Iðnaðarmál - 01.01.1955, Qupperneq 22
Námskeið fyrir tæknimenntaða menn.
Iðnaðarmálastofnun fslands hefur verið beðin að
vekja athygli hér á alþjóðlegu námskeiði, sem ætlað er
tæknilega menntuðum mönnum, er hafa áhuga á að kynna
sér vísindalega stjórnun f iðnaði. Er það Tæknilegi
háskólinn f Delft f Hollandi, sem gengst fyrir nám-
skeiðinu, en það byrjar f september 1955 og mun standa
f 25 vikur. Allur kostnaður f Hollandi mun verða um
kr. 19.600,oo á mann, og er þá allt með talið, einnig
nokkrir vasapeningar.
Virðist námskeið þettahið ákjósanlegasta verkfræð-
ingum og öðrum tæknimenntuðum mönnum, sem starfa
eða hugsa sér að starfa f þágu iðnaðar. Veitir IMSf
frekari vitneskju þeim, sem þess óska. S. B.
Tilmæli til kaupmanna, útvarps og blaða.
Öðru hverju má lesa f blöðum bæjarins og heyra f
útvarpi auglýsingar á þá leið, að útlendur varningur
sé á boðstólum. Ekki erhér áttvið þær auglýsingar, sem
f er gert heyrinkunnugt, aðt. d. spænskir skór, þýzkir
vegglampar eða enskir rykfrakkar séu til sölu, heldur
hinar, sem f er tekið fram, að varan sé útlend, beinlfnis
fþvfskyniað vekjaá þvfathygli, aðhúnsé ekki fslenzk.
Þóttslfkar auglýsingar séu tiltölulega sjaldgæfar, verður
ekki um villzt, hvert krókurinn beygist. Ber oss þvf að
minnast þess, að f dag stöndum vér ekki f sömu sporum
f verklegum efnum og á dögum "dönsku skónna", þó að
enn sé að vfsu margt ólært. Þá verður að teljast óþjóðlegur
verzlunarháttur f hvaða landi, sem er, að lofa erlenda
verzlunarvöru á kostnað hinnar innlendu. Það
eru þvf vinsamleg tilmæli Iðnaðarmála til kaupmanna,
útvarps og blaða hér á landi að birta ekki auglýsingar,
sem f felst beinn eða óbeinn andróður gegn framleiðslu
landsmanna. Islendingar, látum það eigi henda oss, að
vér gerum orðið útlendur að hrósyrði á kostnað
orðsins fslenzkur. S. B.
Smíði stálbáta.
Forráðamenn Stálsmiðjunnar skýrðufráþvf á blaða-
mannafundi 10. jan. s.l., að ákveðið hefðiveriðað smfða
f Stálsmiðjunni 50-60 rúmlesta fiskibáta úr stáliog vonir
stæðu til, að byrjað yrði næsta sumar á fyrstu bátunum.
Kváðust þeir geta fullyrt, að smíðakostnaður stálskipa
væri ekki meiri en tréskipa og viðhaldskostnaður mun
minni, m. a. vegna þess, að ekki þyrfti að verjast
þurrafúa.
Ein af ástæðunum fyrir aðgerðum Stálsmiðjunnar f
þessu mikla framfaramáli kváðu forstjórarnir vera
skýrslu IMSf umathugun á samkeppnishæfni ogstarfskil-
yrðum íslenzks tréskipaiðnaðar, sem var birt í febrúar
1954. f skýrslunni er talið, að smfða þurfi að minnsta
kosti 15 skip árlega af þeirri stærð, er hér um ræðir,
til að fullnægja fiskibátaþörfinni.
Nú á aldarfjórðungs starfsafmæli Landssmiðjunnar
hefur forstjóri hennar lýst yfir þvf, að gerður hafi verið
undirbúningur undir smfði báta og skipa úr stáli og
teikning á 65 rúmlesta stálskipi eftir Hjálmar R. Bárð-
arson liggi þegar fyrir. H. B.
Islenzkt gullsmíði.
Þótt nokkuð sé um liðið, sfðan afmælisritið fSLENZKT
GULLSMfÐI var gefið út, þykir oss tilhlýðilegt, að þess
sé að nokkru getið f Iðnaðarmálum.
Rit þetta, sem Björn Th. Björnsson listfræðingur
hefur að mestu samið, kom út s.l. haust af þvf tilefni,
að þá voru 50 ár liðin, sfðan Skartgripaverzlun Jóns
Sigmundssonar hóf starfsemi sfna.
A undan ritgerð Björns fer æviágrip stofnanda fyrir-
tækisins, Jóns Sigmundssonar gullsmiðs, sem lézt árið
1942. Segir þar jafnframt á fróðlegan hátt frá sögu
fyrirtækisins. Ritgerð Björns, sem hann kallar fslenzkt
gullsmfði, fjallar um sögu þessarar listiðngreinar á
fslandi frá upphafi vega. Rekur höfundur hin breytilegu
stflfyrirbæri og tfzkuviðhorf f veraldlegu og kirkjulegu
skarti um alda raðir og sýnir tengsl hinnar fslenzku
þróunar við strauma og stefnur, sem rfkjandi voru með
áhrifamestu þjóðum Evrópu í þessum efnum á hinum
ýmsu tfmum.
Greininni fylgir stuttur útdráttur á ensku, en sfðan
er skrá yfir 33 myndir, sem birtar eru f bókinni, af
smfðisgripum f Nationalmuseum f Danmörku og Þjóð-
minjasafni fslands.
Listfræðingurinn lýkur hinni fróðlegu ritgerð sinni
með þessum orðum:
"Þvf verður ekki neitað, að fslenzk gullsmfð okkar
tfma er í vanda stödd. Blind fastheldni hefur drepið
vaxtarbrodd hennarf dróma, ogerlendum glingurformum
er þvf gatan greið. Hvort tveggja er jafn háskalegt. En
því aðeins greiðist leið hennar fram á við með fullum
sóma, að hún meti þann mikla arf, sem henni er fenginn,
— til afls en ekki eftiröpunar. Megi þessi bók verða
henni örvun á þeirri braut." S. B.
Iðnaðarskýrslur 1953.
Iðnaðarmálastofnun fslands vill eindregið hvetja
iðnfyrirtæki, sem hafa ekki enn skilað Hagstofu fslands
skýrslum um framleiðslu sfna árið 1953, að gera það nú
þegar. Með söfuun og útgáfu iðnaðarskýrslna vinnur
Hagstofan fslenzkum iðnaði ómetanlegt gagn. Er það þvf
ósklMSf, að iðnfyrirtæki auðveldi Hagstofunni þetta starf,
svo að óþarfa dráttur verði ekki á útkomu skýrslnanna.
S.B.
Skipasmíðar innanlands 1954.
Samkvæmt upplýsingum frá skipaskoðunarstjóra voru
smfðuð innanlands 19 skip og bátar með þilfari, samtals
537 rúmlestir brúttó, á árinu 1954:
7 skip á Akureyri 54 rúml. brúttó samtals ,
4 " f Hafnarfirði 131 "
2 " á Isafirði 85 "
2 " f Reykjavfk um 89 "
1 " á Akranesi 61 "
1 " á Hauganesi (Eyf.) 12 "
1 " f Keflavfk 56 "
1 " f Ytri-Njarðvfk 49 "
19 skip 537 rúmlestir brúttó.
Af þessum skipum eru 10 bátar 6—12 rúmlestir
hver og 9 bátar 38 — 61 rúmlest hver.
f árslok voru f smfðum innanlands 5 skip um 233
rúmlestir samtals:
1 skip f Ytri-Njarðvfk um 55 rúmlestir brúttó,
1 " á fsafirði " 15 "
1 " á Akureyri " 70
1 " á Fáskrúðsfirði " 38
1 " f Neskaupstað " 55 "________"______
5 skip um 233 rúmlestir brúttó.
16
iðnaðarmal