Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2008, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2008, Blaðsíða 26
Miðvikudagur 2. jÚLÍ 200826 Sviðsljós DV Nýhætt saman rhys ifan og Sienna Miller hættu saman fyrir stuttu. rhys er sagður niðurbrotinn yfir sambandsslitunum. Sienna Miller var ekki lengi að næla sér í nýjan mann. Hún og leikarinn Rhys Ifan voru varla hætt saman er hún sást á kreiki með leikaranum Balthazar Getty. Íslendingar ættu að þekkja hann best úr sjónvarpsþáttunum Brothers and Sisters. Það væri svo sem ekki frétt- næmt að Sienna væri komin með nýjan mann upp á arminn nema hvað þessi leikari er giftur og fjögurra barna faðir. Hann er einnig erfingi olíufyrirtækisins Getty Oil. Sienna er stödd í Los Angel- es um þessar mundir þar sem myndir hafa náðst af þeim sam- an. Ekki er vitað til þess að Balth- azar sé skilinn við konu sína, en hún er sögð eyðilögð yfir fréttun- um og hafi í kjölfar þeirra flúið til Ítalíu. Rhys Ifan, fyrrverandi kærasti Siennu, er sagður niðurbrotinn maður eftir að sambandi hans við Siennu lauk. Myndir náðust af honum á Glastonbury-hátíð- inni þar sem hann drekkti sorg- um sínum og reyndi að gleyma Siennu. Giftur með fjöGur börn SieNNa Miller koMin Með nýjan Mann: Þær sögusagnir að Madonna og Guy Ritchie séu að skilja halda áfram að magnast. Hjónin hafa ekki sést saman á mynd síðan á kvik- myndahátíðinni í Cannes og ganga þau bæði án giftingarhrings. Madonna er stödd í New York þessa dagana að undirbúa væntan- legt tónleikaferðlag um heiminn. Eiginmaður hennar, Guy Ritchie, lenti á JFK-flugvelli á mánudag- seftirmiðdag þar sem hann virtist þungur á brún. Talsmaður Mad- onnu sagði það ekki undarlegt að Madonna beri ekki giftingarhring- inn sinn: „Madonna hefur síðustu sex árin sjaldan eða aldrei gengið með gifingarhring þannig að þetta er ekki ný frétt.“ Til að bæta við umtalið hafa dyraverðir byggingarinnar sem Madonna býr í í New York hald- ið því fram að hafnaboltamaður- inn Alex Rodriguez hjá New York Yankees sé tíður gestur á heimili söngkonunnar þar í bæ. Hvort Alex og Madonna séu eitthvað meira en vinir er óvitað en Guy er sagð- ur hafa komið til Bandaríkjanna í flýti til að bjarga hjónabandinu. Sá orðrómur er á kreiki að Madonna hafi ráðið skilnaðarlögfræðing. Madonna og Guy Ritchie hafa verið gift í sex ár. Þau eiga saman soninn Rocco og fyrir rúmu ári ætt- leiddu þau soninn David Banda frá Malaví. orðróMurinn MagnaSt: madonna vinGast við nýjan mann Síðasta myndin Sem tekin var af hjónunum saman. Hér eru þau stödd á Cannes-hátíðinni. Fjölskyldan Madonna og guy ásamt Lourdes og rocco. Vinir Madonna hefur vingast við hafnaboltakapp- ann alex rodriguez. FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA. ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUReyRI KeFLAvíK seLFoss KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 8 l HANCOCK kl. 8 - 10 12 INCREDIBLE HULK kl. 10 12 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 4D - 6D l KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 4 - 6 vIP KUNG FU PANDA m/ensku kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 l HANDCOCK kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 12 HANDCOCK kl. 8 - 10:10 vIP WANTED kl. 5:30 - 8 - 10:20 - 10:40 16 NARNIA 2 kl. 5 - 8 7 INDIANA JONES 4 kl. 8 - 10:20 12 WANTED kl. 8:30D - 10:50D 16 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 6:30D l NARNIA 2 kl. 6D 7 SEX AND THE CITY kl. 6 - 9 14 THE BANK JOB kl. 9 - 11:10 16 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 6 l WANTED kl. 8 - 10 12 NARNIA 2 kl. 6 7 THE BANK JOB kl. 9 16 HANDCOCK kl. 8 - 10:10 12 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 8 l WANTED kl. 10:10 16 DIGITAL DIGITAL DIGITAL ÞAÐ ER KOMINN NÝR HROTTI Í FANGELSIÐ...AF MINNI GERÐINNI! HEIMSFRUMSÝNING NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 12 12 10 HANCOCK kl. 6 - 8 - 10 BIG STAN kl. 8 THE HAPPENING kl. 10 THE INCREDIBLE HULK kl. 5.50 12 7 16 12 HANCOCK D HJÓÐ & MYND kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 HANCOCK LÚXUS D HJÓÐ & MYND kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 KUNG FU PANDA D HJÓÐ & MYND kl. 3.45 - 5.50 ÍSL. TAL BIG STAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE INCREDIBLE HULK kl. 5.30 - 8 - 10.30 ZOHAN kl. 8 - 10.30 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 12 14 HANCOCK kl. 6 - 8.30 - 10.30 KUNG FU PANDA kl. 6 - 8 -10 ENSKT TAL BIG STAN kl. 6 - 8 - 10 SEX AND THE CITY kl. 6 - 9 5% 5% SÍMI 551 9000 12 16 7 14 10 12 THE INCREDIBLE HULK kl. 5.30 - 8 - 10.30 HAPPENING kl. 8 -10.10 MEET BILL kl. 5.50 - 8 SEX AND THE CITY kl. 7 - 10 ZOHAN kl. 5.30 INDIANA JONES 4 kl. 10.20 SÍMI 530 1919 Jack Black sannar að hann er einn af fyndnustu grínleikurunum í heiminum í dag. - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR HANCOCK kl. 4, 6, 8 og 10.10(D) 12 KUNG FU PANDA kl. 4 og 6 (D) L WANTED kl. 8 og 10.10 16 NARNIA: PRINCE CASPIAN kl. 5 7 SEX AND THE CITY kl. 10.10 14 hasarmynd s u m a r s i n s M Y N D O G H L J Ó Ð M Y N D O G H L J Ó Ð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.