Iðnaðarmál - 01.01.1955, Qupperneq 21
Merk bók um VINNUSALARFRÆÐI
Poul Bahnsen: HUGUR OG HÖND
Bókaútgáfan Norðri, 1952. 239 bls.
Þýðandi: Broddí Jóhannesson.
Þegar aflað er nýrra tækja og tekið að beita nýjum
aðferðum við eitthvert verk, þykir hverjum manni skyn-
samlegt að kynnast reynslu annarra af tækjunum og
aðferðunum, ef kostur er. A fslenzkum heimilum,
verkstæðum og f verksmiðjum eru nú notuð ný, erlend
tæki. Alls konar fræðslu hefur verið aflað um þau, og
henni hefur verið miðlað hér heima eftir föngum, m.a.
með auglýsingum, ritlingum og námskeiðum. Hitt hefur
gleymzt aðmestu, að hlutverkog aðstaða manna hefur
gerbreytzt með tilkomu nýju tækjanna. Að minnsta kosti
hafa menn sjaldnast séð fyrir nema að mjög takmörkuðu
leyti, hver yrðu áhrifin á manninn. Þetta er að
vonum. Reynslan ein sker úr slíku. — Þótt menning
tveggja þjóða sé aldréi eins, getur ein þjóð þó hagnýtt
sér reynslu annarra þjóða í mjög mörgum greinum,
ef skynsamlega er á haldið. Með öðrum þjóðum eflist
nú mjög sú vísindagrein, sem vinnusálarfræði er kölluð.
Hún fjallar um manninn að verki. Fullyrða má,
að vfsindaleg vinnusálarfræði sé talin þvf þarfari, sem
tækni lands er komin á hærra stig. Meðan fslendingar
leggja ekkert af mörkum til athugana og tilrauna f vinnu-
sálarfræði nema það helztað gleyma brautryðjandastarfi
Guðmundar Finnbogasonar á þessu sviði, er því brýnni
þörf að fylgjast með vinnusálarfræði annarra þjóða.
Fyrir tveimur árum kom út HUGUR OG HÖND,
vinnusálarfr æði eftir danska vfsindamanninn Poul Bahnsen.
Bókaútgáfan Norðri gaf út. Þýðandi bókarinnar er Broddi
Jóhannesson. Bahnsen er einn merkasti og reyndasti
vinnusálarfræðingur á Norðurlöndum. Bók hans er
greinagóð og rituð á svo ljósu máli, að hverjum manni
er auðskilið. Hann gerir grein fyrir nokkrum merkustu
niðurstöðum vinnusálarfræðinnar, viðfangsefnum og að-
ferðum. f formála segir höfundur:
"Það er eitt af frumatriðum vinnuhagfræðinnar, að
beita skuli f hverju starfi, svo sem tök eru á, aðferðum
þeim, sem prófaðar hafa verið vfsindalega, svo að
handahófs og hendingar gæti sem minnst. En einkum
hefur brostið allar forsendur til að taka ákvarðanir um
fastar aðferðir á þeim sviðum, sem fjallað er um f
þessari bók, oghafa þvf geðþótti og sérviðhorf ... ráðið
mestu um lausn viðfangsefnanna.
Vart mun nokkur maður, er veit deili á viðfangs-
efnum vinnusálarfræðinnar, hyggja, að þeim hafi verið
gerð full skil. Umhálfrar aldar skeið hafa sálfræðingar,
læknar, verkfræðingar og fleiri rannsakað þau af kost-
gæfni, og fyrir þasr sakir hafa mörg viðhorf orðið ljósari,
skoðanir raunsælegri og verklag betra."
