Iðnaðarmál - 01.01.1978, Side 11
Rúmþyngdir hráefna í múr eru á-
ætlaðar eftirfarandi:
Sandur 1300 kg/m3
Sement 1300 kg/m3
Kalk 700 kg/m3
Lokaorð
Aætlað magn sements, kalks og
sands er sýnt á töflu IV.
Verð þessara efna er i janúar 1978
á Reykjavíkursvæðinu:
Sandur 61.500x3400 = 209.100.000
Sement 24.500 X 20x1038 = 508.600.000
Kalk 1.300X100X56 = 72.800.000
790.500.000
Allan M. Mitchison.
TAFLA II
TAFLA IV
Yfirborð Minkunnar Múrjlöt. Flatarmál m2 Þykkt cm Rúmmál m:< Sement tn/ári Kalk tn/ári Sandur tn / ári
áœtlað m- studull m- . 230.000 0,5 1.150 093 1.388 4.751
Útveggir 257,611 0,9 230,000 — - múr . 230.000 1.5 3.450 1,583 —
Innfletir Innri flötur útv. - rapp . . 205.000 0.5 1.025 618 — 1.237
útveggja 257,611 0,8 205,000 — - múr . . 205,000 1,5 3,075 572 286 4.290
Léttir Innveggir - rapp . 320.000 0,5 1,600 965 — 1.931
innveggir 229,755 x 2 0,7 320,000 - múr . 320,000 1.5 4,800 893 446 6.696
Gólf 707.623 0,9 365,000 Gólf . 635.000 5,0 31.750 14.573 — 43.720
Loft 707,623 0,8 565,000 Loft - rapp . 565.000 0.5 3.955 2.385 — 5.446
Múrblöndur og múrþykktir. — - múr . 565.000 1,0 5,650 1.051 525 7.882
Stigar — 1,000 450 — 1.300
Gert er ráð fyrir meðalþykkt múr- Viðgerðir — 1.145 717 43 1.359
húðar samkvæmt töflu 3 og viðeig- andi múrblöndum. Samtals 58.600 24,500 1.300 80.000
TAFLA III
Blöndun
Þykkt
Sement Kalk Sandur (cm)
Röppun 1 - 2 0,5
Utveggir 1 - 2'/a 1,5
Innfletir útv. 1 i 6 1,5
Innveggir 1 i 6 1,5
Gólf 1 - 2V- 5,0
Loft 1 i 6 1,0
Benda verður á og undirstrika að
forsendur þær er nefndar voru hér
að framan leiða til þess að nánast er
um gátur að ræða, ekki nákvæma
efnismagnsáætlun. Rétt er einnig að
nefna að þykkt múrhúðunar er háð
yfirborði og frávikum frá réttu máli
þeirrar steypu sem múrað er á. Efn-
isrýrnun er breytileg frá einum hygg-
ingarstað til annars og gerðir múr-
blandna eru mismunandi.
IÐNAÐARMÁL
5