Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2008, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.04.2008, Blaðsíða 21
Forsíðugrein F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 8 21 Merlin 1. var illa statt fjárhagslega en verðmætin í fyrirtækinu fólust í mjög sterku vörumerki. 99% Dana þekktu merkið vel. Út frá því var hægt að vinna. Merlin 2. var með 47 verslanir á vin- sælum stöðum víða í Danmörku og þar vann margt gott starfsfólk. Það hefur sýnt endurreisninni mikinn áhuga og tekið þátt í henni. Íslendingarnir reikn- uðu hins vegar með að margir starfs- menn myndu segja upp. Það varð ekki. Fyrirtækið3. tapaði 120 milljónum danskra króna árið sem það var selt, 2005. Þetta voru nær 2 milljarðar íslenskra króna á núverandi gengi. Mikið verk var framundan. Framköllun4. og sala á filmum hafði verið ein stærsta tekjulindin þegar Íslendingarnir keyptu Merlin. „Mjólkurkýrin var að deyja.“ Við þennan vanda5. bættust síðan skuldir Merlins og þröng fjárhagsstaða. Þann pakka þurfti að endurfjármagna. Endurreisnarstarfinu6. var skipt upp í þrjá fasa sem enn er unnið að. 1) Bæta ásýnd og þjónustu fyrirtækisins. 2) Draga stórlega úr kostnaði. 3) Finna vaxtarmöguleika. „Þetta var allt7. svolítið kaupfélags- legt,“ segir Ingvaldur. „Afgreiðslufólkið stóð bak við borð og beið eftir að við- skiptavinurinn spyrði um það sem hann vantaði.“ Besta ráðið8. var að minnka afgreiðslu- borðin – stytta þau. Þá er ekki pláss fyrir alla starfsmennina bak við borðin. Hresst var upp9. á merki fyrirtækisins með meiri rauðum lit. Grunnurinn varð rauður en hafði verið grár. Merlin skipti10. við 200 birgja þegar félagið var keypt. Nú leggja 20 birgjar til 80 prósent af vörunum. Næst11. var að meta hvaða búðir ætti að leggja niður og hvar væri rétt að stofna nýjar. Árið 2007 var sex búðum lokað en ein ný opnuð og í ár er búið að loka þremur og flytja þrjár. Merlin12. var með höfuðstöðvar upp á 4.800 fermetra. Fyrirtækið var flutt og plássið skorðið niður um 4.000 fermetra – niður í litla 800 fermetra. Um leið var fólki í höfuðstöðvunum sagt upp. Það unnu 108 manns í höf- uðstöðvunum þegar Merlin var flutt. Af þeim fylgdu 40 þegar flutt var í nýju höf- uðstöðvarnar. Starfsfólkið13. vissi um tapið og viss að það varð að gera eitthvað. Það vissi að mörg störf voru töpuð hvort eð var. Með endurskipulagningu14. á höfuð- stöðvunum hafa sparast 50 milljónir danskra króna á ári (800 millj. kr). Peningarnir 15. sem fengust fyrir mál- verkasafn Merlins voru notaðir til að kaupa nýjar hillur í búðirnar. Vaxtarmöguleikarnir16. ? Íslensku BT-búðirnar hafa verið lagðar undir Merlin. Samruni BT og Merlins varð að veruleika nú í lok janúar. „Við höfum 17. verið að BT-væða Merlin og núna er ef til vill komið að því að Merlin-væða BT,“ segir Ingvaldur. „Við minnkuðum18. tapið um helming fyrsta árið og náðum enn betri árangri í fyrra og nú á ég ekki von á meira tapi,“ segir Ingvaldur. Þó veldur óvissa á fjár- málamörkuðum erfiðleikum hjá Merlin sem öðrum. „Lánsfjárkreppan19. hefur knúið okkur til að taka hraðar til í fyrirtækinu en við ætluðum. Það þarf þó ekki að túlka sem ókost,“ segir Ingvaldur. „Ég hef bent20. starfsfólkinu á að mark- miðið er ekki að þóknast mér heldur að þóknast viðskiptavinunum. Það er ekki nóg að allt líti vel út þegar yfirmennirnir koma.“ „Við sjáum núna21. til lands,“ segir Ingvaldur og vonast til að við uppgjör þessa árs verði lokatalan réttum megin við núllið. „Ég tala ensku22. við alla mína starfs- menn og reyni ekki að tala bjagaða dönsku við þá og lenda þannig í varn- arstöðu. Ég vil helst að þeir svari mér á ensku. Tali þeir dönsku við mig svara ég þeim á ensku.“ Stjórnunarstíllinn23. er sá að gefa starfs- mönnum mikið frelsi til að taka ákvarð- anir. Lagt er mikið upp úr því að allir starfsmenn viti nákvæmlega hver sé stefna fyrirtækisins. Eitt af fyrstu24. verkum Ingvalds var að segja einum innkaupastjóranum upp, þegar fyrir lá að þeir gengu ekki í takt, og fá til sín innkaupastjóra frá Íslandi sem hann þekkti vel og vissi að hann gæti treyst og átt auðveld samskipti við. Það er mjög25. mikilvægt að þeir sem mynda stjórnunarteymi í fyrirtækjum séu á sömu línu, hugsi á svipuðum nótum og að engir hnökrar séu í samskiptum þeirra. Stjórnendur sem „tikka ekki saman“ í daglegum samskiptum ná ekki árangri. Þriggja ára áætlun hefur verið beitt við endur- skipulagningu Merlins. Henni er ekki lokið og markmiðum hennar er enn ekki náð að fullu. ÞRIGGjA ÁRA ÁæTLUNIN: Upprisa Merlins Ingvaldur í einni af 40 verslunum Merlins í Danmörku og með einkennisdýr keðjunnar, gula kanínu, sem veldur kátínu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.