Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2008, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2008, Blaðsíða 3
STOKKSEYRARHREPPUR HINN FORNI Bryggjuhátíð á Stokkseyri "Brú til brottfluttra" 10., 11., 12. og 13. júlí 2008 10. júlí: Opnuð ljósmyndasýning við SHELL-skálann 11. júlí: Varðeldur og Bryggjusöngur Árna Johnsen - Flugsýning - Bændaball á bryggjunni - Hljómsveitin KARMA á Draugabarnun 12. júlí: Ungmennafélag Stokkseyrar 100 ára, íþróttahátíð - Sandkastalakeppni við Stokkseyrarbryggju - Bryggjutónleikar unglingahljómsveita - Sælgætisleikur - Grillað í görðum - Hljómsveitin VÍTAMÍN á Draugabarnum 13. júlí: Hópreið hestamanna - Hestaleikir - Búnaðarfélag Stokkseyrarhrepps 120 ára, söguferð í sveitina Söfn, sýningar, þjónusta og afþreying á Stokkseyri verða opin alla dagana: Draugasetrið - Álfa-, Trölla- og Norðurljósasetrið - Töfragarðurinn - SHELL-skálinn - Veitingahúsið Við Fjöruborðið - Kajakferðir - Sundlaug Stokkseyrar - Veiðisafnið - Gróðrarstöðin Heiðarblómi - Gistiheimilið Kvöldstjarnan - Sjöfn Har. Listaskáli - Menningarverstöðin; Elfar Guðni, Valgerður Þóra, Elfa Sandra, Herborg, Gussi, Ella Rósinkranz, gallerí - Orgelverkstæði Björgvins Tómassonar - Stokkseyrarkirkja - Íþróttavellir og leiksvæði - Þuríðarbúð - Rjómabúið á Baugsstöðum - Knarrarósviti - Næg tjaldstæði Allir velkomnir til Stokkseyrar á Bryggjuhátíð eða í annan tíma sem hentar. Sjá nánar á www.stokkseyri.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.