Iðnaðarmál - 01.01.1955, Blaðsíða 7
E F N I
Aukin framleiðni,
forystugrein 1
Eldmálun 2
BRAGI OLAFSSON:
Stjórnun og skipulagning
iðnaðarstarfsemi 3
50 ára þróun
(rafmagnsmál) 7
RUNOLFUR ÞORÐARSON:
Aburðarverksmiðjan h.f. 8
Léttir störfin 12
JOHANN JAKOBSSON:
Iðnaðardeild Atvinnudeildar
Háskólans 14
Merk bók um vinnu-
sálarfræði 15
I stuttu máli 16
2. kápusíða:
ÞORÐUR RUNOLFSSON:
Litir, afköst, öryggi.
Forsíðumynd frá Aburðarverk-
smiðjunni h. f. Hægra megin er
turn, þar sem ammóníak er fram-
leitt úr frumefnunum vatnsefni og
köfnunarefni, en í miðið vatnsefnis-
geymir, 11.300 m^. Myndina tók
Hjálmar R. Bárðarson.
Endurprentun háð leyfi útgefanda.
Ritstjórn:
Hallgrfmur Björnsson,
Sveinn Björnsson,
Bragi ölafsson (ábyrgðarm.).
Otgefandi:
Iðnaðarmálastofnun fslands,
Iðnskðlahúsinu,
Skðlavörðutorgi, Reykjavík.
Pósthólf 675. Sfmi 82833-4.
Askriftarverð kr. 100, oo árg.
Offset-prentað f h.f. Litbrá.
Iðnaðarmal
2. ÁRG. 1955 1. HEFTI
Aukín framleíðní.
Aldamótakynslóðin, sem mest og bezt barðist fyrir endurheimt
sjálfstæðis þjóðarinnar, gerði sér glögga greinfyrir þvf, að menning-
arlegu sjálfstæði yrði að fylgja efnalegt sjálfstæði. Skilyrði efnalegs
sjálfstæðis töldu menn þá nýtni og forsjálni í hvivetna. I hinu
efnahagslega umróti sfðustu ára má iðulega finna dæmi þess, að
þessar gullvægu meginreglur hafa verið fyrir borð bornar og þeirra
ekki gætt sem skyldi f þjóðhagslega mikilvægum framkvæmdum.
Hvers kyns sóun verðmæta bitnar ekki aðeins á þeim, sem teljast
eigendur þeirra, heldur á allri þjóðinni. Þvf almennari sem sóunin
er, þeim mun lélegri verður afkoma atvinnuveganna f heild og geta
þeirraminni til þess að rfsaundir launum, sem vérteljum lágmarks-
laun. Sóun á verðmætum felst ekki aðeins f slæmri nýtingu hráefna
eða eyðileggingu þeirra, heldur einnig — og ekki sfður — f þvf að
nýta ekki til fulls framleiðslutækin, sem binda fjármagn og kostað
hafa þjóðina dýrmætan, erlendan gjaldeyri.
Þótt vélar eti ekki mat, kostar eigi að sfður fé að eiga þær, og
vegna hinnar öru tækniþróunar úreldast þær, jafnvel þótt þær haldist
í ágætu ásigkomulagi og séu óslitnar sakir lítillar notkunar. Aður en
vél er keypt, verður þvf að gera nákvæma áætlun um það, hversu
miklum arði hún verði að skila árlega, til þess að hún borgi sig.
Hvort sem vél er notuð 24 stundir eða 2400 stundir á ári, hefur hún í
för með sér óhjákvæmilegan kostnað, svo sem vexti, fyrningu,
húsaleigu, ljós, hita og lágmarksviðhald. Þessum kostnaði, að
viðbættum vinnulaunum, orku ogöðrum breytilegum reksturskostnaði,
verðurað deila á þær einingar, sem árlega eru framleiddar í vélinni.
Augljóst er, að þvf fleiri einingar sem vélin framleiðir, því lægri
verður heildar-framleiðslukostnaður á hverja einingu. Verði eining-
arnar á hinn bóginn svo fáar, að verð vörunnar með öllum áföllnum
kostnaði geri hana óseljanlega í samkeppni við sambærilega vöru,
verður sá hluti kostnaðarins, sem fæst ekki endurgreiddur, hreint
tap.
Vaxandi tæknileg þróunog aukinvélvæðingsfðari áraopna sffellt
nýjar leiðir til betri nýtingar hráefna og vinnuafls. Umfram allt
stefnir þróunin f þá átt, að teknar eru f notkun stórvirkar og hraðvirkar
vélar, sem leysaaf hendimargramanna verk. Aukin vélvæðing
er þvf lausn nútfmaþjóðfélags á því vandamáli að geta greitt vinnuafl
þvf verði, að samsvari lffskjörum þeim, sem vér teljum æskileg f
dag.
Til þess að samræma framleiðslutæki, vinnuafl, stjórna
iðnrekstri og hafa hemil á framleiðslukostnaði eru notaðar aðferðir
framleiðnihugsjónarinnar, sem skýrgreina má f heild þannig:
Framleiðni (productivity) er það að nýta sem bez t
hina ýmsu þætti, sem f framleiðslunni eru: fjár-
magn, hráefni, fasteignir, vélar, vinnuafl o.s.frv.
Léleg nýting á einhverjum þessara þátta eða þeim öllum hefur f
för með sér meiri framleiðslukostnað en nauðsynlegur væri, ef nýtni
ENAÐARMAL
1