Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2008, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2008, Blaðsíða 38
mestu mistök kvikmyndasögunnar föstudagur 13. júní 200838 Helgarblað DV Eins og glöggir áhorfEndur taka Eftir Er oft mikið um mistök á hvíta tjaldinu. á hEimasíðunni moviE- mistakEs.com Er búið að taka saman öll hElstu mistökin í hollywood. hvaða mynd á flEst og hvEr Eru vErstu mistökin. aðdáEndur síðunnar hafa kosið 10 EftirminnilEgustu kvikmyndamistök hollywood. 10 í fyrstu spider-man-myndinni er atriði þar sem spider-man bjargar mary jane frá fjórum óþokkum sem eru að hrella hana. spider-man hendir tveim þeirra í gegnum rúður sem eru fyrir aftan mary jane og lemur síðan hina tvo. Þegar myndavélin fer svo aftur á mary jane eru gluggarnir komnir aftur í lag. í húsinu býr heimsins sneggsti húsvörður? 20 02 í atriðinu þar sem john og catherine eru í flugskýlinu er lítil cessna með númerinu n3035c ritað stórum stöfum. Þegar þau eru síðan komin í loftið er allt annað númer á vélinni eða n3973f. Þegar þau svo lenda aftur er gamla númerið komið aftur á sinn stað. 20 03 9 Þegar nálgast enda myndarinnar er atriði þar sem hinn illi lucius malfoy hellir sér yfir prófessor dumbledore. í upphafi atriðisins blæs vindur ljósu hári malfoys aftur fyrir axlir hans og elding lýsir upp herbergið. Þegar það gerist sést nokkuð vel í alvöruhár leikarans sem er stutt og dökkt á litinn. 20 02 8 Þegar rose (kate winslet) hótar að stökkva frá borði í myndinni segir jack (leonardo dicaprio) henni sögu þar sem hann fór að veiða í vatni sem kallast lake wissota. vatnið er í wisconsin. vatnið er gert af manna höndum og er uppistöðulón sem varð þó ekki til fyrr en 1918, sex árum eftir að titanic sökk. 19 977 í fyrstu matrix-myndinni var frægt atriði þar sem agent smith yfirheyrir neo. í atriðinu lokar smith fyrir munninn á neo sem bregst eðlilega illa við því og kastar sér aftur á bak í stólnum, frá borðinu og inn í hornið. Þegar myndavélin skiptir síðan aftur á smith endurspeglast neo mjög vel í gleraugunum hans og situr þá ennþá við borðið. 19 99 6 Flest mistök 1. ApocAlypse Now 396 mistök 2. The shiNiNg 299 mistök 3. hArry poTTer ANd The prisoNer of AzkAbAN 285 mistök 4. hArry poTTer ANd The chAmber of secreTs 284 mistök 5. sTAr wArs 261mistök 6. scAry movie 3 257 mistök 7. supermAN iv: The QuesT for peAce 255 mistök 8. The lord of The riNgs: The fellowship of The riNg 255 mistök 9. The lord of The riNgs: The Two Towers 254 mistök 10. The wizArd of oz 253 mistök 5 í stórmyndinni gladiator er töluvert um mistök. Það sýnilegasta er þó þegar skylmingaþrælarnir spreyta sig í fyrsta sinn í colosseum eða hringleikahúsinu í „battle of carthage“. Þá þeysa inn í hringinn brynjuklæddir stríðsmenn á hestvögnum sem þjarma að skylmingaþrælunum. Þeir ná þó að yfirbuga vagnana á endanum og þegar einum þeirra er velt sést berlega í gaskút sem er undir honum. 20 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.