Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2008, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.04.2008, Blaðsíða 22
22 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 8 Hann sagði aðdragandann ekki hafa verið langan. „Það var stjórnarfundur í SPRON í dag og inn á fundinn barst bréf frá Kaupþingi þar sem þeir óska eftir því að hafnar verði við- ræður,“ sagði Guðmundur við Vísi. Kauphöll Íslands. 2. maí Fjórða afskráningin í Kauphöllinni Vindar blása um hlutabréfmark- aðinn. Sagt var frá því að afskráning FL Group yrði sú fjórða á árinu. Hin fyrirtækin eru Vinnslustöðin, Icelandair Group og Skipti sem öll verða afskráð fyrir árslok. Raunar má reikna með að afskráningarnar verði fimm fari svo að SPRON og Kaupþing sameinist. 6. maí „Þolum þetta ekki lengi“ jón Steinar Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, sagði í samtali við Fréttablaðið að margir verktakar hefðu þurft að stöðva fram- kvæmdir vegna lánsfjárskorts og að það styttist í að eitthvað láti undan með sama framhaldi. „Við þolum ekki svona ástand D A G B Ó K I N TExTI: JóN G. HaUkSSoN • MyNDIR: GEir óLaFSSoN o.fl. 27. apríl BjörgólFur Thor 29. ríKasTi í BreTlandi Björgólfur Thor Björgólfsson heldur sínu striki á lista Sunday Times yfir ríkustu menn sem búa í Bretlandi. Hann er í 29. sæti listans en var í fyrra í 23. sæti. Blaðið metur eignir hans á 2,07 milljarða punda eða um 300 milljarða króna. Þeir bræður í Bakkavör, Lýður og Ágúst Guðmundssynir, falla hins vegar niður listann. Þeir eru í 213. sæti að þessu sinni en voru í fyrra í 53. sæti. Eignir þeirra núna eru metnar á tæpa 60 milljarða króna. Björgólfur Guðmundsson. 25. apríl Björgólfur vill þjóðarsjóð Það vakti mikla athygli þegar Björgólfur Guðmundsson, stjórn- arformaður Landsbankans, sagði í ræðu sinni að Íslendingar ættu að koma sér upp þjóðarsjóði. Hann sagði að slíkur sjóður ætti að verja efnahagslífið og hag- stjórn fyrir svipuðum áföllum og dunið hefðu yfir undanfarna mánuði þar sem mjög hefði reynt á krónuna sem gjaldmiðil. „Ég er þeirrar skoðunar að ef við Íslendingar viljum halda áfram á þeirri braut að taka fullan þátt í viðskiptum á alþjóðamarkaði, halda áfram að auka tekjur okkur af viðskiptum við útlönd, halda sjálfstæðri efnahagsstjórn og eiga kost á eigin gjaldmiðli, þá sé okkur nauðsynlegt að koma okkur upp mjög öflugum varasjóði,“ sagði Björgólfur í ræðu sinni. Hann minntist á íslenska líf- eyrissjóðakerfið þar sem hver og einn hefði lagt fyrir en bætti því við að þjóðin sem slík ætti að sýna sömu fyrirhyggju. Þá sagði Björgólfur að jafnvel þótt við yrðum hluti af stærra peningakerfi og tækjum upp stöðugri mynt þá væri hann ekki frá því að bjartsýni, ákafi og áhættusækni Íslendinga myndi eftir sem áður skapa þrýsting á efnahagskerfi okkar. „Þá yrði ekki síður mikilvægt að eiga varasjóð til að vinna gegn skað- legum sveiflum í búskap okkar.“ 30. apríl Kaupþing og sPron Þennan dag var tilkynnt að viðræður um sameiningu Kaupþings og SPRON væru hafnar. Haft var eftir Guðmundi Haukssyni, forstjóra SPRON, á Vísi að frumkvæðið að samein- ingaviðræðunum hefðu komið frá Kaupþingi. 23. apríl guðjón forstjóri hamley´s Úr matvöru í leikföng. En þennan dag var sagt frá því að Guðjón Karl Reynisson, fyrrverandi framkvæmdastjóri 10-11, hefði verið ráðinn forstjóri bresku leikfangakeðjunnar Hamley´s og tæki við starfinu af Nick Mather í byrjun maí. Gunnar Sigurðsson, forstjóri Baugs Group, sagði í viðtali við Morgunblaðið um reynsluleysi Guðjóns á leikfangamark- aðnum að það kæmi ekki að sök þar sem öflugt og ferskt lið, sem þekkti geirann inn og út, væri hjá Hamley´s. Guðjón hefði hins vegar verið ráðinn vegna reynslu hans af rekstri, ferskleika og dugnaðar – og þeir eiginleikar kæmu sér vel fyrir Hamley´s og því stjórnunarteymi sem þar væri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.