Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.11.2012, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 08.11.2012, Blaðsíða 1
vf.is Metan er innlendur og umhverfisvænn orkugjafi sem er helmingi ódýrari en bensín. Nýttu þér kosti metans með Volkswagen. K. Steinarsson – Njarðarbraut 13 420 5000 - heklakef@heklakef.is Das Auto. TM Opið allan sólarhringinn Fitjum NÝTT Morgunverðar-matseðill Aðeins í boði áSubway Fitjum 14. tölublað • 32. árgangur • Fimmtudagurinn 7. apríl 2011 Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is 989kr/stk. Tilboðsverð! 339kr/stk. Tilboðsverð! Easy ÞvoTTaEfni aloE vEra 2.7 kg Easy MýkingarEfni 2 l | www.flytjandi.is | sími 525 7700 | VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Það er háspenna í körfuboltanum í Reykjanesbæ þessa dagana. Keflavík og KR eigast við í undan- úrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik og staðan í viðureign liðanna er 2:2. Oddaleikur verður í viðureign liðanna í KR-heimilinu í Reykjavík í kvöld. Spennan er ekki minni í úrslitaviðureign Keflavíkur og Njarðvíkur í kvennaboltanum. Þar er staðan reyndar orðin 2:0 fyrir Keflavík eftir tvo æsispennandi háspennuleiki. Keflavíkurstúlkur geta orðið Íslandsmeistarar kvenna með sigri á Njarðvíkurstúlkum í Keflavík annað kvöld, föstudagskvöld. VF-mynd: HBB Æsispennandi körfuknattleikir - sjá nánar á bls. 23 Víkurfréttir Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001 FIMMTUdagUrInn 8. nóveMber 2012 • 44. TölUblað • 33. árgangUr Holtsgötu 52 - 260 Reykjanesbæ s. 420 5000 - Fax: 421 5946 WWW.N1.IS ÞÚ FÆRÐ VETRARDEKKIN HJÁ N1! Opið: virka daga 11-18 Heilsuform Reykjanesbæ, Krossmóum s. 421 5600 R E Y K J A N E S BÆ Óskum sterkasta manni á Íslandi og fyrirliða Heilsuform-Team til hamingju með þriðja sætið í “Worlds Strongest Man” Strætisvagnaferðir, æfingagjöld, for-varnir vegna vímuefna og lagfæring göngustíga voru helstu atriðin sem nýtt Ungmennaráð Reykjanesbæjar vill að bæjarstjórn taki til skoðunar en það var skipað í lok síðasta árs. Því er ætlað að vera bæjarstjórn til ráðgjafar um málefni ungs fólks í bæjarfélaginu. Í ráðinu eru 13 fulltrúar á aldrinum 13 til 18 ára og jafnmargir til vara og hefur starfað síðan í sumar. Ungmennaráð mætti í fyrsta sinn til fundar hjá bæjarstjór sl. þriðj dag. Þrír fulltrúar fluttu tölu og ræddu helstu mál sem brenna á ungmennum í bæjarfélaginu. Sóley Þrastardóttir, formaður ráðsins sagði að ráðið hafi tekið til starfa í júní sl. og helstu málin sem þa hafi tekið fyrir væru íþróttir, forvarnir og skólamatur en stærsta málið væru strætóferðir. Azra Crnac, fulltrúi Fjör- heima í ungmennaráði sagði mikilvægt að skoða betur æfingagjöld í íþróttum. Það væri t.d. bagalegt að hafa ekki systkinaaf- slátt og eins af hverju hvatagreiðslur hefðu verið teknar af. Eins þyrfti að gera félags- miðstöðina Fjörheima heimilislegri. Ragn- heiður Alma, fulltrúi björgunarsveitarinnar í ungmennaráði benti á forvarnir í sinni ræðu og að í rannsókn meðal 8.-10. bekkja grunnskóla hafi komið fram að hlutfalls- lega fleiri krakkar í Reykjanesbæ héldu að maríú na væri skaðlaust. Árni Sigfússon, bæjarstjóri, sagði eftir ræður krakkanna að ábendingar þeirra væru mikilvægar og góðar. Hann fór yfir helstu málin sem þau bentu á og sagði að til stæði að breyta strætóferðum um næstu áramót. Kristinn Jakobsson, Framsóknar- flokki, sagði að með þessum fundi með ungmennaráði væri draumur að rætast en hann lagði fram tillögu um skipan þess í lok síðasta árs. Fleiri bæjarfulltrúar hrósuðu krökkunum fyrir þeirra hugmyndir. Fulltrúar ungmennaráðs og bæjarstjórnar ræddu síðan málin í góðu tómi á fundinum þar sem fleiri hugmyndir komu fram. Ein var sú að vera með sérstakan íþrótta- og tómstundadag, til dæmis í Reykjaneshöll- inni og eins að hafa skoðanakönnun meðal ungmenna. Á bls. 15 eru birtir hlutar úr ræðum krakk- anna og á Víkurfréttavefnum er videovið- tal við formann ráðsins. n Einnig hugmyndir um íþrótta- og tómstundadag n Vilja skoðanakönnun meðal ungmenna Betri strætó, lægri æfinga- gjöld og meiri forvarnir n Nýskipað ungmennaráð mætti með ferskar hugmyndir á bæjarstjórnarfund í Reykjanesbæ: Ungmennaráð mætti í fyrsta sinn til fundar hjá bæjarstjórn sl. þriðjudag. Þrír fulltrúar fluttu tölu og ræddu helstu mál sem brenna á ungmennum í bæjarfélaginu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.