalæknir.