Iðnaðarmál - 01.05.1955, Side 19
FRÁ námskeiðinu. Talið jrá vinstri: Benedikt Arnason, Hilmar Foss, Bjarni Grímsson,
túlkar námskeiðsins; Bragi Ulajsson, jorstjóri IMSl; mr. Bridgeman, mr. Channing, mr.
Runkle, mr. Tilly, rnr. A'ee, hinir útlendu sérjrœðingar; Sveinn Björnsson, IMSI.
dæmi, að í Bandaríkjunum væm aSeins þrír
starfsmenn eSa færri í 83% smásöluverzl-
ana.
Sameiginlegt álit sérfræSinganna var, aS
smásöluverzlun á íslandi — sem og annars
staSar í Evrópu — væri á líku stigi og smá-
söluverzlun Bandaríkjanna áriS 1948. Næg-
ar vörubirgSir væru aS safnast í landinu og
kaupendur íhuguSu, hvernig þeir ættu aS
skipta tekjum sínum á milli einstakra vöru-
tegunda. En ábótavant fannst sérfræSingun-
um söluþjálfun afgreiSslufólks í verzlunum
og fyrirkomulag varnings, sem sýndur er í
gluggum. Skipulag verzlana fannst þeim
víSa óhagkvæmt. Undantekning var, aS
verzlanir hefSu nákvæmar birgSa- og sölu-
skrár og aSrar þær skrár yfir reksturinn,
sem taldar eru nanðsynlegar í Bandarfkj-
unum.
SérfræSingunum fannst mikiS til um eftir-
tektarsemi íslcnzks verzlunarfólks og sögðu,
aS í aSeins einu landi öSru hefSu þeir haft
jafneftirtektarsamt fólk á fyrirlestrum sín-
um, en þaS var í Hollandi.
G. H. G.
Hópur sérfrœðínga í oörudreífíngu
r
heímsœkír Island
Dagana 4. til 17. september s.l. dvöldus
hér á landi fimm bandarískir sérfræSingar
í sölu og dreifingu vöru annarrar en mat-
vöru. Sérfræðingamir em þekktir í Evrópu
undir heitinu „vörudreifingarflokkur nr.
166“, og hafa þeir verið í þjónustu Fram-
leiSniráðs Evrópu rúmt ár. Hingað til lands
komu þeir á vegum Iðnaðarmálastofnunar
Islands og verzlunarsamtakanna.
í hópnum, sem kom til íslands, vom eft-
irtaldir menn: mr. Glenn II. Bridgeman,
sérgrein: auglýsingar og sýnitækni, mr.
Walter H. Channing, sérgrein: vefnaðar- og
fatnaðarvara, mr. Maurice L. Nee, fyrirliði
hópsins, sérgrein: varanlegar vörur, mr. Jay
D. Runkle, sérgrein: sölutækni og þjálfun
starfsfólks, og Cresslyn L. Tilley, sérgrein:
bókhald og birgðaeftirlit.
Á því ári, sem sérfræSingamir hafa verið
í Evrópu, hafa þeir heimsótt sjö lönd og
veitt kaupsýslumönnum leiðbeiningar um,
hvemig lækka megi sölu- og dreifingar-
kostnað með nýjum og betri söluaðferðum,
þjálfun starfsfólks og breyttu fyrirkomulagi
verzlana. Hefur þeim orðið vel ágengt, og
hafa margar verzlanir tekið algjömm
stakkaskiptum eftir heimsóknir þeirra.
Störf þeirra hér á landi vom fólgin í því,
að þeir heimsóttu verzlanir á daginn og
gerSu þá þær athugasemdir við rekstur og
innra skipulag verzlananna, sem þeir töldu
þörf á, og komu með tillögur um nýrra og
betra fyrirkomulag. Mjög margar heim-
sóknarbeiðnir komu frá kaupsýslumönnum,
og var eigi unnt að sinna þeim öllum.
Á kvöldin fluttu sérfræðingarnir fyrir-
lestra. í fyrstu var áætlað að hafa aðeins
eitt þriggja daga námskeið í Reykjavík, en
vegna mikillar aðsóknar varð að endurtaka
námskeiðið. Námskeiðin munu hafa sótt um
450 manns.
Tveir sérfræðinganna, mr. W. H. Chan-
ning og mr. Jay D. Runkle, fóru til Akur-
eyrar og dvöldust ]>ar í þrjá daga. Ileim-
sóttu þeir þar verzlanir og héldu námskeið,
sem stóð yfir í tvö kvöld. Sóttu það tæplega
100 manns.
Mikill áhugi var meðal kaupsýslumanna
um að hagnýta sem bezt reynslu og bckk-
ingu sérfræðinganna. í fyrstu létu margir í
ljós það álit, að sumt af því, sera sérfræð-
ingarnir kenndu, kynni að vera hentugt í
Bandaríkjunum og með öðrum stórþjóðum,
en mundi ekki henta hér á landi, „því að viS
íslendingar erum svo fáir og ólíkir öðrum“.
En sérfræðingunum tókst fljótlega að sann-
færa íslenzka verzlunarmenn um, að alls
staðar væri við hin sömu vandamál að stríða
í sölu og dreifingu vöru. Hvað fámennið og
stærð verzlana snerti, nefndu þeir sem
\ýr síarfsinaður IM SI
Hinn 2. ágúst s.l. tók til starja i Iðnaðar-
málastojnun íslands Loftur Loftsson ejna-
verkjrœðingur. Loftur jœddist í Reykjavík
2. október 1923, sonur Lojts Lojtssonar út-
gerðarmanns og konu hans, Ingveldar Ólajs-
dóttur.
Lojtur lauk stúdentspróji jrá Menntaskól-
anum í Reykjavík 1945, og haustið 1947 fór
hann til Kanada til að leggja þar stund á
ejnaverkfrœði. Vorið 1952 lauk hann Bache-
lor of Engineering-prófi jrá McGill-háskól-
anum í Montreal, og sama haust hóf hann
framhaldsnám i matvœlaiðnfrœði við Massa-
chusetts Institute of Technology (MJ.T.) í
Bandarikjunum og lauk þaðan Master o.‘
Science-prófi vorið 1954. Að loknu nómi
ferðaðist Loftur viða um Bandarikin og
Kanada og kynnti sér verksmiðjur og vís-
indastofnanir. Er hann nýkominn heim til
fslands.
IÐNAÐARMAL
83