Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.09.2012, Page 3

Víkurfréttir - 06.09.2012, Page 3
VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUDAGURINN 6. SEPTEMBER 2012 3 Mikil áhersla er lögð á að þjónusta við viðskiptavini skerðist sem allra minnst vegna þessa. Engar breytingar verða á reikn- ingsnúmerum við sam- eininguna og ekki er þörf á endurnýjun greiðslukorta. Starfsemi bankans í Sand- gerði breytist ekki og þar verður áfram rekin af- greiðsla. Hraðbanki verður áfram í Garðinum og nýr hraðbanki verður settur upp í Vogum. Öllum boðið starf Starfsmönnum sem nú starfa í Garði og Vogum verður öllum boðið starf í útibúinu í Reykjanesbæ sem verður enn öfl ugra og hagkvæmara fyrir vikið, einnig verður einhverjum boðið starf í Sandgerði. Um 45 manns munu starfa í sameinuðu útibúi. Að auki sinna um 20 starfs- menn bakvinnsluverkefn- um fyrir bankann. Sterkari saman Sameinað útibú verður mjög vel í stakk búið til að mæta kröfum viðskipta- vina, jafnt einstaklinga sem fyrirtækja. Samanlögð reynsla starfsmanna og � ölbreytt þekking vega þar þungt. Markmið okkar er að veita framúrskarandi þjónustu með áherslu á örugg og fagleg vinnubrögð, persónulega þjónustu og stuttan svartíma. Við hlökkum til að taka vel á móti þér. Útibú Landsbankans í Reykjanesbæ og afgreiðslu- staðir hans í Garði og Vogum verða sameinuð frá og með 14. september. Sameinuð starfsemi verður við Tjarnargötu 12 en síðar á árinu verður fl utt í nýtt og glæsilegt húsnæði í Krossmóa 4a í hjarta Reykjanesbæjar. Starfsemi Landsbankans í Sand- gerði verður óbreytt. Landsbankinn sameinar útibú á Suðurnesjum Landsbankinn þinn er heiti á stefnu Lands- bankans. Bankinn er í eigu þjóðarinnar og hefur mikilvægu hlutverki að gegna í samfélaginu. Landsbankinn hefur breyst mikið og mun breytast og efl ast enn frekar í takt við nýja stefnu. Við skiptum ekki um nafn heldur hugarfar. landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Hér verður framtíðaraðsetur Landsbankans í Reykjanesbæ, Krossmóa 4a. Sameinuð útibú 45 starfsmenn í útibúinu 20 starfsmenn í bakvinnslu

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.