Víkurfréttir - 15.11.2012, Side 14
fimmtudagurinn 15. nóvember 2012 • VÍKURFRÉTTIR14
2 Fimmtudagurinn 14. apríl 2011VÍKURFRÉTTIR
Þjónustumiðstöðin
Nesvöllum
Vikan 15. - 21. nóv. nk.
• Bingó • Gler-, keramik- og
leirnámskeið • Handavinna
• Leikfimi - dans- boltaleikfimi.
• Línudans • Félagsvist • Tölvuklúbbur
• Bridge • Hádegismatur •
Síðdegiskaffi • Bókaútlán
Föstudaginn
16. nóvember nk.
Léttur föstudagur kl. 14:00:
Birgir Guðnason segir frá
Ástu húsamálara
Allir velkomnir
Nánari upplýsingar í
síma 420 3400 eða á
www.nesvellir.is/
www.vf.is
sMÁAUGLÝsiNGAR – 421 0000
NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS
TIL LEIGU
Til leigu eða sölu
120m² þjónustuhús, veitinga-
hús, verslun, aðstöðuhús og m.fl.
300m² sólp. Auðvelt að flytja og
breyta. Stólar og borðbúnaður
fylgir. s: 897 6302 eða stjornufisk-
ur@gmail.com
Íbúð til leigu
85 fm 3ja herb endaíbúð á jarðhæð
í Heiðarholti leigist á 100 þús. á
mán. Uppl í síma 586 2480 & 893
9888
ÓSKAST
Óska eftir , ódýru húsnæði.
Par með hund óskar eftir 1-2 her-
bergja íbúð í Reykjanesbæ. Sími:
868 8249
TIL SÖLU
Ísskápur til sölu 145 á hæð stór
frystir 3 skúffur verð kr. 15.000
Uppl. í síma 866 8093
HESTHÚS TIL SÖLU
Hest hús , end a hús t i l s ö lu .
Sörlagrund á félagssvæði Mána,
85,5 fm verð 7,8 M. Uppítaka
möguleg. Upplýsingar s: 867-3707
& bjossi@fasttorg.is
PARKETÞJÓNUsTA
Parketslípun,
lagnir, viðgerð-
ir og almennt
viðhald húsnæðis.
Látið fagmenn
vinna verkin!
Parketþjónusta Árna Gunnars,
s. 698 1559,
arnigunnars@simnet.is
TAPAÐ/FUNDIÐ
Hálsmen með áletrun á forn
egysku glataðist í vikunni, lík-
lega sl. mánudag eftir jarðarför
í Njarðvíkurkirkju eða í eða við
Oddfellowhúsið í Keflavík. Góðum
fundarlaunum heitið. Upplýsingar
í síma 861 5286.
Tímabundið ley til sölu skotelda-og
ley til skoteldasýninga
Lögreglan á Suðurnesjum
Upplýsingar til umsækjanda tímabundins leys fyrir sölu skotelda í
smásölu og leys til skoteldasýninga frá og með 28. desember 2012
til og með 6. janúar 2013.
Þeir aðilar sem hyggjast sækja um ley fyrir sölu skotelda í smásölu í
Reykjanesbæ, Garði, Grindavík, Sandgerði og Vogum fyrir og eftir
áramót 2012-2013, ber að sækja um slíkt ley til lögreglunnar á
Suðurnesjum fyrir kl. 16:00, 30. nóvember 2012.
Hægt er að nálgast umsóknirnar á vef Lögreglustjórans á
Suðurnesjum og á lögreglustöðinni í Keavík að Hringbraut 130.
Einnig á lögreglustöðinni í Grindavík, Víkurbraut 25. Ley eru veitt að
fullnægðum skilyrðum vopnalaga nr. 16/1998 og gildandi reglugerðar
um skotelda.
Athugið:
öll fylgigögn.
ekki teknar til afgreiðslu.
hendur 21. desember 2012.
frá lögreglu.
föstudaginn 21. desember 2012, kl. 09:00.
Sérstök athygli er vakin á eftirfarandi:
viðkomandi slökkviliðs til aðstöðu og sölu skotelda, pökkunar- og
geymslustaði. Einnig liggi fyrir ley lóðareiganda, húseiganda eða
sölu, geymslu og notkun skotelda.
að ganga frá slíkum sölustöðum fyrir kl. 16:00, 14. desember 2012
svo lokaúttekt geti farið fram á aðstöðu og öryggisþáttum.
Sölustaðir skulu vera minnst 25 fermetrar og búnir samkvæmt
skoteldum og hefur náð 18 ára aldri.
Að gefnu tilefni skal vakin athygli á að sala og meðferð skotelda er
einungis heimil á tímabilinu frá og með 28. desember 2012 til og
með 6. janúar 2013.
Gjald fyrir sölustað er kr. 5.000, skoteldasýningar er kr. 8.300 og
brennur kr. 8.300- og greiðist við innlögn umsóknar hjá lögreglu.
Reykjanesbær 15. nóvember 2012.
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum.
Athugið:
Kynningarfundur með væntanlegum umsækjendum verður haldinn
þriðjudaginn 21. nóvember 2012, kl. 18:00 í húsakynnum Brunavarna
Suðurnesja að Hringbraut 125, Reykjanesbæ.
Lögreglustjórinn
á Suðurnesjum
Brekkustíg 39 - 260 Reykjanesbæ - s. 420-1700 og 420-1891
Sleipnir (júdódeild UMFN) varð um helgina Íslandsmeist-
ari ungmenna í brazilian jiu jitsu
2012 sem haldið var í Reykjanesbæ
sunnudaginn 11. nóvember 2012.
Íslandsmeistaramót ungmenna í
brazilian jiu jitsu glímu var haldið
í Reykjanesbæ sunnudaginn 11.
nóvember sl. Mótið var haldið í
nýrri aðstöðu taekwondodeildar
Keflavíkur og júdódeildar Njarð-
víkur (Sleipnir) að Iðavöllum
12. Mótið var það stærsta sinnar
tegundar sem haldið hefur verið
á Íslandi, en rétt um 100 kepp-
endur tóku þátt. Þrjú öflug félög
sendu keppendur, en það voru
heimamenn úr Júdódeild Njarð-
víkur, Pedro Sauer úr Hafnarfirði
og Mjölnir úr Reykjavík. Það er
greinilega mikil gróska í glímuí-
þróttunum því margir efnilegir
keppendur voru að taka þátt. Björn
Lúkas Haraldsson, bardagakappi
úr Grindavík sigraði sinn flokk og
opna flokkinn örugglega. Sleipnir
fékk 8 Íslandsmeistara, Mjölnir
fékk 7 og Pedro Sauer 2. Sleipnir
sigraði stigakeppni liða með 93
stig, en Mjölnir varð í 2. sæti með
91 stig. Pedro Sauer voru í 3. sæti
og fengu 33 stig.
Samhliða Íslandsmótinu var haldið
barnamót Brazilian Jiujitsusam-
band Íslands fyrir 8-10 ára, en það
eru þeir krakkar sem eru of ung til
að hreppa Íslandsmeistaratitil.
Sleipnir (Júdódeild UMFN) er
eingöngu tveggja ára gömul deild
og má því segja að sigurinn um
helgina hafi verið einstakur og
sýnir mikinn styrk deildarinnar og
iðkenda. Mikil lyftistöng var að fá
nýja æfingaaðstöðu núna um mán-
aðamótin og mun deildin eingöngu
fara vaxandi upp á við.
Öll önnur úrslit og fleiri myndir frá
mótinu má sjá á vf.is.
Njarðvíkingar Íslands-
meistarar í jiu jitsu