Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2008, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.04.2008, Blaðsíða 88
88 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 8 t ö lv u r o g t æ k n i Þ etta er saga sem byrjaði fyrir rétt rúmum áratug. Hugmyndin var að búa til tölvuleik á Netinu; leik þar sem margir spila saman um langan tíma. Þetta eru kall- aðir fjölþátttökuleikir þar sem fjöldi þátttak- enda er ótakmarkaður og leiknum þarf aldrei að ljúka. Undirbúningur tók fjögur ár. Það þurfti að hanna leikinn og afla fjár til vinnu- nnar meðan tekjur voru engar. En þetta var draumur nokkurra ungra manna árið 1997 og þeir gáfust ekki upp. Upphaflega voru það Reynir Harðarson, Ívar Kristjánsson og Þórólfur Beck sem hófu þessa vinnu við EVE Online. Síðar hafa fleiri bæst við í hópinn. Núna eru starfsmenn um 340, þar af 200 í höf- uðstöðvunum þar sem gamla Bæjarútgerð Reykjavíkur – BÚR – var til húsa á Granda- garði. Hinir eru í Bandaríkjunum, Bretlandi og Kína. Þannig er þetta fjölþjóðlegt fyr- irtæki með einn fjölþátttökuleik að und- irstöðu en um leið er verið er að þróa annan leik til viðbótar. Áskrift að einum leik Og hvernig er hægt að reka svo stórt fyrir- tæki með áskrift að einum tölvuveik í tekjur? Hilmar Veigar Pétursson framkvæmdastjóri leggur reikningshaldið á borðið. „Það eru núna 230 þúsund áskrifendur að leiknum og ef hver borgar 15 dollara á mánuði í áskrift þá er kominn grundvöllur fyrir fyrirtæki,“ segir Hilmar. Markmiðið er að fjölga áskrifendum í 300 þúsund á ári. Hilmar vonast til að lokatölur þessa árs verði 50 milljón Bandaríkjadalir. Á núgild- andi gengi er það um 3,6 milljarðar íslenskra króna. Hilmar hefur verið framkvæmdastjóri CCP síðustu fjögur ár en var áður tæknilegur framkvæmdastjóri. Hann er upphaflega tölv- unarfræðingur frá Háskóla Íslands og kom til CCP sem tæknimaður. CCP er skamm- stöfun fyrir „Crowd Control Productions“ og vísar til þess að fyrirtækið fæst við fjölþátt- tökuleiki. Mögru árin Hilmar segir að fyrstu árin hafi verið erfiðust. Fyrirtækið hafði engar tekjur og þá var farið út í að búa til hefðbundið borðspil til sölu í búðum. Þetta var „Hættuspil“ sem kom á markað árið 1999 og seldist vel á Íslandi. Hilmar segir að tíu þúsund eintök hafi selst fyrsta árið. „Þetta var mjög mikilvægt fyrir fyrir- tækið,“ segir Hilmar. „Við fengum tekjur af sölunni og það hafði mikið að segja fyrir EVE-ONLINE: Aflinn fæst í net. Núna í Internet en hann er unninn hjá Bæjarúrgerðinni eins og í gamla daga. Aflinn er 230 þúsund áskrifendur að leik á Internetinu um heim allan. Áður var fullt af fiski hjá Bæjarútgerðinni en núna bara tölvuleikurinn EVE Online og hann gefur minnst þrjá milljarða í tekjur á ári. Hilmar Veigar Pétursson er framkvæmdastjóri CCP á Grandagarði. TExTI: gísLi kristjáNssoN • MyNDIR: geir óLaFssoN og fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.