Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2008, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.04.2008, Blaðsíða 71
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 8 71 K oníakshúsið Remy Martin fylgir ávallt nýjustu straumum og stefnum og vinnur markvisst að því að bjóða neytendum sínum upp á spennandi nýjungar með koníaki sínu, Remy Martin VSOP. Kokteillinn Remy Martin, ferskt engifer og klaki er tilval- inn drykkur fyrir þá sem vilja fríska upp á tilveruna og prófa eitthvað nýtt og spennandi. Einnig býður Remy Martin upp á framandi drykki eins og Remy Martin Jasmínu-te sem er tilvalinn fyrir þá sem þora. Auðvelda drykki er einnig hægt að framreiða og mælir Remy Martin t.d. með því að blanda engiferöli eða sóda- vatni saman við einfaldan Remy Martin VSOP. Svo er einnig hægt að blanda ein- földum VSOP saman við klaka, skvettu af Cointreau og dropa af Angostura Bitter. 4 cl Remy Martin VSOP 2 cm ferskt engifer 2-3 dropar Angostura Bitter 1 cl sykursíróp Rimmið þurru fersku engiferi yfir glasbrúnina, dýfið þar eftir engiferinu ofan í smá skvettu af Remy Martin VSOP, rimmið glasið með engiferinu, hellið 4 cl af Remy Martin VSOP og dropa af Angostura Bitter út í glasið. Fyllið upp með ís og í lokin er sykursírópinu bætt út í. 4 cl Remy Martin VSOP 1 cl sykur síróp 10 cl ískalt jasmínu-te eða annað grænt te eftir smekk 1 sítrónusneið Fyllið hristara með koníaki, sykursírópi og tei og hristið vel. Pressið sítrónu út í hátt glas og setjið mul- inn ís út í glasið hálft. Hellið úr hristaranum í glasið. Fyllið upp með muldum ís, skreytið með sítrónusneið og berið fram með röri. Hanastél með koníaks angan Remy Martin ferskt engifer & ís Auðveldur að framreiða, fágaður drykkur Remy Martin Jasmine Tea Auðveldur að framreiða, hristur og framandi drykkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.