Bók Bahnsens er f tólf meginköflum: 1. Að ráða
menn og skipa þeim verk, 2. Námsgeta manna,
3. Forsögn verka og tækni hennar, 4. Vfsindaleg
verktækni, 5. Þreyta, 6. Fábreytni og önnur tilefni
þreytu, 7. Maðurinn og öryggið, 8. Verkstjórn og
mannþekking, 9. Starfsgleði og starfsleiði, 10. Vanda-
mál á vinnustað og meðferð þeirra, 11. Sálarfræði
flokksins, 12. Lýðræðisleg verkstjórn. Svo sem sjá
má af efnisskrá þessari, fjalla fyrstu þrfr kaflarnir um
það að velja réttan mann til réttra verka, og er rakið
allrækilega, hvernig það verður bezt gert, hvernig hann
skal settur inn f verkið og hverjum meginreglum leið-
beinandi verður að hlfta. Næstu þrfr kaflar fjalla um
það, hvernig skynsamlegast er að haga störfum þannig,
aðafköstverði semmestogbezt ogfullnægtsé mannlegum
þörfum verkmannsins. Sjöundi kafli fjallar um slys,
öryggiskröfur og slysavarnir. Sfðustu kaflarnir fimm
fjalla allir meira eða minna um tilfinningalff manna og
skapgerð, umgengnisvenjur og andrúmsloft á vinnustað
og f samskiptum manna, félagstengsl ýmisleg og stjórn-
arform. Eru tekin dæmi af athugunum og tilraunum um
áhrif ýmissa þessara atriða á afköst manna og lfðan.
Jafnframt hljóta niðurstöður vfsindanna af þessum efnum
að snerta að meira eða minna leyti meginviðhorf manna
við félagsmálum, siðgæði og stjórnarháttum.
Þess er enginn kostur að rekja efni slíkrar bókar að
neinu gagni f fáum orðum, en hún á erindi til allra, sem
á einn eðaannan hátteiga fyrir mönnum aðráða eðasegja
fyrir verkum, hvar sem er og hvenær sem er. Þó mun
hún eiga brýnast erindi til þeirra, sem eru að hefja ný
verk án heimafenginnar reynslu.
nauðsyn slfkra rannsókna. Hinar sjálfstæðu rannsóknir
hafa afþessum sökum orðið nokkuð út undan. Ekki verða
þó ætfð fundin skýr mörk á þessu tvennu.
Verulegur hluti af starfsemi Iðnaðardeildar eru
rannsóknir, sem framkvæmdar eru fyrir aðra opinbera
aðila, sem einnig hafa tilraunastarfsemi með höndum.
Er þar ýmis.t um að ræða samvinnu eða beina þjónustu.
Af stærri liðumaf þessu tagi má nefna ýmsar rannsóknir
fyrir Búnaðardeild Atvinnudeildar og Tilraunaráð búfjár-
ræktar, matvæla- og mjólkureftirlit, leiðbeiningar f
niðursuðuiðnaði og eftirlit með honum, rannsóknir á
byggingarefnum og jarðfræðilegar athuganir og leiðbein-
ingar vegnaýmissa meiriháttar framkvæmda. — Sá hluti
starfseminnar, sem er ekki eins samstæður og það, sem
hér var talið, er fólginn í rannsóknum á einstökum
sýnishornum af ýmsu tagi og úr ýmsum áttum. Þjónusta
sem þessi verður að vera til í landinu. Nauðsyn hennar
er augljós. Til aðgefa hugmynd umstarf það, sem leyst
er af hendi, má geta þess, að fjöldi sýnishorna, sem
rannsökuð eru, nemur 2500 — 3000 árlega.
FRAMTIÐARÞROUN IÐNAÐAR OG
HAGNYTRA VfSINDA HER A LANDI
A fslandi eru tfmamót í iðnaði. Stóriðnaður f efna-
vinnslu er hafinn, fyrsta stálskipi, byggðu á fslandi,
hefur verið hleypt af stokkunum, og miðstöð tí.1 eflingar
hvers konar iðnaði, Iðnaðarmálastofnun fslands, er tekin
til starfa. Allt eru þetta framkvæmdir, sem skapa
bjartar vonir um öraþróun á þessusviði f náinni framtfð.
Þáttur Iðnaðardeildar f eflinguiðnaðarins fsamvinnu
við aðra aðila, sem að henni vinna, verður sá að láta í
té þekkingu á hagnýtum vfsindum og framkvæma hvers
konar rannsóknir til eflingar iðnaði. Allur efnavinnslu-
iðnaður hefur göngu sfna með tilraunum á rannsókna-
stofum. Aðrar iðngreinar byggja starfsemi sfna á niður-
stöðum, sem fengnar eru með ýmsum prófunum á rann-
sóknastofum. Efnarannsóknir og önnur hagnýt vfsindi
verða að þróast jafnhliða iðnaði. Starfsemi Iðnaðardeildar
og vöxtur verður að viðhalda jafnvægi að þessu leyti.
Þá er og hlutverk Iðnaðardeildar að benda á nýjar leiðir
og beinni leiðir.
IÐNAÐARMAL
15