Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2008, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.04.2008, Blaðsíða 31
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 8 31 Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri fjárfestingabankans Saga Capital, er kunnur fyrir áhuga sinn á flugi. Saga Capital er með höfuðstöðvar sínar norður á Akureyri þar sem Þorvaldur er fæddur og uppalinn. Hann telur að botninum verði náð í atvinnu- lífinu á næsta ári og að þá verði komin skilyrði fyrir flugtak á ný. TExTI: MarGrÉt Þóra ÞórSdóttir • MyNDIR: GEir óLaFSSoN, kriStJáN kriStJáNSSoN og fl. FlUgTAk Á NæSTA ÁRI Þ orvaldur Lúðvík Sigurjónsson byrjaði 13 ára í svif- flugi norður á Melgerðismelum í Eyjafirði. Hann hefur hlaupið tvö maraþon, gengið á Mont Blanc, hæsta fjall í Vestur-Evrópu, og Kilimanjaro, hæsta fjall í Afríku, sem og um skosku hálöndin. Þess vegna fer vel á því að hann sæki líkingar í flugið þegar hann ræðir um stöðuna í efnahagslífinu. „Þokunni mun létta og ég held að það greiðist úr þessari lægð á næstu tólf mánuðum. Þá verða komin skilyrði fyrir flugtak á ný.“ Hann er Akureyringur í húð og hár og því kom það engum á óvart, þegar hann stofnaði fjárfestingabankann Saga Capital á síðasta ári ásamt fleirum, að höfuðstöðvar hans yrðu norðan heiða. „Það hefur fyllilega staðist væntingar okkar að hafa höfuð- stöðvarnar norðan heiða,“ segir Þorvaldur. „Auðvitað er þó stundum óhagræði af því, enda viðskiptavinir okkar að stærstu hluta erlendis og á höfuðborgarsvæðinu. Ég skoðaði flugdag- bókina mína nýlega og sá að ég hef sjálfur flogið með sjálfan mig, starfsfólk og viðskiptavini um 80 sinnum milli Akureyrar og Reykjavíkur á síðustu sex mánuðum. Þessar tíðu ferðir voru hins vegar fyrirsjáanlegar og reyndar lít ég á höfuðborgarsvæðið og Akureyri sem eitt atvinnusvæði,“ segir Þorvaldur. Nám í Edinborg Þorvaldur er fæddur á Akureyri 1971, sonur Sigurjóns Þorvalds- sonar verslunarmanns og Daníelu Guðmundsdóttur hjúkrunar- Þorvaldur er kunnur flugáhugamaður sem byrjaði 13 ára í svifflugi norður á Melgerðismelum í Eyjafirði.Lj Ó S M yN D : H Ö R Ð U R G EI R S S O N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.